
Frakkland

Flaug á fjallið á 700 kílómetra hraða
Sérfræðingar velta því nú fyrir sér hvers vegna vél Germanwings var ekki flogið í átt frá fjallendi þegar hún tók að missa hæð.

Áhersla lögð á að finna flugrita vélarinnar
Björgunarsveitir hófu aftur störf í morgun í frönsku Ölpunum þar sem farþegaþota Germanwings fórst í gær með 150 manns innanborðs.

Starfsmenn neita að fljúga
Starfsemi Germanwings hefur lamast eftir slysið.

Enginn komst lífs af
Björgunarmenn hafa verið kallaðir af vettvangi.

Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum
150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf.

Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum
Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast.

Framleiða úr með hári úr Napóleoni
Aðdáendur Napóleóns munu brátt geta borið með sér lífssýni úr Napóleón Bónaparte öllum stundum.

Sarkozy í vondum málum
Spillingarmál Nicolas Sarkozy, fyrrum Frakklandsforseta, halda áfram.

Schumacher í skíðaslysi
Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi.

Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða
Framleiðandi PIP-brjóstapúðanna hlaut í morgun fjögurra ára fangelsisdóm og þarf að greiða 75 þúsund evra sekt.

Fylgdust með Vikernes um nokkurt skeið
Yfirvöld í Frakklandi hafa staðfest við norsku fréttastofuna NRK að þau hafi fylgst með því sem Varg Vikernes hefur aðhafst á netinu síðustu mánuði. Það eru sérstaklega tvö blogg sem hann hélt úti sem þau fylgdust með.

Stofnandi PIP laus úr fangelsi
Jean-Claude Mas, stofnanda brjóstapúðafyrirtækisins PIP, hefur verið sleppt úr fangelsi.

Franskar konur beðnar um að láta fjarlægja brjóstaígræðslur
Nefnd á vegum frönsku ríkisstjórnarinnar ráðleggur nú rúmlega 30.000 konum að láta fjarlægja sílikon ígræðslur úr brjóstum sínum.

Múhaha
Frakklandsmegin við jarðgöngin undir Ermarsund eru búðir ólöglegra innflytjenda sem beita öllum brögðum til þess að komast yfir sundið til Bretlands.