Flugeldar

Hefja flugeldasölu á 130 stöðum á morgun
Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, 28. desember. Jón Ingi Sigvaldason hjá Landsbjörg segir að flugeldar verði seldir á um 130 sölustöðum um land allt og að á sjöunda þúsund sjálfboðaliðar björgunarsveitanna komi að sölunni.

Alvarlega slasaður eftir flugeldaslys
Sextán ára piltur slasaðist alvarlega þegar sprengiefni út skoteldum sprakk í höndunum á honum í Þorlákshöfn á tíunda tímanum í gærkvöldi.

Áramótin að mestu slysalaus
Áramótunum var fagnað með tilheyrandi sprengingum og eldglæringum. Þrátt fyrir það voru áramótin að mestu slysalaus víðast hvar þótt einstaka skugga bæri á.