Áramótaskaupið Egill Einarsson segir tóma dellu að hann sé sóttvarnadólgur Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og líkamsræktarþjálfari, er staddur úti á Tenerife í góðu yfirlæti. Umdeild frásögn hans á Instagram í gær rataði víða og hún höfð til marks um að Egill væri að hæðast að sóttvörnum. Hann segir ekkert fjær sanni. Innlent 30.12.2021 13:04 Sjö fengin til að skapa Áramótaskaupið Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal mun leikstýra Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Lífið 26.8.2021 10:07 85 prósent landsmanna töldu Skaupið gott Áramótaskaupið 2020 var það besta sem sést hefur yfir síðasta áratug að mati landsmanna en 85 prósent þátttakenda í könnun MMR sögðu að þeim hafi þótt Áramótaskaupið mjög gott eða gott. Töldu 64 prósent svarenda Skaupið 2020 hafa verið mjög gott, 21 prósent sögðu það frekar gott, níu prósent bæði og, þrjú prósent frekar slakt og þrjú prósent mjög slakt. Innlent 19.2.2021 11:35 Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31 Kári varð „svolítið feiminn“ þegar hann sá sig í Skaupinu „Pálmi er vinur minn og mér þykir alltaf vænt um að sjá hann. Ég varð svolítið feiminn þegar hann var að herma eftir mér,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar en hann var tekinn fyrir í áramótaskaupinu sem sýnt var í gær á gamlárskvöld venju samkvæmt. Lífið 1.1.2021 15:59 Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Lífið 1.1.2021 10:04 Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51 Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Innlent 17.2.2020 14:00 Alda Karen segist þakklát fyrir atriðið í Skaupinu Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 7.1.2020 09:46 Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 3.1.2020 09:23 Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 1.1.2020 11:09 Samherji hrærði í Skaupinu Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár. Bíó og sjónvarp 13.11.2019 18:26 Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár, Lífið 12.8.2019 13:17 Grínið er heilun fyrir samfélag í erfiðleikum Pólitískt grín er gagnlegt andlega fyrir samfélagið, segir nemandi í stjórnmálafræði. Grínþættir landans þróuðust úr saklausri skemmtun í beitta ádeilu upp úr aldamótum. Samfélagsmiðlar tóku við af Spaugstofunni sem spéspegill. Innlent 7.5.2019 02:01 RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? Lífið 7.1.2019 15:19 „Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma fyrir handritshöfunda Skaupsins en stefnt var að því að klára tökur í næstu viku. Lífið 30.11.2018 21:26 Ítrekað ekið á bifreið skaupsskrifara „Það er spurning um að fara að nota leigubíla,“ segir Halldór Högurður, einn af handritshöfundum áramótaskaupsins í ár – og í fyrra. Lífið 22.12.2010 06:00 « ‹ 1 2 ›
Egill Einarsson segir tóma dellu að hann sé sóttvarnadólgur Egill Einarsson, fjölmiðlamaður og líkamsræktarþjálfari, er staddur úti á Tenerife í góðu yfirlæti. Umdeild frásögn hans á Instagram í gær rataði víða og hún höfð til marks um að Egill væri að hæðast að sóttvörnum. Hann segir ekkert fjær sanni. Innlent 30.12.2021 13:04
Sjö fengin til að skapa Áramótaskaupið Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Vilhelm Neto, Bergur Ebbi, Hugleikur Dagsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Gagga Jónsdóttir og Lóa Hjálmtýsdóttir. Reynir Lyngdal mun leikstýra Skaupinu líkt og síðastliðin tvö ár. Lífið 26.8.2021 10:07
85 prósent landsmanna töldu Skaupið gott Áramótaskaupið 2020 var það besta sem sést hefur yfir síðasta áratug að mati landsmanna en 85 prósent þátttakenda í könnun MMR sögðu að þeim hafi þótt Áramótaskaupið mjög gott eða gott. Töldu 64 prósent svarenda Skaupið 2020 hafa verið mjög gott, 21 prósent sögðu það frekar gott, níu prósent bæði og, þrjú prósent frekar slakt og þrjú prósent mjög slakt. Innlent 19.2.2021 11:35
Hrædd við dónalega atriðið og vildi klippa það úr Skaupinu Áramótaskaupið árið 2020 var ólíkt árinu sjálfu af því leytinu til að flestir virðast hafa haft gaman af því. Lífið 5.1.2021 10:31
Kári varð „svolítið feiminn“ þegar hann sá sig í Skaupinu „Pálmi er vinur minn og mér þykir alltaf vænt um að sjá hann. Ég varð svolítið feiminn þegar hann var að herma eftir mér,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar en hann var tekinn fyrir í áramótaskaupinu sem sýnt var í gær á gamlárskvöld venju samkvæmt. Lífið 1.1.2021 15:59
Netverjar kveða upp dóm sinn um Skaupið Áramótaskaupið, sem er á dagskrá RÚV á hverju gamlárskvöldi, fær iðulega misgóðar viðtökur, enda erfitt að gera öllum til geðs. Netverjar voru líkt og fyrri ár duglegir að segja sína skoðun á því á samfélagsmiðlinum Twitter. Heilt yfir virðist Skaupinu hafa verið vel tekið. Lífið 1.1.2021 10:04
Þetta eru höfundar Skaupsins Höfundar Áramótaskaupsins í ár verða þau Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir. Þetta kemur fram í frétt RÚV. Lífið 4.9.2020 11:51
Fimmtíu milljóna króna grín á Gamlárskvöld Framleiðslufyrirtækið Republik fékk 12,6 milljónir króna endurgreiddar vegna kostnaðar við framleiðslu Áramótaskaupsins. Samkvæmt þessu var kostnaður Republik við Skaupið í ár rúmlega 50 milljónir króna en framleiðslufyrirtæki eiga rétt á 25 prósenta endurgreiðslu úr ríkissjóði. Innlent 17.2.2020 14:00
Alda Karen segist þakklát fyrir atriðið í Skaupinu Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 7.1.2020 09:46
Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 3.1.2020 09:23
Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Lífið 1.1.2020 11:09
Samherji hrærði í Skaupinu Reynir Lyngdal, leikstjóri Áramótaskaupsins, segir hópinn hafa lært af reynslu síðustu ára og gert ráð fyrir óvæntum uppákomum í ár. Bíó og sjónvarp 13.11.2019 18:26
Ungt fólk ljær Skaupinu ferskan blæ í ár Reynir Lyngdal mun leikstýra fjölbreyttum hópi listamanna sem koma að Áramótaskaupinu í ár, Lífið 12.8.2019 13:17
Grínið er heilun fyrir samfélag í erfiðleikum Pólitískt grín er gagnlegt andlega fyrir samfélagið, segir nemandi í stjórnmálafræði. Grínþættir landans þróuðust úr saklausri skemmtun í beitta ádeilu upp úr aldamótum. Samfélagsmiðlar tóku við af Spaugstofunni sem spéspegill. Innlent 7.5.2019 02:01
RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins. Viðskipti innlent 16.4.2019 20:41
Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? Lífið 7.1.2019 15:19
„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma fyrir handritshöfunda Skaupsins en stefnt var að því að klára tökur í næstu viku. Lífið 30.11.2018 21:26
Ítrekað ekið á bifreið skaupsskrifara „Það er spurning um að fara að nota leigubíla,“ segir Halldór Högurður, einn af handritshöfundum áramótaskaupsins í ár – og í fyrra. Lífið 22.12.2010 06:00