Hlustendaverðlaunin

„Það eru engar reglur í tónlistinni sem við gerum“
Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf út lagið FLÝG UPP í lok apríl síðasta árs en lagið sló í gegn og er með rúmlega 1,2 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify.

Sleppti þessu út í kosmósinn og vonaði það besta
Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson sendi frá sér lagið Segðu Mér í janúarmánuði ársins 2021. Lagið var með vinsælli lögum ársins en það er einnig að finna á nýútgefinni plötu Friðriks Dórs Dætur.

„Staðreyndin er sú að ég hef aldrei getað borðað túnfisksalat“
Tónlistarfólkið Jón Jónsson og Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, sendu frá sér lagið Ef ástin er hrein þann 15. janúar 2021 við góðar viðtökur en lagið sat meðal annars í fyrsta sæti á árslistum FM957 og Bylgjunnar fyrir árið 2021.

„Eitt besta popplag sem ég hef fengið að vinna við síðustu þrjátíu árin“
Árið 2021 var öflugt tónlistar ár hjá íslensku tónlistarfólki sem sendi frá sér ófáa smelli.

Grunaði að smá gleði og jákvæðni myndi falla vel í kramið
Hlustendaverðlaunin 2022 fara fram laugardaginn 19. mars næstkomandi og eru það útvarpsstöðvarnar FM957, Bylgjan og X 977 sem standa saman að þessari verðlaunahátíð.

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin
Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram.

Bríet hlaut fern verðlaun
Hlustendaverðlaunin 2021 voru sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Sigurvegari kvöldsins er án efa Bríet sem hlaut fern verðlaun.

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021
Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram.

ClubDub og Séra Bjössi lokuðu kvöldinu með stæl
Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson í ClubDub komu fram á Hlustendaverðlaununum á miðvikudagskvöldið í Silfurbergi í Hörpu.

Stúlkurnar stálu senunni þegar Hipsumhaps tók Lífið sem mig langar í
Sveitin Hipsumhaps flutti lagið Lífið sem mig langar í á Hlustendaverðlaununum í Hörpunni á miðvikudagskvöldið og vakti flutningurinn mikla athygli.

Emmsjé Gauti og Króli tóku lag ársins á Hlustendaverðlaununum
Félagarnir Emmsjé Gauti og Króli tóku lagið vinsæla Malbik á Hlustendaverðlaununum í Hörpu í gærkvöldi var flutningurinn fyrsta lagið sem tekið var í gærkvöldi.

Fimmtugur hvað? Páll Óskar reif þakið af Hörpu
Páll Óskar Hjálmtýsson fékk sérstök heiðursverðlaun Hlustendaverðlaunanna í Hörpu í gærkvöldi.

Myndaveisla frá Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í gærkvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins.

Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin í Hörpu
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin í sjöunda skiptið í Hörpu í kvöld og verður hátíðin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram.

Ísfirðingurinn sem stjörnurnar keppast við að lofa
Herra Hnetusmjör, Jói Pé og Króli og Huginn þökkuðu allir Þormóði Eiríkssyni fyrir sitt framlag í þeirra tónlist.

Herra Hnetusmjör kom á rafmagnshlaupahjóli inn á svið og lokaði kvöldinu með stæl
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins.

Sjáðu stemninguna á Hlustendaverðlaununum
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói á laugardagskvöldið en hann átti líka plötu ársins.

Hjálmar Örn fór á kostum á Hlustendaverðlaununum
Hjálmar Örn Jóhannsson er einn þekktasti Snapchat-grínari landsins og eru það karakterar hans sem hafa slegið í gegn undanfarin ár.

Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019
Tónlistarverðlaunin Hlustendahátíðin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni á Vísi.

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2019
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum til 26. janúar.

Jói Pé og Króli með fern verðlaun á Hlustendaverðlaunum 2018
Besta lag ársins, besta plata ársins, besti flytjandi ársins og nýliði ársins.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2018
Bein útsending frá Háskólabíói hefst klukkan 19:55. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir.

Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018
Tilnefningar til Hlustendaverðlaunanna hafa verið kynntar og kosningin er hafin. Tekið verður á móti atkvæðum í rúmar tvær vikur.

Gamli Nói réði ekkert við kassabílinn og drapst við það að poppa
Hlustendaverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í Háskólabíó á föstudagskvöldið og var um sannkallaða tónlistarveislu að ræða þar sem hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kusu inná Vísi.is.

Tónlistarveisla á Hlustendaverðlaununum
Um sannkallaða tónlistarveislu var um að ræða á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíó í gærkvöldi þar sem margir af bestu listamönnum Íslands voru samankomnir.

Kaleo og Frikki Dór sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna
Hlustendaverðlaunin voru haldin í Háskólabíó í kvöld en undanfarnar vikur hafa hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X977 kosið inni á Vísi.is.

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2017
Hlustendaverðlaunin fara fram í Háskólabíói í kvöld og verða þau í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi.is.