Samfélagsmiðlar

Fréttamynd

Tekur ábyrgð á ráðningu falsfréttaritara

Samskiptastjóri Facebook sagði í minnisblaði að hann hefði borið ábyrgð á ráðningu fyrirtækis sem rannsakaði andstæðinga og gagnrýnendur, meðal annars George Soros, og skrifaði falsfréttir um þá.

Erlent
Fréttamynd

Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla

Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári.

Erlent
Fréttamynd

Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð

Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði.

Erlent
Fréttamynd

Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku

Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægt að taka tillit til barnanna

Þegar mynd hefur verið birt á miðlinum öðlast Facebook réttinn á því að nota myndina gjaldfrjálst. Það eitt er umhugsunarvert og ágætis vani fyrir foreldra að hafa það í huga þegar þeir birta myndir af börnum sínum á Face­book.

Innlent
Fréttamynd

Vafasamt að spjalla um hvað sem er

Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra

Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins.

Erlent