Bretland Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. Erlent 3.9.2013 13:06 Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02 Morðingi Bulger „enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. Erlent 11.2.2013 11:57 Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07 Konur mótmæla í Bretlandi vegna brjóstapúða Sextíu konur mótmæltu fyrir utan lýtalækningafyrirtækið, The Harley Medical Group, í Lundúnum í dag vegna þess að fyrirtækið neitar að skipta um brjóstapúða kvennanna. Erlent 14.1.2012 23:00 Scotland Yard rannsakar tengsl Breivik við erlenda öfgahópa Sérsveit innan Scotland Yard sem sérhæfir sig í baráttu við hryðjuverkamenn rannsakar nú möguleg tengsl norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik við erlenda öfgahópa. Erlent 25.7.2011 06:46 Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30 Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. Erlent 24.7.2010 10:03 Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. Erlent 23.7.2010 19:19 Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. Erlent 8.3.2010 08:11 Morðingi Bulgers handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldis Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldisfullrar hegðunar, segir Daily Telegraph. Lögreglan hafði tvívegis afskipti af Venables. Erlent 4.3.2010 09:36 Neitar að upplýsa um ástæður þess að Venables var handtekinn Jack Straw, dómsmálaráðherra Breta, segir að það þjóni ekki hagsmunum almennings að upplýst verði hvers vegna barnamorðinginn Jon Venables var handtekinn í fyrradag. Innanríkisráðherra Breta telur hins vegar að almenningur eigi rétt á að vita það. Erlent 4.3.2010 06:39 Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. Erlent 3.3.2010 12:00 Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. Erlent 3.3.2010 06:28 Múhaha Frakklandsmegin við jarðgöngin undir Ermarsund eru búðir ólöglegra innflytjenda sem beita öllum brögðum til þess að komast yfir sundið til Bretlands. Erlent 2.8.2009 16:19 Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. Erlent 17.12.2007 12:42 Fjórburasjokk fyrir sáðrásarrof Breskt par komst að því að þau ættu von á fjórburum, einungis fjórum dögum fyrir sáðrásarrofsaðgerð mannsins. Fyrir eiga æskuástirnar Daniel Morley og Dawn Tilt þrjú börn. Parið er rúmlega þrítugt og fannst nóg um börnin þrjú, þess vegna höfðu þau ákveðið að maðurinn skyldi láta rjúfa sáðrásina. Erlent 16.11.2007 13:03 Tölvuleikur um James Bulger bannaður Hætt hefur verið við útgáfu á leik, sem meðal annars gekk út á það að rannsaka ránið á James litla Bulger sem var rænt úr verslunarmiðstöð árið 1993. Bulger var tveggja ára þegar honum var rænt af tveimur tíu ára drengjum sem börðu hann svo til bana og skildu hann eftir á lestarteinum skammt frá. Erlent 20.6.2007 10:04 Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00 « ‹ 126 127 128 129 ›
Morðingi James Bulger laus í annað sinn Jon Venables hefur setið inni síðan árið 2010 eftir að barnaklám fannst í tölvunni hans. Erlent 3.9.2013 13:06
Kallar Thatcher gamla norn Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul. Enski boltinn 9.4.2013 09:02
Morðingi Bulger „enn hættulegur" Móðir James Bulger telur þá sem fremja alvarlega glæpi þurfa þyngri refsingar. Tuttugu ár eru liðin frá því tveggja ára sonur hennar var myrtur í Liverpool á Englandi. Erlent 11.2.2013 11:57
Ekki stuðningsmönnum Liverpool að kenna Það urðu vatnaskil í Hillsborough-málinu svokallaða í dag þegar David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, bað aðstandendur þeirra 96 fórnarlamba Hillsborough-slyssins opinberlega afsökunar fyrir hönd ríkisins. Enski boltinn 12.9.2012 13:07
Konur mótmæla í Bretlandi vegna brjóstapúða Sextíu konur mótmæltu fyrir utan lýtalækningafyrirtækið, The Harley Medical Group, í Lundúnum í dag vegna þess að fyrirtækið neitar að skipta um brjóstapúða kvennanna. Erlent 14.1.2012 23:00
Scotland Yard rannsakar tengsl Breivik við erlenda öfgahópa Sérsveit innan Scotland Yard sem sérhæfir sig í baráttu við hryðjuverkamenn rannsakar nú möguleg tengsl norska fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik við erlenda öfgahópa. Erlent 25.7.2011 06:46
Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi Vilhjálms og Kate Bretar bíða spenntir eftir brúðkaupi ársins hinn 29. apríl þegar Vilhjálmur prins gengur að eiga unnustu sína, Kate Middleton. Enska biskupakirkjan biður fyrir því að hjónin verði hvort öðru trú. Erlent 9.4.2011 13:30
Venables fær nýtt nafn Jon Venables, annar þeirra sem myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger fyrir 17 árum, fær nýtt nafn þegar að hann losnar úr fangelsi. Erlent 24.7.2010 10:03
Barnamorðingi dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir barnaklám Hinn 27 ára gamli Breti, Jon Venables, hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir vörslu barnakláms. Venables vakti óhug hjá allri heimsbyggðinni fyrir 17 árum síðan þegar að hann, ásamt félaga sínum, myrti hinn 2ja ára gamla James Bulger á hrottalegan hátt. Erlent 23.7.2010 19:19
Morðingi James litla var með barnaklám Ástæðan fyrir því að Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn í lok febrúar þegar hann braut skilorð voru ásakanir um vörslu barnakláms. Breskir fjölmiðlar greindu frá þessu í gær en yfirvöld hafa ekki viljað staðfesta af hverju Venables var handtekinn. Erlent 8.3.2010 08:11
Morðingi Bulgers handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldis Jon Venables, annar þeirra sem myrti James litla Bulger, árið 1993 var handtekinn vegna fíkniefnaneyslu og ofbeldisfullrar hegðunar, segir Daily Telegraph. Lögreglan hafði tvívegis afskipti af Venables. Erlent 4.3.2010 09:36
Neitar að upplýsa um ástæður þess að Venables var handtekinn Jack Straw, dómsmálaráðherra Breta, segir að það þjóni ekki hagsmunum almennings að upplýst verði hvers vegna barnamorðinginn Jon Venables var handtekinn í fyrradag. Innanríkisráðherra Breta telur hins vegar að almenningur eigi rétt á að vita það. Erlent 4.3.2010 06:39
Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima. Erlent 3.3.2010 12:00
Morðingi Bulgers litla aftur í steininn Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð. Erlent 3.3.2010 06:28
Múhaha Frakklandsmegin við jarðgöngin undir Ermarsund eru búðir ólöglegra innflytjenda sem beita öllum brögðum til þess að komast yfir sundið til Bretlands. Erlent 2.8.2009 16:19
Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. Erlent 17.12.2007 12:42
Fjórburasjokk fyrir sáðrásarrof Breskt par komst að því að þau ættu von á fjórburum, einungis fjórum dögum fyrir sáðrásarrofsaðgerð mannsins. Fyrir eiga æskuástirnar Daniel Morley og Dawn Tilt þrjú börn. Parið er rúmlega þrítugt og fannst nóg um börnin þrjú, þess vegna höfðu þau ákveðið að maðurinn skyldi láta rjúfa sáðrásina. Erlent 16.11.2007 13:03
Tölvuleikur um James Bulger bannaður Hætt hefur verið við útgáfu á leik, sem meðal annars gekk út á það að rannsaka ránið á James litla Bulger sem var rænt úr verslunarmiðstöð árið 1993. Bulger var tveggja ára þegar honum var rænt af tveimur tíu ára drengjum sem börðu hann svo til bana og skildu hann eftir á lestarteinum skammt frá. Erlent 20.6.2007 10:04
Brúðkaupinu frestað Brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker-Bowles hefur verið frestað um einn dag, eða fram á laugardag, vegna útfarar Jóhannesar Páls páfa sem gerð verður á föstudag. Karl og Camilla ætluðu að ganga í hjónaband á föstudaginn en í stað þess að standa við altari í Bretlandi mun Karl verða viðstaddur útför páfa í Róm. Lífið 13.10.2005 19:00