Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. október 2018 10:50 Luke Vincent sést hér strjúka skegg Harry Bretaprins af mikilli alúð. Hertogaynjan Meghan markle horfir á, og virðist skemmt. Getty/Phil Noble Fundur hertogahjónanna af Sussex og fimm ára ástralsks drengs hefur brætt hjörtu heimsbyggðarinnar. Drengurinn heillaðist af skeggi Harry Bretaprins og strauk honum í bak og fyrir er þeir hittust á ferðalagi hertogahjónanna um Eyjaálfu. Myndband af atvikinu, sem sjá má neðst í fréttinni, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu og hittu þar hinn fimm ára Luke Vincent í hópi nemenda við skólann. Ljóst er að Luke hafði ekki áhyggjur af siðareglum bresku konungsfjölskyldunnar er hann faðmaði Harry þétt að sér og strauk honum um bæði hár og skegg af mikilli alúð. Á vef BBC kemur fram að skeggáhuga Lukes megi rekja til ástar hans á jólasveininum, sem er skeggprúður líkt og prinsinn. Þá fékk Meghan, sem nýlega tilkynnti um að hún bæri fyrsta barn þeirra hjóna undir belti, einnig faðmlag frá Luke, þó að sá síðarnefndi hafi verið ívið hrifnari af eiginmanni hennar. Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Fundur hertogahjónanna af Sussex og fimm ára ástralsks drengs hefur brætt hjörtu heimsbyggðarinnar. Drengurinn heillaðist af skeggi Harry Bretaprins og strauk honum í bak og fyrir er þeir hittust á ferðalagi hertogahjónanna um Eyjaálfu. Myndband af atvikinu, sem sjá má neðst í fréttinni, hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum. Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu og hittu þar hinn fimm ára Luke Vincent í hópi nemenda við skólann. Ljóst er að Luke hafði ekki áhyggjur af siðareglum bresku konungsfjölskyldunnar er hann faðmaði Harry þétt að sér og strauk honum um bæði hár og skegg af mikilli alúð. Á vef BBC kemur fram að skeggáhuga Lukes megi rekja til ástar hans á jólasveininum, sem er skeggprúður líkt og prinsinn. Þá fékk Meghan, sem nýlega tilkynnti um að hún bæri fyrsta barn þeirra hjóna undir belti, einnig faðmlag frá Luke, þó að sá síðarnefndi hafi verið ívið hrifnari af eiginmanni hennar.
Kóngafólk Harry og Meghan Bretland Tengdar fréttir Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Hertogaynjurnar fylgdust með Wimbledon Svilkonurnar Kate Middleton, hertogaynja af Cambridge og Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, fylgdust saman með úrslitaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. 14. júlí 2018 17:26
Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. 15. október 2018 07:51
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. 24. september 2018 08:31