Skógrækt og landgræðsla

Fréttamynd

Landslagsvernd

Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls.

Skoðun
Fréttamynd

Drastískt að drepa allt líf í Grenlæk

Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofnunin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimálastofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni.

Innlent