Svíþjóð Opið bréf til norrænna þingmanna um norrænt samstarf um vinnumarkað og velferð Nýdoktor á hugvísindasviði Háskóla Íslands skrifar um fæðingarorlof og norrænt samstarf. Skoðun 8.9.2020 14:01 Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. Erlent 7.9.2020 10:47 Zlatan brjálaður út í sænska landsliðsþjálfarann: „Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann“ Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina. Fótbolti 7.9.2020 09:00 Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30 Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Innlent 3.9.2020 11:28 Ítrekað skorið í hesta á víðavangi í skjóli myrkurs Lögreglan í Varberg á vesturströnd Svíþjóðar glímir nú við óhugnanleg mál en svo virðist sem einhver, eða einhverjir, geri sér það að leik að skera hesta úti á víðavangi í skjóli myrkurs. Erlent 31.8.2020 07:40 Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í borginni í gær. Erlent 29.8.2020 12:53 Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Erlent 28.8.2020 09:09 Aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar segir skilið við stjórnmálin Isabella Lövin, aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar og annar leiðtoga sænskra Græningja, hefur ákveðið að segja skilið við stjórnmálin. Erlent 26.8.2020 08:49 Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. Erlent 24.8.2020 12:05 Svíar muni sjá um að koma bóluefni til Íslands Sænsk stjórnvöld munu taka að sér að dreifa mögulegu bóluefni við kórónuveirunni til Íslands í gegn um samstarfsverkefni Evrópusambandsins. Innlent 20.8.2020 17:24 Tólf ára stúlka skotin til bana í Svíþjóð Lögregla rannsakar nú skotárás sem átti sér stað í Norsborg, suður af Stokkhólmi, í nótt. Erlent 2.8.2020 16:14 Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. Erlent 27.7.2020 19:00 „Ekki fara sænsku leiðina“ Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga. Erlent 21.7.2020 18:06 Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58 Nýjum smitum fer ört fækkandi í Svíþjóð Fjöldi nýrra smita í flestum héruðum Svíþjóðar er aðeins þriðjungur þess sem hann var fyrir um tveimur vikum síðan. Erlent 16.7.2020 06:45 Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Sport 10.7.2020 08:46 Sakfelldir fyrir skattstofusprenginguna Tveir sænskir ríkisborgarar voru í dag dæmdir fyrir aðild að sprengingu við skattstofu Danmerkur í ágúst fyrra. Erlent 9.7.2020 15:39 Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35 Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01 Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13 Vatnið sótt yfir lækinn Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám. Skoðun 29.6.2020 13:19 Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. Erlent 20.6.2020 12:06 Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Lífið 18.6.2020 19:59 Minntust þeirra sem hafa látist í faraldrinum Sænska fánanum var flaggað í hálfa stöng fyrir framan Riksdag, sænska þingið, í dag þegar haldin var minningarathöfn um þau sem hafa látist í landinu af völdum Covid-19 sýkingarinnar sem kórónuveiran veldur. Erlent 17.6.2020 16:45 „Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30 Fengu neikvætt svar um skotvopnið níu dögum fyrir fréttamannafundinn Sænski rannsóknarhópurinn sem rannsakaði morðið á Olof Palme fékk neikvæða niðurstöðu um að hægt væri að tengja ákveðið skotvopn við morðið, níu dögum fyrir fréttamannafundinn þar sem Stig Engström var sagður hafa verið morðingi Palme. Erlent 15.6.2020 11:06 Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50 Tilfinningaþrunginn dagur fyrir Svía Sænskir saksóknarar telja að Stig Engström, hinn svokallaði Skandia-maður, hafi orðið Olof Palme forsætisráðherra að bana þann 28. febrúar 1986. Erlent 10.6.2020 19:01 Saksóknarar í Svíþjóð: „Skandia-maðurinn“ Stig Engström myrti Olof Palme Saksóknarar í Svíþjóð hafa nafngreint þann mann sem þeir segja hafa myrt forsætisráðherrann Olof Palme 28. febrúar 1986. Erlent 10.6.2020 08:59 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 38 ›
Opið bréf til norrænna þingmanna um norrænt samstarf um vinnumarkað og velferð Nýdoktor á hugvísindasviði Háskóla Íslands skrifar um fæðingarorlof og norrænt samstarf. Skoðun 8.9.2020 14:01
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. Erlent 7.9.2020 10:47
Zlatan brjálaður út í sænska landsliðsþjálfarann: „Vanhæft fólk í röngum stöðum sem kæfa sænska boltann“ Zlatan Ibrahimovic, stórstjarna Svía, skaut heldur betur föstum skotum að þjálfara sænska landsliðsins í fótbolta, Janne Andersson, um helgina. Fótbolti 7.9.2020 09:00
Dóttir Lars Lagerbäck fékk kórónuveiruna Lars Lagerbäck sagði frá áhrifum kórónuveirunnar á sína fjölskyldu í viðtali við heimasíðu Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fótbolti 4.9.2020 10:30
Kveður Ísland og heldur til Pretóríu Håkan Juholt, sem gegnt hefur starfi sendiherra Svíþjóðar á Íslandi síðustu ár, vann sinn síðasta vinnudag í sendiráðinu í vikunni og hefur nú yfirgefið landið. Hann mun nú taka við starfi sendiherra Svíþjóðar í Suður-Afríku. Innlent 3.9.2020 11:28
Ítrekað skorið í hesta á víðavangi í skjóli myrkurs Lögreglan í Varberg á vesturströnd Svíþjóðar glímir nú við óhugnanleg mál en svo virðist sem einhver, eða einhverjir, geri sér það að leik að skera hesta úti á víðavangi í skjóli myrkurs. Erlent 31.8.2020 07:40
Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í borginni í gær. Erlent 29.8.2020 12:53
Telur ekki ljóst að bóluefni virki á eldra fólk Anders Tegnell, sóttvarnarlæknir í Svíþjóð, segir alls óvíst hvort væntanleg bóluefni gegn kórónuveirunni muni veita eldra fólki sömu vörn og yngri aldurshópum. Erlent 28.8.2020 09:09
Aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar segir skilið við stjórnmálin Isabella Lövin, aðstoðarforsætisráðherra Svíþjóðar og annar leiðtoga sænskra Græningja, hefur ákveðið að segja skilið við stjórnmálin. Erlent 26.8.2020 08:49
Tegnell á ekki von á annarri stórri bylgju Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segist ekki eiga von á stórri seinni bylgju kórónuveirusmita í landinu þegar hausta tekur. Frekar séu líkur á staðbundnum hópsmitum. Erlent 24.8.2020 12:05
Svíar muni sjá um að koma bóluefni til Íslands Sænsk stjórnvöld munu taka að sér að dreifa mögulegu bóluefni við kórónuveirunni til Íslands í gegn um samstarfsverkefni Evrópusambandsins. Innlent 20.8.2020 17:24
Tólf ára stúlka skotin til bana í Svíþjóð Lögregla rannsakar nú skotárás sem átti sér stað í Norsborg, suður af Stokkhólmi, í nótt. Erlent 2.8.2020 16:14
Norðmenn flykkjast í sænskar verslanir á ný Norðmenn flykkjast nú yfir landamærin til Svíþjóðar til þess að versla í matinn. Erlent 27.7.2020 19:00
„Ekki fara sænsku leiðina“ Tuttugu og fimm sænskir vísindamenn segja leiðina sem farin var í Svíþjóð til að bregðast við kórónuveirufaraldrinum gott dæmi um hvernig eigi ekki að bregðast við honum. Sænska leiðin hafi leitt til dauða, sorgar og þjáninga. Erlent 21.7.2020 18:06
Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58
Nýjum smitum fer ört fækkandi í Svíþjóð Fjöldi nýrra smita í flestum héruðum Svíþjóðar er aðeins þriðjungur þess sem hann var fyrir um tveimur vikum síðan. Erlent 16.7.2020 06:45
Litin hornauga fyrir að vera dugleg að æfa er hún gengur með sitt fyrsta barn Þegar Klara Svensson reimar á sig hlaupaskóna og fer út að hlaupa eða gerir ýmsar æfingar er hún litin hornauga af mörgum þeim sem mæta henni meðan hún æfir. Sport 10.7.2020 08:46
Sakfelldir fyrir skattstofusprenginguna Tveir sænskir ríkisborgarar voru í dag dæmdir fyrir aðild að sprengingu við skattstofu Danmerkur í ágúst fyrra. Erlent 9.7.2020 15:39
Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3.7.2020 16:01
Svíar og Danir setja um 180 milljarða í SAS Stjórnvöld í Svíþjóð og Danmörku hafa aukið eignarhlut sinn í norræna flugfélaginu SAS eftir að þau settu samtals um 180 milljarða króna inn í félagið til að bjarga frá þroti. Viðskipti erlent 30.6.2020 07:13
Vatnið sótt yfir lækinn Páll Magnús Pálsson fjallar um liðskiptaaðgerðir sem hafa sett heilbrigðiskerfið í nokkurt uppnám. Skoðun 29.6.2020 13:19
Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. Erlent 20.6.2020 12:06
Standa fyrir sænskri Miðsumarhátíð í Grímsnesinu um helgina Sænsk sumarstemmning verður allsráðandi í Hraunborgum í Grímsnesi um helgina þar sem haldið verður upp á Miðsumarhátíðina (s. midsommar) sem allir þeir sem búið hafa í Svíþjóð þekkja vel. Lífið 18.6.2020 19:59
Minntust þeirra sem hafa látist í faraldrinum Sænska fánanum var flaggað í hálfa stöng fyrir framan Riksdag, sænska þingið, í dag þegar haldin var minningarathöfn um þau sem hafa látist í landinu af völdum Covid-19 sýkingarinnar sem kórónuveiran veldur. Erlent 17.6.2020 16:45
„Stökktu aftur í búrið og þá gef ég þér banana“ Dómari í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta fær ekki að dæma á næstunni eftir að hafa orðið uppvís að því að segja þeldökkum markverði að fara í markið sitt „því þá fengi hann banana“. Fótbolti 16.6.2020 07:30
Fengu neikvætt svar um skotvopnið níu dögum fyrir fréttamannafundinn Sænski rannsóknarhópurinn sem rannsakaði morðið á Olof Palme fékk neikvæða niðurstöðu um að hægt væri að tengja ákveðið skotvopn við morðið, níu dögum fyrir fréttamannafundinn þar sem Stig Engström var sagður hafa verið morðingi Palme. Erlent 15.6.2020 11:06
Stærstu flugfélög Norðurlanda skulda milljarða Tvö stærstu flugfélög Norðurlandanna, SAS og Norwegian, eru sögð skulda viðskiptavinum um sjö milljarða danskra króna. Viðskipti erlent 12.6.2020 07:50
Tilfinningaþrunginn dagur fyrir Svía Sænskir saksóknarar telja að Stig Engström, hinn svokallaði Skandia-maður, hafi orðið Olof Palme forsætisráðherra að bana þann 28. febrúar 1986. Erlent 10.6.2020 19:01
Saksóknarar í Svíþjóð: „Skandia-maðurinn“ Stig Engström myrti Olof Palme Saksóknarar í Svíþjóð hafa nafngreint þann mann sem þeir segja hafa myrt forsætisráðherrann Olof Palme 28. febrúar 1986. Erlent 10.6.2020 08:59