Svíþjóð Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39 Morðvopnið líklega fundið en morðinginn ekki Maðurinn sem er í haldi sænsku lögreglunnar í tengslum við rannsókn á morði þrítugu konunnar, sem skotin var til bana í Malmö í gær, er grunaður um aðild að verknaðinum auk þess að hafa gerist brotlegur við það sem lögregla kallar gróft brot á vopnalögum. Erlent 27.8.2019 08:39 Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. Erlent 27.8.2019 07:45 Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. Erlent 27.8.2019 07:33 Einn handtekinn vegna morðsins í Malmö Einn maður var handtekinn í Malmö síðdegis í dag grunaður um aðild að morði á konu um þrítugt í sænsku borginni í morgun. Erlent 26.8.2019 20:03 Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 15:51 Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 13:35 Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Erlent 23.8.2019 09:41 Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00 Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59 Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12 Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46 Of kalt í Svíþjóð fyrir afrískan fótboltamann Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Fótbolti 19.8.2019 14:34 Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35 Svíi handtekinn vegna sprengingarinnar í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður er í haldi lögreglu. Dönsk yfirvöld ætla að óska eftir því að hann verði framseldur. Erlent 14.8.2019 13:35 ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. Erlent 14.8.2019 12:27 Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. Lífið 7.8.2019 07:30 25 höfuðkúpum Sama verður skilað Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Erlent 6.8.2019 02:03 Sænskir betlarar þurfa betlaraleyfi Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð hefur verið tekið upp á því að úthluta leyfum fyrir betlara sem hyggjast biðja fólk um pening á götum úti. Erlent 5.8.2019 12:12 A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32 „Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45 Sérfræðingur í gíslatökum fylgist með réttarhöldum Rocky Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent sérstakan erindreka Bandaríkjanna, sem almennt hlutast til um mál þar sem gíslatökur koma við sögu, til Svíþjóðar til þess að fylgjast með réttarhöldum yfir rapparanum A$AP Rocky. Erlent 30.7.2019 22:05 Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48 A$AP Rocky neitar sök við réttarhöld í Stokkhólmi Rapparinn, ásamt tveimur öðrum mönnum, er sakaður um að hafa ráðist á mann í borginni í lok júní. Erlent 30.7.2019 10:16 Fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar svarar Trump vegna A$AP Rocky Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, ítrekaði sjálfstæði dómstóla Svíþjóðar í færslu á Twitter-síðu sinni í dag. Erlent 26.7.2019 19:18 Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Fótbolti 26.7.2019 06:01 Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26.7.2019 11:30 Fimm daga kyrrsetningu aflétt Flugmálayfirvöld afléttu í gærkvöldi kyrrsetningu á GA8 Airvan flugvélum, sem kyrrsettar voru fyrir tæpri viku vegna flugslyss í Umeå í Svíþjóð. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:20 Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð Erlent 25.7.2019 22:53 A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. Lífið 25.7.2019 09:07 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 38 ›
Morðið í Malmö: Barnsfaðir konunnar hafði verið dæmdur fyrir eitt stærsta rán í sögu Danmerkur Konan var læknir og nýbökuð móðir. Erlent 27.8.2019 14:39
Morðvopnið líklega fundið en morðinginn ekki Maðurinn sem er í haldi sænsku lögreglunnar í tengslum við rannsókn á morði þrítugu konunnar, sem skotin var til bana í Malmö í gær, er grunaður um aðild að verknaðinum auk þess að hafa gerist brotlegur við það sem lögregla kallar gróft brot á vopnalögum. Erlent 27.8.2019 08:39
Þykir dómurinn yfir A$AP Rocky vægur en áfrýja þó ekki Sænskir saksóknarar munu ekki áfrýja dómnum yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky sem hlaut tveggja mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir líkamsárás í Stokkhólmi um miðjan ágúst. Erlent 27.8.2019 07:45
Minntust konunnar sem var myrt í Malmö Íbúar Malmö héldu minningarathöfn í gærkvöld um sænsku konuna sem skotinn var til bana í borginni í gær. Erlent 27.8.2019 07:33
Einn handtekinn vegna morðsins í Malmö Einn maður var handtekinn í Malmö síðdegis í dag grunaður um aðild að morði á konu um þrítugt í sænsku borginni í morgun. Erlent 26.8.2019 20:03
Aftakan í Malmö: Kanna hvort morðið tengist vitnisburði konunnar í morðmáli eða afbrotasögu barnsföður hennar Konan var á gangi í miðborg Malmö ásamt barni sínu og barnsföður þegar dökkklæddur maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 15:51
Kona skotin til bana í miðborg Malmö: „Þetta var aftaka“ Konan var á gangi ásamt manni og barni þegar annar maður birtist óvænt og skaut hana í höfuðið. Erlent 26.8.2019 13:35
Forstjóri í stóru fyrirtæki grunaður um morð á sambýliskonu sinni Norsk kona á fimmtugsaldri fannst í vikunni látin í íbúð í miðborg Stokkhólms, höfuðborgar Svíþjóðar. Forstjóri í fyrirtæki, sem sagt er vera stórt, hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa framið ódæðisverkið. Erlent 23.8.2019 09:41
Kveðst vonbetri eftir fund ráðherranna Aðgerða er þörf í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta sögðu forsætisráðherrar Norðurlandanna auk Þýskalandskanslara á blaðamannafundi í Viðey í gær. Forsætisráðherra Finna sagðist bjartsýnni í gær en fyrir fundinn. Innlent 21.8.2019 02:00
Norðurlöndin vilja aukið samráð við Þýskaland á alþjóðavettvangi Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafi tekið mjög vel í það boð forsætisráðherra Norðurlandanna að stofna nýjan samráðsvettvang á milli landanna á alþjóðavettvangi. Innlent 20.8.2019 16:59
Bein útsending: Forsætisráðherrar og kanslari í Viðey Árlegur sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna fer fram í dag. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sérstakur gestur á fundinum en hún er hér á landi í boði Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Innlent 20.8.2019 10:12
Stefna að því að gera Norðurlöndin að sjálfbærasta svæði í heimi Leiðtogar Norðurlandanna og norrænna stórfyrirtækja undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu í dag. Innlent 20.8.2019 11:46
Of kalt í Svíþjóð fyrir afrískan fótboltamann Framherjinn Musa Noah Kamara entist aðeins í eina viku í sænska fótboltanum en samningi hans og sænska liðsins Trelleborg hefur nú verið rift. Fótbolti 19.8.2019 14:34
Löfven fyrsti ráðherrann í fundarröð Katrínar með erlendum leiðtogum í dag Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra tók á móti Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar í Hellisheiðarvirkjun í dag. Innlent 19.8.2019 13:35
Svíi handtekinn vegna sprengingarinnar í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður er í haldi lögreglu. Dönsk yfirvöld ætla að óska eftir því að hann verði framseldur. Erlent 14.8.2019 13:35
ASAP Rocky hlaut dóm í Svíþjóð Þessi þrítugi rappari var viðriðinn slagsmál í höfuðborg Svíþjóðar í júní síðastliðnum. Erlent 14.8.2019 12:27
Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september. Lífið 7.8.2019 07:30
25 höfuðkúpum Sama verður skilað Höfuðkúpum 25 Sama verður skilað til Norður-Svíþjóðar, þar sem þær voru grafnar upp fyrir um 70 árum. Kúpurnar voru rannsakaðar á grundvelli kynþáttahyggju. Erlent 6.8.2019 02:03
Sænskir betlarar þurfa betlaraleyfi Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð hefur verið tekið upp á því að úthluta leyfum fyrir betlara sem hyggjast biðja fólk um pening á götum úti. Erlent 5.8.2019 12:12
A$AP Rocky laus úr haldi og kveðst auðmjúkur eftir erfiða reynslu Bandaríska rapparanum A$AP Rocky var í dag sleppt úr haldi eftir að hafa verið í fangelsi nær allan júlímánuð. Réttarhöld hafa undanfarna daga staðið yfir í Svíþjóð en Rocky og lífverðir hans tveir bíða niðurstöðu sænskra dómstóla. Erlent 2.8.2019 19:32
„Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. Erlent 1.8.2019 21:45
Sérfræðingur í gíslatökum fylgist með réttarhöldum Rocky Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sent sérstakan erindreka Bandaríkjanna, sem almennt hlutast til um mál þar sem gíslatökur koma við sögu, til Svíþjóðar til þess að fylgjast með réttarhöldum yfir rapparanum A$AP Rocky. Erlent 30.7.2019 22:05
Ætlaði að fljúga með WOW fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Ferðlang nokkurn rak í rogastans á flugvellinum í Stokkhólmi í gær þegar hann komst á snoðir um gjaldþrot WOW air, fjórum mánuðum eftir að félagið hætti að fljúga. Erlent 30.7.2019 17:48
A$AP Rocky neitar sök við réttarhöld í Stokkhólmi Rapparinn, ásamt tveimur öðrum mönnum, er sakaður um að hafa ráðist á mann í borginni í lok júní. Erlent 30.7.2019 10:16
Fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar svarar Trump vegna A$AP Rocky Carl Bildt, fyrrum forsætisráðherra Svíþjóðar, ítrekaði sjálfstæði dómstóla Svíþjóðar í færslu á Twitter-síðu sinni í dag. Erlent 26.7.2019 19:18
Fyrsti erlendi landsliðsþjálfari Brasilíu verður Svíi Pia Sundhage er að skrifa nýjan kafla í fótboltasögu Brasilíu nú þegar hún tekur við landsliði Brasilíumanna. Fótbolti 26.7.2019 06:01
Handtóku aðdáanda A$AP Rocky í sænska sendiráðinu fyrir mótmæli, eignaspjöll og hótanir Rebecca Kanter, sem var handtekin í sænska sendiráðinu, er alls ekki sú eina sem hefur mótmælt því sjálfur Bandaríkjaforseti hefur undanfarna daga reynt að fá A$AP Rocky lausan úr haldi. Erlent 26.7.2019 11:30
Fimm daga kyrrsetningu aflétt Flugmálayfirvöld afléttu í gærkvöldi kyrrsetningu á GA8 Airvan flugvélum, sem kyrrsettar voru fyrir tæpri viku vegna flugslyss í Umeå í Svíþjóð. Viðskipti erlent 26.7.2019 06:20
Trump ósáttur með aðgerðaleysi Löfven í máli A$AP Rocky Bandaríkjaforseti, Donald Trump, lýsti í dag yfir vonbrigðum sínum með aðgerðaleysi forsætisráðherra Svíþjóðar, Stefan Löfven í máli rapparans bandaríska A$AP Rocky sem situr í gæsluvarðhaldi í Svíþjóð Erlent 25.7.2019 22:53
A$AP Rocky ákærður fyrir líkamsárás í Svíþjóð Sænskur saksóknari segir að myndband af meintri árás sé alls ekki eina sönnunargagnið í málinu. Lífið 25.7.2019 09:07