Írland Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. Erlent 1.10.2020 18:11 Allir núlifandi forsætisráðherrar gagnrýna Johnson David Cameron varð fimmti fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands til þess að gagnrýna áform Boris Johnson, forsætisráðherra, um að brjóta útgöngusamninginn sem hann gerði sjálfur við Evrópusambandið. Breska þingið greiðir atkvæði um frumvarp þess efnis síðar í dag. Erlent 14.9.2020 11:03 Samþykktu fjármögnun fjarskiptasæstrengs Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands. Innlent 11.9.2020 21:46 Bretar og ESB deila enn á ný Ríkisstjórn Bretlands ætlar að setja ný lög sem myndu breyta tollakerfi landsins gagnvart Evrópusambandinu. Forsætisráðuneytið þvertekur fyrir að lögin brjóti gegn Brexit-samkomulaginu við ESB. Erlent 7.9.2020 18:02 Írland varð fyrir valinu sem Ísland í stórmyndinni sem Björk leikur í Tökur eru að hefjast á Írlandi á víkingamyndinni The Northman. Sögusvið myndarinnar er Ísland í kringum árið 1000 en engu að síður segja heimamenn í Donegal á Írlandi að svæðið hafi verið valið sem tökustaður þar sem það líkist Íslandi á víkingatímum. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 13:24 Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Erlent 26.8.2020 21:39 Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38 Neyðarlenti vegna miða um sprengjuefni Vél Ryanair þurfti að lenda á Stansted flugvelli í Lundúnum eftir að miði fannst í klósetti þar sem stóð að sprengjuefni væru um borð. Erlent 14.7.2020 08:01 Söguleg stjórnarmyndun á Írlandi í höfn Líklegt er að Micheál Martin, leiðtogi írska stjórnmálaflokksins Fianna Fáil, veði kosinn forsætisráðherra á sérstökum fundi hjá írska þinginu í dag. Erlent 27.6.2020 10:34 Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22 Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands Micheál Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands og mun hann taka við embættinu af Leo Varadkar. Erlent 15.6.2020 13:33 Hillir undir nýja stjórn á Írlandi Svo virðist sem að stóru flokkarnir tveir Fine Gael og Fianna Fáil, muni mynda nýja ríkisstjórn með Græningjum. Erlent 15.6.2020 07:55 Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.5.2020 11:59 Ryanair: Um 40 prósent af áætluðum ferðum í júlí Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur staðfest að það ætli að hefja starfssemi þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 12.5.2020 08:00 Skoða sín mál eftir að hafa flogið smekkfullri vél Forsvarsmenn írska flugfélagsins Aer Lingus segjast vera með vinnureglur sínar til skoðunar eftir að vél á vegum félagsins flaug full af farþegum í gær. Erlent 5.5.2020 08:44 Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. Erlent 16.4.2020 11:37 Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Erlent 27.3.2020 23:22 Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. Erlent 14.3.2020 17:14 Aflýsa hátíðarhöldum á degi heilags Patreks Ekkert verður af hátíðarhöldum á Írlandi á degi heilags Patreks í næstu viku af ótta við kórónuveiruna. Erlent 9.3.2020 16:59 Forsætisráðherra Írlands segir af sér Leo Varadkar sagði af sér sem forsætisráðherra Írlands í gær eftir að nýju þingi mistókst í atkvæðagreiðslum að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra. Erlent 21.2.2020 08:56 Draugaskip rak á land á Írlandi Draugaskip sem hefur rekið á hafi í rúmt ár rak á land á Írlandi um helgina. Erlent 17.2.2020 14:35 Sinn Féin hlaut flest atkvæði en verður næst stærstur á þingi Stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil verður stærstur á írska þinginu á kjörtímabilinu. Talningu atkvæða í írsku þingkosningunum lauk í morgun. Erlent 11.2.2020 08:22 Útlit fyrir erfiða stjórnarmyndun á Írlandi Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Erlent 10.2.2020 17:46 Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. Erlent 10.2.2020 10:23 Þrír stærstu flokkarnir hnífjafnir Þrír stærstu flokkarnir á Írlandi, Fine Gael, Fianna Fáil og Sinn Féin eru allir með um 22% fylgi í þingkosningum til neðri deildar samkvæmt útgönguspám. Erlent 9.2.2020 09:43 Þingkosningar fara fram á Írlandi í dag Kjörstaðir voru opnaðir á Írlandi kl. 7 í morgun að staðartíma en nú standa yfir kosningar til neðri deildar írska þingsins. Hafist verður handa við að telja atkvæðin í fyrramálið í öllum kjördæmum en Írland skiptist niður í 39 kjördæmi. Erlent 8.2.2020 09:48 Sinn Fein með forskot í könnunum fyrir írsku kosningarnar Írski þjóðernisflokkurinn sem hefur lengi verið bendlaður við Írska lýðveldisherinn (IRA) hefur aldrei setið í ríkisstjórn en hinir stóru flokkarnir neita að vinna með honum. Erlent 4.2.2020 16:06 Móðir barnanna handtekin grunuð um morð Lögregla á Írlandi hefur handtekið móður írsku barnanna þriggja, sem fundust látin í úthverfi Dyflinnar á Írlandi síðasta föstudag. Erlent 29.1.2020 10:06 Talið að börnunum hafi verið byrluð ólyfjan og þau kæfð Lögregla bíður nú eftir að ræða við móður barnanna, sem liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. Erlent 28.1.2020 13:43 Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. Erlent 26.1.2020 08:48 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. Erlent 1.10.2020 18:11
Allir núlifandi forsætisráðherrar gagnrýna Johnson David Cameron varð fimmti fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands til þess að gagnrýna áform Boris Johnson, forsætisráðherra, um að brjóta útgöngusamninginn sem hann gerði sjálfur við Evrópusambandið. Breska þingið greiðir atkvæði um frumvarp þess efnis síðar í dag. Erlent 14.9.2020 11:03
Samþykktu fjármögnun fjarskiptasæstrengs Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að tryggja fjármögnun nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Írlands. Innlent 11.9.2020 21:46
Bretar og ESB deila enn á ný Ríkisstjórn Bretlands ætlar að setja ný lög sem myndu breyta tollakerfi landsins gagnvart Evrópusambandinu. Forsætisráðuneytið þvertekur fyrir að lögin brjóti gegn Brexit-samkomulaginu við ESB. Erlent 7.9.2020 18:02
Írland varð fyrir valinu sem Ísland í stórmyndinni sem Björk leikur í Tökur eru að hefjast á Írlandi á víkingamyndinni The Northman. Sögusvið myndarinnar er Ísland í kringum árið 1000 en engu að síður segja heimamenn í Donegal á Írlandi að svæðið hafi verið valið sem tökustaður þar sem það líkist Íslandi á víkingatímum. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 13:24
Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Erlent 26.8.2020 21:39
Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Viðskipti erlent 15.7.2020 09:38
Neyðarlenti vegna miða um sprengjuefni Vél Ryanair þurfti að lenda á Stansted flugvelli í Lundúnum eftir að miði fannst í klósetti þar sem stóð að sprengjuefni væru um borð. Erlent 14.7.2020 08:01
Söguleg stjórnarmyndun á Írlandi í höfn Líklegt er að Micheál Martin, leiðtogi írska stjórnmálaflokksins Fianna Fáil, veði kosinn forsætisráðherra á sérstökum fundi hjá írska þinginu í dag. Erlent 27.6.2020 10:34
Jean Kennedy Smith fallin frá Jean Kennedy Smith, bandarískur erindreki sem gegndi lykilhlutverki í sáttaviðleitunum á Norður-Írlandi, er látin, 92 ára að aldri. Erlent 18.6.2020 12:22
Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands Micheál Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands og mun hann taka við embættinu af Leo Varadkar. Erlent 15.6.2020 13:33
Hillir undir nýja stjórn á Írlandi Svo virðist sem að stóru flokkarnir tveir Fine Gael og Fianna Fáil, muni mynda nýja ríkisstjórn með Græningjum. Erlent 15.6.2020 07:55
Forsætisráðherrann fékk ekki að hitta móður sína fyrir andlátið Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að hann hafi ekki fengið að hitta 96 ára gamla móður sína síðustu vikurnar sem hún lifði vegna heimsóknatakmarkana sem eru í gildi á hjúkrunarheimilum vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.5.2020 11:59
Ryanair: Um 40 prósent af áætluðum ferðum í júlí Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur staðfest að það ætli að hefja starfssemi þann 1. júlí næstkomandi. Viðskipti erlent 12.5.2020 08:00
Skoða sín mál eftir að hafa flogið smekkfullri vél Forsvarsmenn írska flugfélagsins Aer Lingus segjast vera með vinnureglur sínar til skoðunar eftir að vél á vegum félagsins flaug full af farþegum í gær. Erlent 5.5.2020 08:44
Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19 Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum. Erlent 16.4.2020 11:37
Írum sagt að halda sig heima fram að páskum Yfirvöld Írlands hafa skipað íbúum landsins að halda sig heima næstu tvær vikurnar, eða til 12. apríl. Erlent 27.3.2020 23:22
Ferðabann Trump mun einnig ná til Bretlands og Írlands Ferðabann bandarískra yfirvalda mun einnig ná til Bretlands og Írlands. Þetta kom fram á blaðamannafundi Trump sem stendur enn yfir. Erlent 14.3.2020 17:14
Aflýsa hátíðarhöldum á degi heilags Patreks Ekkert verður af hátíðarhöldum á Írlandi á degi heilags Patreks í næstu viku af ótta við kórónuveiruna. Erlent 9.3.2020 16:59
Forsætisráðherra Írlands segir af sér Leo Varadkar sagði af sér sem forsætisráðherra Írlands í gær eftir að nýju þingi mistókst í atkvæðagreiðslum að koma sér saman um nýjan forsætisráðherra. Erlent 21.2.2020 08:56
Draugaskip rak á land á Írlandi Draugaskip sem hefur rekið á hafi í rúmt ár rak á land á Írlandi um helgina. Erlent 17.2.2020 14:35
Sinn Féin hlaut flest atkvæði en verður næst stærstur á þingi Stjórnarandstöðuflokkurinn Fianna Fáil verður stærstur á írska þinginu á kjörtímabilinu. Talningu atkvæða í írsku þingkosningunum lauk í morgun. Erlent 11.2.2020 08:22
Útlit fyrir erfiða stjórnarmyndun á Írlandi Flókin stjórnarmyndun bíður á Írlandi eftir kosningar helgarinnar. Litlu munar á efstu þremur flokkunum og enginn fær hreinan meirihluta. Erlent 10.2.2020 17:46
Útlit fyrir snúna stjórnarmyndun á Írlandi eftir sigur þjóðernissinna Þjóðernisflokkurinn Sinn Féin hlaut flest atkvæði þegar fyrsta val kjósenda hefur verið talið. Ólíklegt er þó að flokkurinn nái að vera sá stærsti á þingi vegna þess hversu fáum frambjóðendum hann stillti upp á landsvísu. Erlent 10.2.2020 10:23
Þrír stærstu flokkarnir hnífjafnir Þrír stærstu flokkarnir á Írlandi, Fine Gael, Fianna Fáil og Sinn Féin eru allir með um 22% fylgi í þingkosningum til neðri deildar samkvæmt útgönguspám. Erlent 9.2.2020 09:43
Þingkosningar fara fram á Írlandi í dag Kjörstaðir voru opnaðir á Írlandi kl. 7 í morgun að staðartíma en nú standa yfir kosningar til neðri deildar írska þingsins. Hafist verður handa við að telja atkvæðin í fyrramálið í öllum kjördæmum en Írland skiptist niður í 39 kjördæmi. Erlent 8.2.2020 09:48
Sinn Fein með forskot í könnunum fyrir írsku kosningarnar Írski þjóðernisflokkurinn sem hefur lengi verið bendlaður við Írska lýðveldisherinn (IRA) hefur aldrei setið í ríkisstjórn en hinir stóru flokkarnir neita að vinna með honum. Erlent 4.2.2020 16:06
Móðir barnanna handtekin grunuð um morð Lögregla á Írlandi hefur handtekið móður írsku barnanna þriggja, sem fundust látin í úthverfi Dyflinnar á Írlandi síðasta föstudag. Erlent 29.1.2020 10:06
Talið að börnunum hafi verið byrluð ólyfjan og þau kæfð Lögregla bíður nú eftir að ræða við móður barnanna, sem liggur þungt haldin á sjúkrahúsi. Erlent 28.1.2020 13:43
Sagt að fara ekki upp á efri hæðina heldur hringja í neyðarlínu Írsku systkinin sem fundust látin á heimili sínu í úthverfi Dyflinnar á Írlandi á föstudagskvöld hétu Conor, Darragh og Carla McGinley. Erlent 26.1.2020 08:48