Barein

Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“
„Ég sagði vinstri og í einhverjum tilfellum fóru þeir þá til hægri,“ segir Aron Kristjánsson handboltaþjálfari sem er svo til nýkominn af ansi viðburðaríku og ævintýralegu HM í handbolta sem landsliðsþjálfari Barein. Það gæti hafa verið hans síðasta stórmót í starfi þar.

Strákarnir hans Arons unnu bronsið
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í bareinska landsliðinu urðu í þriðja sæti á Asíumótinu í handbolta.

Jafnt hjá Aroni og félögum
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein gerðu jafntefli í fyrsta leik liðsins í milliriðli á Asíumótinu í handbolta.

Kjarnorkumál í Íran og stríðið í Úkraínu í brennidepli á sögulegum fundi
Utanríkisráðherrar Arababandalagsríkjanna Barein, Marokkó og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, funduðu ásamt utanríkisráðherrum Ísraels, Bandaríkjanna og Egyptalands í Ísrael í dag en ráðherrarnir ræddu viðbrögð við ýmsum vandamálum sem Miðausturlöndin standa frammi fyrir.

Leclerc vann í Barein | Verstappen þurfti að hætta keppni
Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 af miklum krafti en fyrsti kappakstur ársins fór fram í Barein í dag. Charles Leclerc og Carlos Sainz komu fyrstir í mark en þar á eftir kom Lewis Hamilton hjá Mercedes eftir erfiðan hring. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen lauk ekki keppni.

Ný skýrsla um árekstur Romain Grosjean bendir á yfir 20 hluti sem mætti laga
Romain Grosjean lennti í hörðum árekstri í Formúlu 1 sem haldin var í Barein 29. nóvember síðastliðinn. Í nýrri skýrslu kemur fram að líkami Grosjean hafi þurft að þola 67 G ásamt því að sitja lengi í alelda bílnum.

Ber sig vel eftir hálfa mínútu í skíðlogandi bíl
Romain Grosjean sat í hálfa mínútu í brennandi Formúlu 1 bíl sínum en ber sig vel eftir slysið ógvænlega í Barein um helgina.

Slapp ómeiddur úr rosalegum árekstri í Formúlu 1
Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrain fór ekki beint vel af stað en kviknaði í bíl Romain Grosjean strax á fyrsta hring er hann reyndi að koma sér í ákjósanlega stöðu.

Halldór stýrir Barein á HM
Halldór Sigfússon er byrjaður að starfa aftur fyrir bareinska handknattleikssambandið og stýrir A-landsliði Barein á HM í Egyptalandi.

Þaulsetinn forsætisráðherra Barein látinn
Prinsinn Khalifa bin Salman Al Khalifa, forsætisráðherra Barein og einn þaulsetnasti forsætisráðherra heims, er látinn. Hann var 84 ára gamall og hafði veridð undir læknishöndum í Bandaríkjunum.

Trump hampar „dögun nýrra Mið-Austurlanda“
Donald Trump Bandaríkjaforseti fagnaði því í dag að samningar hafi náðst milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Barein og kallaði undirritun samninganna „dögun nýrra Mið-Austurlanda.“

Barein fjórða arabaríkið sem nær friðarsamkomulagi við Ísrael
Barein varð í dag fjórða arbaríkið til þess að viðurkenna Ísraelsríki.

Heimsmeistari í bann fyrir að mæta ekki í lyfjapróf
Ríkjandi heimsmeistari í 400 metra hlaupi, Salwa Eid Naser frá Barein, hefur verið dæmd í tímabundið bann frá keppni eftir að hafa ekki mætt í lyfjapróf.

Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld
Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum.

Krónprins Barein veiddi með Beckham og félögum
Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa, krónprins Barein, var einn af þeim sem staddur var með knattspyrnugoðsögninni David Beckham við veiðar hér á landinu um helgina.

Fyrrum íslensk flugvél nýr áfangastaður kafara í skemmtigarði á hafsbotni
Boeing 747 flugvél sem var áður í eigu Air Atlanta hefur fengið hlutverk og heldur ólíkt því sem henni var ætlað.

Hundruð Bareinbúa fá ríkisborgararétt sinn endurgildan
Konungur Barein, Hamad bin Isa Al Khalifa, hefur veitt ríkisborgararétt 551 einstaklingi sem áður höfðu misst hann fyrir dómi.

Pompeo gagnrýndi Obama harðlega
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði Obama hafa skaðað orðspor og hlutverk Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum, hafa skaðað bandamenn Bandaríkjanna á svæðinu og ekki staðið nægjanlega í hárinu á Íran.

Katar segir sig úr samtökum olíuframleiðsluríkja
Stjórnvöld í Katar tilkynntu í gær um að þau hygðust segja sig úr OPEC, samtökum olíuframleiðsluríkja, í janúar næstkomandi.

Vilja gera Katar að eyríki með risaskurði
Yfirvöld í Sádí-Arabíu stefna á að grafa skurð á landamærum ríkisins við Katar og breyta þar með Katar með í eyju. Yfirvöld ríkjanna tveggja hafa átt í harðvítugum deilum sín á milli að undanförnu.

Sádar hóta að beita síkröftugra herliði sínu gegn Katar
Salman konungur Sádí-Arabíu hótar nágrönnum sínum í Katar stríði ef þeir taka við sendingum fullkominna loftvarnarflauga frá Rússlandi.

Í köldu stríði
Íranar og Sádi-Arabar hafa í áratugaraðir tekist á um völdin í Mið-Austurlöndum. Sífellt hitnar í kolunum. Styðja sína hliðina hvorir í Sýrlandi og Jemen.

Katar kaupir orustuflugvélar af Bandaríkjamönnum
Stutt er síðan að Donald Trump Bandaríkjaforseti ásakaði stjórnvöld í Katar um að styðja við hryðjuverk.