
Mjanmar

Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna.

Dagskráin í dag: Íslenskar perlur og frægir Meistaradeildarleikir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Bangladess lokar af flóttamannabúðir Róhingja vegna kórónuveirunnar
Yfirvöld í Bangladess hafa lokað af landssvæði í suðurhluta landsins þar sem flóttamannabúðir Róhingja eru staðsettar. Meira en milljón Róhingjamúslima sem flúið hafa Mjanmar búa þar og er þetta gert í von um að koma í veg fyrir útbreiðslu kórónuveirunnar.

Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi
Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City.

Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Úrslitaleikjum Meistara- og Evrópudeildarinnar frestað
Úrslitaleikir Evrópukeppnanna, Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar, fara ekki fram í lok maí en UEFA tilkynnti þetta í yfirlýsingu sinni nú rétt í þessu.

Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool
Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins.

Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid.

Davíð og Konráð fögnuðu sigri
Skeiðmót Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum fór fram að Brávöllum á Selfossi í gær. Var þetta næst síðasta mót vetrarins og stefnt er að því að klára deildina þrátt fyrir samkomubann. Það verða þó engir áhorfendur.

Grípi til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Róhingjum
Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur fyrirskipað að yfirvöld í Mjanmar ráðist í allar nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Rohingjum, minnihlutahópi múslima, í landinu.

Sameinuðu þjóðirnar álykta gegn Mjanmar
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær ályktun um að fordæma mannréttindabrot Mjanmar gegn Róhingja múslimum og öðrum minnihlutahópum í Mjanmar.

Suu Kyi fyrir dóm í Haag
Aung San Suu Kyi, þjóðarleiðtogi Mjanmar og handhafi friðarverðlauna Nóbels, mætti fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag í dag þar sem þjóðarmorðsásakanir á hendur mjanmörskum stjórnvöldum voru teknar fyrir.

Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð
Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot.

Tugir látnir eftir skriður vegna monsúnrigninga
56 hið minnsta eru látin eftir að skriða féll á þorpið Paung í Mjanmar síðasta föstudag.

Róhingjar snúa ekki heim fái þeir ekki viðurkenningu
Róhingjar sem hafast við í flóttamannabúðum í Cox Bazar í Bangladess neita að snúa aftur til Mjanmar fái þeir ekki viðurkenningu sem þjóðernishópur í heimalandi sínu.

Róhingjar verða fluttir á afskekkta eyju
Til standur að fyrstu flóttamenn Róhingja verði fluttir til eyjar, sem er í árósum Meghna árinnar í Bangladess, á næstu mánuðum segir utanríkisráðherra Bangladess.

Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota
Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima.

Lenti flugvélinni án nefhjólsins
Enginn slasaðist við lendinguna en 82 farþegar og sjö áhafnarmeðlimir voru um borð í vélinni sem er af gerðinni Embraer-190.

Tókst að lenda flugvélinni án framhjólanna
Flugmaður í Myanmar náði að lenda flugvél án framhjóla, án þess að nokkur skaði yrði á vélinni eða farþegum innanborðs.

Suu Kyi reyndist stærsta hindrunin
Friðarverðlaunahafi og þjóðarleiðtogi Mjanmar beitti sér af hörku gegn því að blaðamenn Reuters yrðu leystir úr haldi fyrir skrif um stríðsglæpi mjanmarska hersins. Blaðamennirnir fengu Pulitzer fyrir umfjöllun sína.

Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma
Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum.

Spá því að þriðjungur ísbreiðu Himalajafjalla muni bráðna
Ítarleg rannsókn yfir 200 vísindamanna sem staðið hefur yfir í fimm ár á áhrifum loftslagsbreytinga á svokallað Hindu Kush-Himalaja-svæði (HKH) leiðir í ljós að þriðjungur af ísbreiðu Himalajafjalla mun bráðna vegna hnattrænnar hlýnunar á næstu 80 árum.

Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn
Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar.

Dómurinn staðfestur
Sjö ára fangelsisdómur yfir Wa Lone og Kyaw Soe Oo staðfestur í áfrýjunardómstól í Mjanmar í gær. Ritstjóri Reuters segir málið óréttlátt og hefur áhyggjur.

Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað
Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir.

Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters
Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær.

Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar
Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær

Mótmælendur fangelsaðir í Búrma
Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma.