San Marínó

Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur
Þetta hefur verið sögulegt haust fyrir smáríkið San Marínó sem var tölfræðilega lélegasta landslið heims samkvæmt síðasta styrkleikalista FIFA.

San Marínó vann sinn fyrsta leik í tuttugu ár
Það var mikil gleði hjá San Marínó í kvöld þegar fótboltalandslið þjóðarinnar vann afar langþráðan sigur.

Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð
Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið.

Íslenskur heila- og taugaskurðlæknir með Eurovision-lag í keppni í San Marínó
Arnar Ástráðsson, 56 ára heila- og taugaskurðlæknir við Háskólasjúkrahúsið í Árósum í Danmörku og vísindamaður við Harvardháskóla í Bandaríkjunum, sendi lag í undankeppni Eurovision í San Marínó. Erna Hrönn Ólafsdóttir söng lagið með tilþrifum en komst þó ekki áfram.

Fámennasta þjóðin sem vinnur verðlaun á Ólympíuleikum
Alessandra Perilli skráði sig og þjóð sína, San Marinó, í sögubækur Ólympíuleikanna þegar hún vann til bronsverðlauna í skotfimi kvenna. Zuzana Rehák-Stefeceková frá Slóvakíu hreppti gullið á nýju Ólympíumeti og hin bandaríska Kayle Browning varð önnur.

Alvarlegt slys á Eurovision æfingu hópsins frá San Marino í gær
Í gær varð alvarlegt slys á æfingu hópsins sem keppir fyrir hönd San Marino í Eurovision.

Strákarnir hans Helga þeir fyrstu sem ná ekki að vinna San Marinó í sex ár
San Marinó náði í sitt fyrsta stig í sex ár þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Liechtenstein í Þjóðadeildinni í gær.

Bann við fóstureyðingum ógnar lífi og heilsu kvenna
Amnesty International skorar á Írland að breyta lögum um fóstureyðingar.

Tuttugu ár frá því að Ayrton Senna lést
Brasilíski kappakstursmaðurinn Ayrton Senna lést fyrir tuttugu árum síðan eftir árekstur í formúlu eitt keppni á Imola-brautinni í San Marínó en hann var þá aðeins 34 ára gamall og þrefaldur heimsmeistari.