Fjárhættuspil Spilafíkn er alvarlegur vandi meðal fólks með þroskahömlun Allmargir úr hópi fólks með þroskahömlun eiga við spilafíkn að stríða og eyða oft síðustu aurunum af örorkulífeyrinum í spilakassa. Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp segir skorta fræðslu og sérhæfða fíknimeðferð fyrir hópinn. Innlent 2.12.2020 20:31 Fimm og sex og sjö og... svindl? Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum. Erlent 2.12.2020 19:10 Spilakassar verði svartur blettur á okkar sögu Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir að í fyrsta skipti frá árinu 1994 fái spilafíklar frelsi frá spilakössum vegna samkomubannsins. Innlent 2.12.2020 12:52 „Bið til guðs að þeir opni ekki aftur“ Flestir spilafíklar eru með fíkn í spilakassa. Þeir hafa verið lokaðir í samkomubanni. Heitasta ósk þriggja viðmælenda Kompáss er að kassarnir verði ekki opnaðir aftur. Innlent 1.12.2020 07:01 „Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. Innlent 18.11.2020 22:32 Dró sér getraunaseðla fyrir sjö milljónir og vann þrjár Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér 600 getraunaseðla er hann starfaði sem afgreiðslumaður verslunarinnar Kvikk að Laugavegi á síðasta ári. Innlent 16.11.2020 11:20 Löggjöf um veðmál úrelt? Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum. Skoðun 10.11.2020 08:01 Vann 51 milljón Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann tæpar 51 milljón króna í sinn hlut. Innlent 7.11.2020 21:44 Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Lífið 4.11.2020 14:27 Rauði krossinn ætlar ekki að hætta rekstri spilakassa Formaður SÁÁ telur að yfirvöld ættu að styrkja samtökin vegna tekjumissis sem verður vegna ákvörðunar félagsins um að hætta þátttöku í rekstri spilakassa. Innlent 2.11.2020 19:11 SÁÁ hættir þátttöku í rekstri spilakassa Stjórn SÁÁ hefur samþykkt að hætta þátttöku sinni í rekstri spilakassa og hyggst slíta á tengsl sín við Íslandsspil. Innlent 1.11.2020 12:57 Krefjast afturköllunar leyfa: Segja velferð spilafíkla „fórnað á altari hagsmunagæslu“ Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa óskað eftir útskýringum frá heilbrigðisráðherra varðandi hvers vegna lokun spilakassa var ekki tekin upp í reglugerð um hertar samkomutakmarkanir. Innlent 31.10.2020 19:58 Telja ekki meiri smithættu af stökum spilakössum en hraðbönkum Heilbrigðisráðuneytið metur það sem svo að ekki sé meiri smithætta af stökum spilakössum en til að mynda hraðbönkum, bensínsjálfsölum og sjálfsafgreiðslukössum í verslunum. Innlent 13.10.2020 14:32 Tveir fá tíu milljónir Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér fyrsta vinning í lottóútdrætti vikunnar og fær hvor þeirra rúmar 10 milljónir króna í sinn hlut Innlent 10.10.2020 19:30 Telur ótækt að spilakassar hafi verið teknir út úr reglugerð um hertar aðgerðir Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn telur ótækt að spilakassar standi enn opnir í ljósi smithættu, einkum fyrir spilafíkla sem dvelji yfirleitt lengi við kassana. Innlent 9.10.2020 21:32 Sorglega subbuleg starfsemi Flest okkar ef ekki öll hafa heyrt um Covid 19, hvað það er og hvernig hægt er að minnka mikið hættu á smiti. Skoðun 6.10.2020 12:51 Vann fimmtíu milljónir í Lottó Einn vann 49 milljónir í Lottóútdrætti kvöldsins. Innlent 5.9.2020 20:27 Vilt þú fjárfesta í vopnasölu og mansali? Ég hef margoft spurt sjálfa mig hvernig forsvarsmenn góðagerðasamtaka og háskóla réttlæti fyrir sér að starfsemin græði á spilakössum. Skoðun 31.8.2020 15:31 100 milljón króna Eurojackpot-vinnningsmiði keyptur á Ísafirði Stálheppinn miðahafi á Íslandi vann alls 95,6 milljónir króna í annan vinning í Eurojackpot í kvöld. Miðinn var keyptur á N1 á Ísafirði. Miðahafinn heppni var með fimm tölur réttur og eina bónustölu. Innlent 28.8.2020 20:20 Bensínstöðvarheimsókn í Breiðholtið bar ávöxt Það er ýmislegt hægt að gera við 32 milljónir króna. Innlent 1.8.2020 21:02 Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. Innlent 13.7.2020 11:32 Keypti miða á Patreksfirði og vann 34 milljónir Heppinn vinningshafi hreppti tæpar 34 milljónir króna, nánar tiltekið 33.747.640 krónur. Innlent 11.7.2020 20:47 Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Nýtt lagafrumvarp á Spáni mun banna liðum þar í landi að auglýsa veðmála fyrirtæki. Fótbolti 10.7.2020 16:31 Unnu eina og hálfa milljón hver Þrír unnu rúma eina og hálfa milljón króna hver í Víkingalottói í kvöld. Innlent 1.7.2020 20:44 Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið „Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:00 Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Lottó-útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Innlent 27.6.2020 19:52 Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30 Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:31 Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10 Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Spilafíkn er alvarlegur vandi meðal fólks með þroskahömlun Allmargir úr hópi fólks með þroskahömlun eiga við spilafíkn að stríða og eyða oft síðustu aurunum af örorkulífeyrinum í spilakassa. Verkefnastjóri hjá Þroskahjálp segir skorta fræðslu og sérhæfða fíknimeðferð fyrir hópinn. Innlent 2.12.2020 20:31
Fimm og sex og sjö og... svindl? Getraunayfirvöld í Suður-Afríku rannsaka nú hvort nokkuð misjafnt hafi átt sér stað þegar lottótölurnar í PowerBall lottóinu þar í landi voru dregnar út á dögunum. Erlent 2.12.2020 19:10
Spilakassar verði svartur blettur á okkar sögu Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir að í fyrsta skipti frá árinu 1994 fái spilafíklar frelsi frá spilakössum vegna samkomubannsins. Innlent 2.12.2020 12:52
„Bið til guðs að þeir opni ekki aftur“ Flestir spilafíklar eru með fíkn í spilakassa. Þeir hafa verið lokaðir í samkomubanni. Heitasta ósk þriggja viðmælenda Kompáss er að kassarnir verði ekki opnaðir aftur. Innlent 1.12.2020 07:01
„Segðu kærastanum að láta mig fá fokking pening“ „Þetta var svolítið fyndið; um leið og hann fær rautt spjald fæ ég skilaboð á Instagram,“ segir Stefanía Sigurðardóttir, eiginkona Birkis Más Sævarssonar knattspyrnumanns, en henni bárust miður fallegar orðsendingar eftir að Birkir fékk rauða spjaldið í leik Íslands og Englands fyrr í kvöld. Innlent 18.11.2020 22:32
Dró sér getraunaseðla fyrir sjö milljónir og vann þrjár Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dregið sér 600 getraunaseðla er hann starfaði sem afgreiðslumaður verslunarinnar Kvikk að Laugavegi á síðasta ári. Innlent 16.11.2020 11:20
Löggjöf um veðmál úrelt? Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum. Skoðun 10.11.2020 08:01
Vann 51 milljón Stálheppinn miðahafi var einn með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins og hlýtur hann tæpar 51 milljón króna í sinn hlut. Innlent 7.11.2020 21:44
Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna. Lífið 4.11.2020 14:27
Rauði krossinn ætlar ekki að hætta rekstri spilakassa Formaður SÁÁ telur að yfirvöld ættu að styrkja samtökin vegna tekjumissis sem verður vegna ákvörðunar félagsins um að hætta þátttöku í rekstri spilakassa. Innlent 2.11.2020 19:11
SÁÁ hættir þátttöku í rekstri spilakassa Stjórn SÁÁ hefur samþykkt að hætta þátttöku sinni í rekstri spilakassa og hyggst slíta á tengsl sín við Íslandsspil. Innlent 1.11.2020 12:57
Krefjast afturköllunar leyfa: Segja velferð spilafíkla „fórnað á altari hagsmunagæslu“ Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa óskað eftir útskýringum frá heilbrigðisráðherra varðandi hvers vegna lokun spilakassa var ekki tekin upp í reglugerð um hertar samkomutakmarkanir. Innlent 31.10.2020 19:58
Telja ekki meiri smithættu af stökum spilakössum en hraðbönkum Heilbrigðisráðuneytið metur það sem svo að ekki sé meiri smithætta af stökum spilakössum en til að mynda hraðbönkum, bensínsjálfsölum og sjálfsafgreiðslukössum í verslunum. Innlent 13.10.2020 14:32
Tveir fá tíu milljónir Tveir heppnir miðahafar skiptu með sér fyrsta vinning í lottóútdrætti vikunnar og fær hvor þeirra rúmar 10 milljónir króna í sinn hlut Innlent 10.10.2020 19:30
Telur ótækt að spilakassar hafi verið teknir út úr reglugerð um hertar aðgerðir Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn telur ótækt að spilakassar standi enn opnir í ljósi smithættu, einkum fyrir spilafíkla sem dvelji yfirleitt lengi við kassana. Innlent 9.10.2020 21:32
Sorglega subbuleg starfsemi Flest okkar ef ekki öll hafa heyrt um Covid 19, hvað það er og hvernig hægt er að minnka mikið hættu á smiti. Skoðun 6.10.2020 12:51
Vann fimmtíu milljónir í Lottó Einn vann 49 milljónir í Lottóútdrætti kvöldsins. Innlent 5.9.2020 20:27
Vilt þú fjárfesta í vopnasölu og mansali? Ég hef margoft spurt sjálfa mig hvernig forsvarsmenn góðagerðasamtaka og háskóla réttlæti fyrir sér að starfsemin græði á spilakössum. Skoðun 31.8.2020 15:31
100 milljón króna Eurojackpot-vinnningsmiði keyptur á Ísafirði Stálheppinn miðahafi á Íslandi vann alls 95,6 milljónir króna í annan vinning í Eurojackpot í kvöld. Miðinn var keyptur á N1 á Ísafirði. Miðahafinn heppni var með fimm tölur réttur og eina bónustölu. Innlent 28.8.2020 20:20
Bensínstöðvarheimsókn í Breiðholtið bar ávöxt Það er ýmislegt hægt að gera við 32 milljónir króna. Innlent 1.8.2020 21:02
Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. Innlent 13.7.2020 11:32
Keypti miða á Patreksfirði og vann 34 milljónir Heppinn vinningshafi hreppti tæpar 34 milljónir króna, nánar tiltekið 33.747.640 krónur. Innlent 11.7.2020 20:47
Ný lög banna auglýsingar veðmálafyrirtækja Nýtt lagafrumvarp á Spáni mun banna liðum þar í landi að auglýsa veðmála fyrirtæki. Fótbolti 10.7.2020 16:31
Unnu eina og hálfa milljón hver Þrír unnu rúma eina og hálfa milljón króna hver í Víkingalottói í kvöld. Innlent 1.7.2020 20:44
Segir dapurt að Þórsarar hafi bakkað með stóra Coolbet-málið „Eftir að fjallað var um málið bakkaði félagið hins vegar og baðst afsökunar á athæfinu. Þá urðu hrafnarnir daprir. Nærtækara hefði verið að taka málið á kassann og fara með það alla leið til að koma umræðu um málið á almennilegt skrið. Íslenski boltinn 1.7.2020 18:00
Enginn var með allar tölur réttar í Lottóinu Enginn var með allar tölur réttar í Lottó-útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur í næstu viku. Innlent 27.6.2020 19:52
Klara segir árskortin og derhúfurnar ólík mál Klarta Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir það óvíst hvort að hún muni senda mál er varðar árskort Þórsara til aga- og úrskurðanefndar KSÍ. Íslenski boltinn 25.6.2020 13:30
Þjálfari Þórs um Coolbet-málið: „Leiðinlegt að svona hlutir komi upp“ Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, segir að stóra Coolbet-málið hafi verið leiðinlegt og það hafi ekki verið gaman fyrir þá standa að knattspyrnuliði Þórs. Íslenski boltinn 25.6.2020 11:31
Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða. Fótbolti 24.6.2020 15:10
Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni. Fótbolti 24.6.2020 12:25