Utanríkismál

Sendiherra Íslands: „Mjög hryggur að sjá Notre Dame loga“
Sendiherra Íslands í Frakklandi og utanríkisráðherra segjast báðir sorgmæddir vegna stórbrunans í París.

Stærsta herskip Þjóðverja hringsólaði í Breiðafirði
Skipið er að öllum líkindum hér við æfingar, að sögn Sveins H. Guðmarssonar, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

Aðeins fjórir mótmæltu hvalveiðum
Aðeins hafa verið haldin ein mótmæli við íslenskt sendiráð í kjölfar ákvörðunar Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu til ársins 2023.

Ávarpaði þróunarnefnd
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ávarpaði þróunarnefnd Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á fundi hennar í Washington um helgina.

„Ísland stolt af því að vera meðal stofnenda mannréttindasjóðs Alþjóðabankans“
Ísland, auk Noregs, Finnlands og Hollands, er stofnaðili að nýjum mannréttindasjóði Alþjóðabankans. Af því tilefni flutti utanríkisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, ávarp við stofnun sjóðsins í Washington í kvöld.

„Hvernig í ósköpunum stendur á því að þú talar ekki eins góða rússnesku og forseti Íslands?“
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni þegar hann tók til máls í pallborðsumræðum um norðurslóðir í gær.

Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku
Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur.

Guðni og Kristján Þór funda með Pútín
Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl.

Fékkst ekki til að svara hvort hún styddi þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fékkst ekki til þess að svara með afdráttarlausum hætti hvort hún hygðist styðja tillögu félaga sinna í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði sem snýst um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.

Samstaða á sjötíu ára afmæli NATO
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sótti fund utanríkisráðherra NATO í Washington. Rætt um samskiptin við Rússa, hryðjuverkaógnina og stöðuna í Úkraínu.

Guðni Th. Jóhannesson fundar með forseta Rússlands
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun funda með forseta Rússlands áður en ráðstefna um málefni Norðurheimskautsins fer fram í St. Pétursborg í næstu viku.

Þjóðin kjósi um aðild að NATO
Átta þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.

Segir tímabært að þjóðin fái eitthvað að segja um aðild að NATO
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.

25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví.

Rússneskum sprengjuvélum flogið að Íslandi
Flugvélunum var ekki flogið inn í lofthelgi Íslands en þeim var flogið inn í loftrýmiseftirlitssvæði Atlantshafsbandalagsins. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem það gerist.

Í forystu í mannréttindaráðinu
Ísland var í forystu 36 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna fyrr í þessum mánuði þegar fastafulltrúi okkar í mannréttindaráðinu flutti sameiginlegt ávarp um ástand mannréttindamála í Sádi-Arabíu.

Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum.

Katrín segir koma til greina að Bretar gangi í EFTA, vilji þeir það
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, segir koma til greina að ræða við Breta um mögulega aðkomu þeirra að evrópska efnahagssvæðinu í gegnum EFTA.

Ísland og Noregur ná samningi við Bretland
Ísland og Noregur hafa náð að landa samningi við Bretland sem tryggir óbreytt fyrirkomulag tolla og viðskipta og réttindi borgaranna fari það svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.

Ræddi öryggis- og varnarmál við utanríkisráðherra Þýskalands
Málefni norðurslóða og alþjóðlegt viðskiptaumhverfi einnig til umræðu.

Guðmundur hvatti þjóðir heims til dáða
Guðmundur Ingi hvatti gesti umhverfisþingsins í gær til að skilja ekki einn matvörupoka af þremur eftir í matvöruverslunum heimsins.

Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands
Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd.

Ætlar einn í hringferð
Guðlaugur segist hafa farið í allar ferðir á vegum þingflokksins sem hann hafi komið við.

Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu
Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að.

Ísland hefur frumkvæði að ákúrum gegn Sádum
Í sameiginlegri yfirlýsingu ætla Evrópuríki að frumkvæði Íslands að hvetja Sáda til að sleppa kvennréttindasinnum og vinna með rannsakendum SÞ á morðinu á Jamal Khashoggi.

Nálgast samkomulag um vöruviðskipti eftir Brexit
Íslensk og Bresk stjórnvöld eru að nálgast samkomulag um vöruviðskipti ríkjanna eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að sögn sendiherra Bretlands á Íslandi.

Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit
Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra.

Forsætisráðherra hefur áhyggjur af Brexit án samnings
Í viðtali við BBC Skotland segist Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telja að Skotland geti vel verið sjálfstætt en að það sé ekki hennar að ákveða það.

Utanríkisráðherra varaði við vaxandi andúð á innflytjendum og gyðingum í Evrópu
Ísland ætlar að hafa mannréttindi hinsegin fólks í hávegum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ
Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss.