
Næturlíf

Saga kroppsælunnar: Þynnkubiti sem er allra meina bót
Pepperóní, hakk, ostur, sósa og laukur. Eða ekki laukur? Þar er efinn. Vísir forvitnaðist um sögu kroppsælu Krílisins.

Þetta eru bestu þynnkubitar landsins
Álitsgjafar Lífsins svara hvað þeim finnst best að borða til að rétta sig af eftir kvöld á galeiðunni.

Þá vitum við hvar sætu stelpurnar voru um helgina
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Laugardalshöllinni um helgina sem var breytt í tónlistarhús og næturklúbb í hæsta gæðaflokki. Um var að ræða tónleika sem voru hluti af EVE Fanfest hátíð CCP og PartyZone.