Feðgar á ferð

Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi
Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi.

Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola
Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi.

Feðgar á ferð: Trommusnillingur á níræðisaldri á Hvolsvelli
Feðgarnir Magnús Hlynur Hreiðarsson og Fannar Freyr Magnússon eru með þættina Feðgar á ferð á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldum.

Lamaður á kajak á Hestvatni
Svanur Ingvarsson á Selfossi verður gestur þáttarins "Feðgar á ferð“ á Stöð 2 í kvöld.

Ekkert kynlíf á himnum
Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár.

Feðgar á ferð gera þætti um Suðurland
Magnús Hlynur og sonur hans Fannar Freyr hafa undirritað samning við 365 um framleiðslu á þáttunum Feðgar á ferð sem sýndir verða í sumar á Stöð 2.