Franski boltinn

Tóku víkingaklappið og sungu „All I Do Is Win“ eftir sigurinn á PSG
Sara Björk Gunnarsdóttir vann sinn fyrsta titil í Frakklandi í gær er Lyon vann sigur á PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

Fyrsti titill Söru í Frakklandi
Sara Björk Gunnarsdóttir vann í kvöld sinn fyrsta bikar í franska boltanum er Lyon hafði betur gegn PSG í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik franska bikarsins.

City búið að finna arftaka Silva?
Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Misjafnt gengi landsliðskvennana í Svíþjóð | Sara Björk kom inn af bekknum
Landsliðskonurnar Glódís Perla, Svava Rós og Guðrún Arnardóttir voru allar eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Þá kom landsliðsfyrirliðinn Sara Björk inn af varamannabekk Lyon í sínum fyrsta mótsleik.

Brást illa við spurningu um markaþurrð PSG
Þjóðverjanum Thomas Tuchel virtist ekki skemmt á blaðamannafundi PSG eftir sigurinn í franska deildarbikarnum í gærkvöldi.

PSG deildarbikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni er keppnin fór fram í síðasta sinn
PSG er franskur deildarbikarmeistari eftir sigur á Lyon í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan var markalaus allt þangað til í vítaspyrnukeppninni.

Mbappé ekki með gegn Atalanta eftir brotið slæma
Kylian Mbappé verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst í ökkla við slæma tæklingu í bikarúrslitaleiknum í franska fótboltanum á föstudag.

Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé
Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot.

PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa
Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne.

Sara skoraði í þriðja leiknum í röð
Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon.

Sara söng slagara með Whitney Houston í nýliðavígslunni hjá Lyon
Fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins þandi raddböndin í nýliðavígsla hjá Lyon. Fyrir valinu varð þekkt lag með Whitney Houston.

Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær
Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi.

Sú besta fagnar 25 ára afmæli sínu í dag | Myndband
Ada Hegerberg – fyrst kvenna til að hljóta Ballon d‘Or verðlaunin – fagnar 25 ára afmæli sínu í dag.

Evrópumeistararnir staðfesta komu Söru Bjarkar
Evrópumeistarar Lyon birtu í dag myndir á samfélagsmiðlum sem staðfesta komu landsliðsfyrirliðans.

Ein stærstu félagsskipti Íslendinga í sögunni: „Eins og karlkyns leikmaður færi í Barcelona“
„Þetta er bara risastórt, maður óskar Söru innilega til hamingju með þetta og frábært fyrir okkur Íslendinga að eiga leikmann á þessu risastóra sviði. Þetta er besta félagslið í heimi í kvennaboltanum í dag, væri eins og einhver íslenskur karlleikmaður færi í Barcelona. Eins og Eiður Smári gerði á sínum tíma, segir Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.

Gat ekki sagt nei við besta lið heims: „Finn að ég þrái meira“
„Það er auðvitað ótrúlega mikill heiður að besta lið í heimi hafi sýnt manni svona mikinn áhuga,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, sem skrifað hefur undir samning til tveggja ára við Evrópu- og Frakklandsmeistara Lyon.

Sara orðin leikmaður Evrópumeistaranna
Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, hefur skrifað undir samning við franska stórveldið Lyon.

Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí
Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið.

Þarf að borga Barcelona milljarð til baka
Yfirvöld á Spáni hafa dæmt Barcelona í hag í máli félagsins gegn fyrrum leikmanni sínum, hinum brasilíska Neymar.

Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar
Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað.

24 ára og hefur orðið deildarmeistari átta ár í röð í þremur löndum
Kingsley Coman heldur áfram að vinna bikara en hann varð í gær þýskur meistari er Bayern Munchen tryggði sér áttunda Þýskalandstitilinn í röð.

Fabregas vill að tekið sé hart á kynþáttaníð á vellinum
Cesc Fabregas tjáði sig um fordóma innan fótboltaheimsins í nýlegu viðtali við Guardian. Mikið hefur verið rætt um fordóma á íþróttavöllum undanfarin ár og nýlega hafa íþróttamenn úr ólíkum áttum lýst yfir stuðningi sínum við réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum.

Suðuramerísku stórstjörnurnar yfirgefa París í sumar
Mikið af leikmönnum verða samningslausir í sumar og þar má nefna tvær stórstjörnur í liði Paris-Saint Germain.

Dómsúrskurður bjargar Amiens og Toulouse frá falli
Amiens og Toulouse verða í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir allt.

Lyfti fullt af bikurum hjá PSG en nú er ballið bráðum búið: Samherji Gylfa á næstu leiktíð?
Thiago Silva, fyrirliði PSG, er að yfirgefa frönsku meistaranna eftir átta ár hjá félaginu en franskir fjölmiðlar greina frá þessu í upphafi vikunnar.

Hegerberg landaði risasamningi við Nike í meiðslunum
Norska knattspyrnustjarnan Ada Hegerberg er komin í hóp andlita íþróttavöruframleiðandans Nike og hefur skrifað undir samning til tíu ára við fyrirtækið.

PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus
Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu.

PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur.

Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti
Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti.

Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn
Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG.