Norski boltinn Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Fótbolti 23.11.2023 14:01 Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Fótbolti 22.11.2023 22:01 Kjartan Kári spilar ekki fyrir Óskar Hrafn í Noregi: Seldur til FH FH-ingar hafa gengið frá kaupum á íslenska knattspyrnumanninum Kjartani Kára Halldórssyni en norska félagið FK Haugesund staðfesti söluna í morgun. Íslenski boltinn 22.11.2023 09:00 Meistaraliðið tapaði í lokaumferðinni Nýkrýndir Noregsmeistarar Vålerenga töpuðu fyrir Rosenborg í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 18.11.2023 14:27 „Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 13.11.2023 20:46 Öfgafull helgi að baki: „Grét í góðar tíu mínútur“ Nýliðin helgi var landsliðskonunni Ingibjörgu Sigurðardóttur mikill tilfinningarússibani. Kvöldið fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins í Noregi fékk hún þær fregnir að rýma ætti heimabæ hennar, Grindavík. Fótbolti 13.11.2023 07:00 Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05 „Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. Fótbolti 12.11.2023 10:30 Ingibjörg Noregsmeistari með Vålerenga í annað sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Vålerenga urðu norskir deildarmeistarar þegar Selmu Sól og félögum í Rosenborg mistókst að sigra LSK í næstsíðustu umferð deildarinnar. Fótbolti 11.11.2023 15:16 Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Fótbolti 5.11.2023 18:10 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00 Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15 Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06 Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17 Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01 Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fótbolti 16.10.2023 13:05 Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01 Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16 Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. Fótbolti 30.9.2023 17:20 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24 Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50 Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30 Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50 Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05 Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00 Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15 Selma Sól fór á kostum í sigri Rosenborg Rosenborg vann 0-2 útisigur gegn Lyn í norsku úrvalsdeild kvenna. Selma Sól Magnúsdóttir fór á kostum þar sem hún kom að báðum mörkum Rosenborg. Sport 9.9.2023 16:45 Selma Sól lagði upp í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga. Fótbolti 5.9.2023 18:31 Rosenborg í undanúrslit eftir ótrúlegan leik þar sem Selma Sól lagði upp tvö Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum og lagði upp tvö mörk sem tryggðu Rosenborg sæti í undanúrslitum norska bikarsins í knattspyrnu eftir hreint út sagt ótrúlegan leik við Stabæk. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga einnig komnar undanúrslit. Fótbolti 30.8.2023 19:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 26 ›
Haaland borgar fyrir tvö hundruð stuðningsmenn æskufélagsins Norska stórstjarnan Erling Braut Haaland er ekki búinn að gleyma heimahögunum eins og hann sýnir og sannar með því að leggja fram rausnarlega peningagjöf til að hjálpa æskufélaginu sínu að komast í hóp þeirra bestu. Fótbolti 23.11.2023 14:01
Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Fótbolti 22.11.2023 22:01
Kjartan Kári spilar ekki fyrir Óskar Hrafn í Noregi: Seldur til FH FH-ingar hafa gengið frá kaupum á íslenska knattspyrnumanninum Kjartani Kára Halldórssyni en norska félagið FK Haugesund staðfesti söluna í morgun. Íslenski boltinn 22.11.2023 09:00
Meistaraliðið tapaði í lokaumferðinni Nýkrýndir Noregsmeistarar Vålerenga töpuðu fyrir Rosenborg í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 18.11.2023 14:27
„Höfum unnið hörðum höndum að þessu lengi og það þarf að fagna því“ „Mjög góð, mikill léttir að við náðum að sigla þessu heim. Blendnar tilfinningar, búnir að vera erfiðir dagar,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir, Noregsmeistari í knattspyrnu, og Grindvíkingur í húð og hár í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 13.11.2023 20:46
Öfgafull helgi að baki: „Grét í góðar tíu mínútur“ Nýliðin helgi var landsliðskonunni Ingibjörgu Sigurðardóttur mikill tilfinningarússibani. Kvöldið fyrir einn mikilvægasta leik tímabilsins í Noregi fékk hún þær fregnir að rýma ætti heimabæ hennar, Grindavík. Fótbolti 13.11.2023 07:00
Sjálfsmark Loga gaf Brynjari Inga og félögum þrjú stig Logi Tómasson varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 0-1 tapi Strømsgodset gegn HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 12.11.2023 18:05
„Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. Fótbolti 12.11.2023 10:30
Ingibjörg Noregsmeistari með Vålerenga í annað sinn Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Vålerenga urðu norskir deildarmeistarar þegar Selmu Sól og félögum í Rosenborg mistókst að sigra LSK í næstsíðustu umferð deildarinnar. Fótbolti 11.11.2023 15:16
Fékk rautt spjald en studdi liðsfélagana úr stúkunni með blys við hönd Ísak Snær Þorvaldsson var á skotskónum þegar Rosenborg lagði erkifjendur sína Molde 2-1 að velli. Þetta var annar sigur liðsins í röð eftir að hafa fara fimm leiki þar áður án sigurs, Ísak hefur skorað mark í báðum leikjum. Fótbolti 5.11.2023 18:10
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00
Viking tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni Síðasti leikur dagsins í norsku úrvalsdeildinni var toppslagur Viking og Tromsö en liðið sátu í 2. og 4. sæti fyrir leikinn. Boðið var upp á markasúpu. Fótbolti 22.10.2023 19:15
Logi lagði upp mark í góðum sigri Strømsgodset Logi Tómasson var í byrjunarliði Strømsgodset í annað sinn þetta tímabilið í dag og lagði upp sitt fyrsta mark á tímabilinu. Fótbolti 22.10.2023 17:06
Brann hjálpar Våleranga upp á topp | Ingibjörg sú eina af þremur miðvörðum sem komst ekki á blað Våleranga tryggði sér toppsætið með öruggum 3-0 sigri á Lyn í 24. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan leikinn hægra megin í miðvarðaþrenningu liðsins og var sú eina sem tókst ekki að skora mark. Fótbolti 22.10.2023 15:17
Vatnaskil á ferli Óskars sem tekur við liði á merkum tímamótum Óskar Hrafn Þorvaldsson var í gær ráðinn þjálfari FK Haugesund til næstu þriggja ára. Óskar hefur störf hjá félaginu, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í næstu viku, þann 1. nóvember og snýr hann þá á slóðir sem hann hefur virt fyrir sér áður. Fótbolti 17.10.2023 10:01
Óskar Hrafn ráðinn þjálfari Haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund FK. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haugesund. Fótbolti 16.10.2023 13:05
Hafa ekki tapað leik þegar Júlíus er með fyrirliðabandið Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir upp í norsku úrvalsdeildina en félagið hefur ekki verið þar í ellefu ár. Fótbolti 10.10.2023 14:01
Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. Fótbolti 4.10.2023 18:16
Vålerenga komið í bikarúrslit eftir framlengdan leik Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Vålerenga, kom inn á sem varamaður í 3-2 sigri liðins gegn Lyn í undanúrslitum norska bikarsins. Framlengingu þurfti til að skera úr um úrslitin en Vålerenga komst á endanum í sín þriðju bikarúrslit á fjórum árum. Fótbolti 30.9.2023 17:20
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland gerðu góða ferð til Kaupamannahafnar í dag þar sem liðið lagði heimamenn í FC København með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 30.9.2023 15:24
Selma Sól kom Rosenborg á bragðið í bikarsigri Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir var í byrjunarliði Rosenborg þegar liðið tók á móti Lilleström í undanúrslitum norska bikarsins. Fótbolti 30.9.2023 14:50
Sjokkeraðir eftir sturlað sigurmark: „Það fallegasta í sögu Noregs“ Fótboltaheimurinn á Noregi fór á hliðina í gærkvöld eftir ótrúlegt mark kamerúnska framherjans Faris Moumbagna sem tryggði Bodö/Glimt sæti í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.9.2023 12:30
Mikilvæg stig í súginn hjá Valgeiri og félögum Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken töpuðu dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið beið lægri hlut gegn Kalmar í dag. Fótbolti 24.9.2023 17:50
Jónatan Ingi lagði upp mark í jafntefli Íslendingahersveit Sogndal tók á móti Åsane í norsku fyrstu deildinni nú áðan. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og það var Jónatan Ingi Jónsson sem lagði upp mark heimamanna. Fótbolti 23.9.2023 15:05
Mark Ingibjargar dugði ekki til sigurs Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir kom Vålerenga yfir í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu undir lok leiks en það dugði því miður ekki til sigurs. Fótbolti 16.9.2023 17:00
Vålerenga mistókst að jafna Rosenborg að stigum í toppbaráttunni Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í 2-2 jafntefli Vålerenga gegn LSK Kvinner í norsku úrvalsdeildinni. Með sigri hefði liðið getað jafnað Rosenborg að stigum í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 13.9.2023 19:15
Selma Sól fór á kostum í sigri Rosenborg Rosenborg vann 0-2 útisigur gegn Lyn í norsku úrvalsdeild kvenna. Selma Sól Magnúsdóttir fór á kostum þar sem hún kom að báðum mörkum Rosenborg. Sport 9.9.2023 16:45
Selma Sól lagði upp í stórsigri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum í stórsigri Rosenborg á Stabæk í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Rosenborg heldur í við topplið Vålerenga. Fótbolti 5.9.2023 18:31
Rosenborg í undanúrslit eftir ótrúlegan leik þar sem Selma Sól lagði upp tvö Selma Sól Magnúsdóttir kom inn af bekknum og lagði upp tvö mörk sem tryggðu Rosenborg sæti í undanúrslitum norska bikarsins í knattspyrnu eftir hreint út sagt ótrúlegan leik við Stabæk. Þá eru Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Vålerenga einnig komnar undanúrslit. Fótbolti 30.8.2023 19:01