Þýski handboltinn Magdeburg meistari eftir stórsigur í Mannheim Íslendingaliðið Magdeburg varð í kvöld þýskur meistari í handbolta karla eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 21-34, á útivelli. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Magdeburg vinnur titilinn. Handbolti 30.5.2024 20:11 Guðjón Valur kom Gummersbach í Evrópukeppni Íslendingaliðið Gummersbach tryggði sér Evrópukeppni á næsta tímabili með sigri á Flensburg, 28-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 30.5.2024 18:40 Erfitt kvöld hjá okkar mönnum Kvöldið var ekki gjöfult fyrir Íslendingana sem spiluðu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2024 20:21 Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59 Ómar Ingi með fjörutíu mörk í síðustu þremur leikjum Ómar Ingi Magnússon hefur verið funheitur með liði sínu, Magdeburg, að undanförnu og boðið upp á ótrúlega tölfræði. Handbolti 27.5.2024 12:01 Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40 Teitur Örn og félagar í úrslit Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32. Handbolti 25.5.2024 23:00 Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36 Íslendingarnir ekki meira með á leiktíðinni Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson missa báðir af síðustu leikjum Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Um er að ræða mikið áfall fyrir félagið sem er í harðri baráttu um sæti í Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 23.5.2024 09:30 Gummersbach heldur í Evrópuvon eftir sigur í Íslendingaslag Gummersbach vann mikilvægan fimm marka sigur er liðið tók á móti Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag, 31-26. Handbolti 19.5.2024 15:58 Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. Handbolti 18.5.2024 18:41 Tíunda tapið í röð hjá Íslendingaliði Balingen Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten mátti þola sitt tíunda tap í röð er liðið heimsótti Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.5.2024 19:43 Teitur skoraði fimm og Flensburg heldur naumlega í við toppliðin Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk fyrir Flensburg er liðið vann öruggan ellefu marka útisigur gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld, 30-41. Handbolti 15.5.2024 18:31 Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00 Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37 Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00 Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47 Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01 PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20 Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48 Sveinn til Kolstad og vill ólmur læra af Gullerud Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson verður einn af þremur Íslendingum hjá norska stórliðinu Kolstad á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning þess efnis. Handbolti 29.4.2024 16:30 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið Gummersbach og Melsungen unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 27.4.2024 21:30 Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá félaginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir áratug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer út yfirstandandi tímabil og byrjar vel. Handbolti 27.4.2024 09:01 Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu 35-32 útisigur á Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2024 18:49 Sveinn í sigti Kolstad Svo gæti farið að þrír íslenskir handboltamenn leiki með norska ofurliðinu Kolstad á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2024 09:30 Aue ævintýri Óla Stef tekur enda eftir tímabilið Ólafur Stefánsson mun láta af þjálfun þýska handboltaliðsins EHV Aue eftir tímabilið. Markvörður liðsins, Sveinbjörn Pétursson, mun þá einnig yfirgefa félagið. Handbolti 22.4.2024 07:00 Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39 Fjórtán íslensk mörk og Magdeburg á toppinn Magdeburg vann þriggja marka útisigur á Flensburg í stórleik þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Segja má að Íslendingarnir í Magdeburg hafi verið áberandi, þá sérstaklega Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 19.4.2024 20:15 Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Handbolti 19.4.2024 15:30 Arnar Freyr öflugur í góðum sigri Melsungen Arnar Freyr Arnarson skoraði fjögur mörk þegar Melsungen lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 18.4.2024 19:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 35 ›
Magdeburg meistari eftir stórsigur í Mannheim Íslendingaliðið Magdeburg varð í kvöld þýskur meistari í handbolta karla eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 21-34, á útivelli. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Magdeburg vinnur titilinn. Handbolti 30.5.2024 20:11
Guðjón Valur kom Gummersbach í Evrópukeppni Íslendingaliðið Gummersbach tryggði sér Evrópukeppni á næsta tímabili með sigri á Flensburg, 28-34, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 30.5.2024 18:40
Erfitt kvöld hjá okkar mönnum Kvöldið var ekki gjöfult fyrir Íslendingana sem spiluðu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2024 20:21
Tjörvi til Bergischer Tjörvi Týr Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bergischer. Hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 28.5.2024 14:59
Ómar Ingi með fjörutíu mörk í síðustu þremur leikjum Ómar Ingi Magnússon hefur verið funheitur með liði sínu, Magdeburg, að undanförnu og boðið upp á ótrúlega tölfræði. Handbolti 27.5.2024 12:01
Snilldarleikur Ómars Inga svo gott sem tryggði titilinn Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik og skoraði 16 mörk fyrir Magdeburg í 30-28 sigri gegn Leipzig. Handbolti 26.5.2024 16:40
Teitur Örn og félagar í úrslit Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg eru komnir í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir öruggan sex marka sigur á Dinamo Búkarest, lokatölur 38-32. Handbolti 25.5.2024 23:00
Ómar Ingi með tíu mörk í tíunda sigurleik toppliðsins í röð Ómar Ingi Magnússon fór á kostum þegar Magdeburg náði tveggja stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 23.5.2024 18:36
Íslendingarnir ekki meira með á leiktíðinni Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson missa báðir af síðustu leikjum Melsungen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Um er að ræða mikið áfall fyrir félagið sem er í harðri baráttu um sæti í Evrópu á næstu leiktíð. Handbolti 23.5.2024 09:30
Gummersbach heldur í Evrópuvon eftir sigur í Íslendingaslag Gummersbach vann mikilvægan fimm marka sigur er liðið tók á móti Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag, 31-26. Handbolti 19.5.2024 15:58
Ómar og Viggó röðuðu inn mörkum í sigrum Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson áttu báðir stórleiki er lið þeirra, Magdeburg og Leipzig, unnu örugga sigra í þýska handboltanum í dag. Handbolti 18.5.2024 18:41
Tíunda tapið í röð hjá Íslendingaliði Balingen Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten mátti þola sitt tíunda tap í röð er liðið heimsótti Stuttgart í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 17.5.2024 19:43
Teitur skoraði fimm og Flensburg heldur naumlega í við toppliðin Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk fyrir Flensburg er liðið vann öruggan ellefu marka útisigur gegn Hamburg í þýska handboltanum í kvöld, 30-41. Handbolti 15.5.2024 18:31
Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Handbolti 5.5.2024 18:00
Fyrsta tap lærisveina Guðjóns Vals síðan í byrjun mars Gummersbach tapaði á móti Füchse Berlin í þýska handboltanum í dag en þetta var fyrsta tap liðsins í meira en tvo mánuði. Handbolti 5.5.2024 14:37
Öruggt hjá Teiti Erni og félögum Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu átta marka sigur á Stuttgart í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 39-31. Handbolti 4.5.2024 20:00
Viggó fór á kostum í góðum sigri Leipzig Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar Íslendingaliðið Leipzig vann sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 3.5.2024 18:47
Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01
PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20
Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48
Sveinn til Kolstad og vill ólmur læra af Gullerud Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson verður einn af þremur Íslendingum hjá norska stórliðinu Kolstad á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning þess efnis. Handbolti 29.4.2024 16:30
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið Gummersbach og Melsungen unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 27.4.2024 21:30
Arnór stökk til: „Hugsaði að við hefðum engu að tapa“ Arnór Þór Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, þurfti að hafa hraðar hendur þegar að kallið kom frá félaginu sem hefur verið hluti af lífi hans í yfir áratug núna. Hann er tekinn við þjálfun þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer út yfirstandandi tímabil og byrjar vel. Handbolti 27.4.2024 09:01
Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu 35-32 útisigur á Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 26.4.2024 18:49
Sveinn í sigti Kolstad Svo gæti farið að þrír íslenskir handboltamenn leiki með norska ofurliðinu Kolstad á næsta tímabili. Handbolti 26.4.2024 09:30
Aue ævintýri Óla Stef tekur enda eftir tímabilið Ólafur Stefánsson mun láta af þjálfun þýska handboltaliðsins EHV Aue eftir tímabilið. Markvörður liðsins, Sveinbjörn Pétursson, mun þá einnig yfirgefa félagið. Handbolti 22.4.2024 07:00
Zwickau sogast niður í fallbaráttu Díana Dögg Magnúsdóttir og stöllur hennar í þýska úrvalsdeildarliðinu Zwickau máttu þola 33-24 tap gegn Bensheim/Auerbach Flames. Handbolti 20.4.2024 17:39
Fjórtán íslensk mörk og Magdeburg á toppinn Magdeburg vann þriggja marka útisigur á Flensburg í stórleik þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Segja má að Íslendingarnir í Magdeburg hafi verið áberandi, þá sérstaklega Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 19.4.2024 20:15
Úlfurinn gæti farið til Magdeburg Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff sem leikur með Kielce í Póllandi er orðaður við Evrópumeistara Magdeburg. Handbolti 19.4.2024 15:30
Arnar Freyr öflugur í góðum sigri Melsungen Arnar Freyr Arnarson skoraði fjögur mörk þegar Melsungen lagði Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 18.4.2024 19:36