England

Fréttamynd

Phil Neville að hætta með enska landsliðið

Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki.

Fótbolti
Fréttamynd

Arteta með kórónuveiruna

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enn ekkert íþróttabann á Englandi

Ríkisstjórnin á Englandi er enn að íhuga hvort að fresta eigi öllum íþróttaviðburðum vegna kórónuveirunnar en enn hefur ekkert bann verið gefið út.

Sport
Fréttamynd

Beikoninu bjargað úr báli

Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Klofin þjóð í óvissu

Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði.

Skoðun