England Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44 Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín. Erlent 15.6.2019 18:07 Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt Erlent 15.6.2019 16:27 Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Erlent 10.6.2019 18:51 Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum Mikill eldur kom upp í fjölbýlishúsi í austurhluta Lundúna síðdegis í dag. Erlent 9.6.2019 21:23 Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. Erlent 9.6.2019 15:47 England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. Fótbolti 7.6.2019 10:54 Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri. Enski boltinn 8.6.2019 18:57 Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Enski boltinn 7.6.2019 08:11 Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.6.2019 13:49 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. Fótbolti 3.6.2019 07:38 Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. Erlent 3.6.2019 08:59 Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. Fótbolti 2.6.2019 00:16 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. Fótbolti 31.5.2019 11:10 Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna Meðlimirnir voru handteknir vegna gruns um vopna- eða fíkniefnalagabrot. Erlent 1.6.2019 16:07 Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands. Innlent 29.5.2019 02:01 Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 28.5.2019 14:03 Frændi eiganda City við það að kaupa Newcastle Eigandi Newcastle er í viðræðum við auðjöfur úr Sameinuðu arabísku furstadæmunum um kaup á félaginu. Enski boltinn 27.5.2019 21:35 Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. Erlent 25.5.2019 16:59 Farage ataður mjólkurhristingi í Newcastle Mjólkurhristingsárásir á frambjóðendur yst á hægri jaðrinum í Evrópuþingskosningum á Bretlandi undanfarið. Erlent 20.5.2019 14:54 Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. Enski boltinn 19.5.2019 09:40 Everton borgaði laun starfsfólks Bolton Everton sýnir Bolton Wanderers samhug og stuðning í verki. Enski boltinn 18.5.2019 14:01 Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33 City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00 Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36 Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43 Búið að gera ráð fyrir tveimur sigurskrúðgöngum í Liverpool Borgaryfirvöld í Liverpool eru búin að gera ráð fyrir skrúðgöngu ef titill dettur í hús. Enski boltinn 9.5.2019 07:51 Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09 Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13 Brexit-bræði bitnar á stóru flokkunum Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa sætum í sveitarstjórnum en Frjálslyndir demókratar bæta við sig. Erlent 3.5.2019 07:32 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 … 26 ›
Hellti sér yfir „hamfaraborgarstjórann“ eftir morðhrinuna í London Þetta er ekki í fyrsta skipti sem forsetinn hellir sér yfir Sadiq Khan borgarstjóra London en þeir hafa lengi eldað grátt silfur saman. Erlent 15.6.2019 22:44
Hundruð yfirgefa heimili sín vegna flóða í Englandi Sökum mikilla rigninga í Lincolnskíri í austurhluta Englands hefur áin Steeping flætt yfir bakka sína, því hefur íbúum 580 heimila í bænum Wainfleet All Saints, norðan og sunnan árinnar, verið gert að yfirgefa heimili sín. Erlent 15.6.2019 18:07
Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt Erlent 15.6.2019 16:27
Tíu leiðtogaefni Íhaldsflokksins tilkynnt Listi yfir þá tíu Íhaldsmenn sem sækjast eftir því að vera eftirmaður Theresu May í starfi leiðtoga Íhaldsflokksins hefur nú verið birtur. Erlent 10.6.2019 18:51
Tuttugu íbúðir eyðilögðust í brunanum í Lundúnum Mikill eldur kom upp í fjölbýlishúsi í austurhluta Lundúna síðdegis í dag. Erlent 9.6.2019 21:23
Íbúðablokk í London brennur: Hundrað slökkviliðsmenn á vettvangi Yfir eitt hundrað breskir slökkviliðsmenn berjast nú við eld sem umlykur nú íbúðablokk í austurhluta Lundúna. Erlent 9.6.2019 15:47
England tók bronsið eftir maraþon vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll vítin Ekkert mark var skorað á 120 mínútum. Fótbolti 7.6.2019 10:54
Stjóri Leyton Orient og fyrrverandi varnarmaður Tottenham er látinn Justin Edinburgh er látinn, 49 ára að aldri. Enski boltinn 8.6.2019 18:57
Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Enski boltinn 7.6.2019 08:11
Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.6.2019 13:49
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. Fótbolti 3.6.2019 07:38
Bandaríkjaforseti jós auri yfir gestgjafa sinn í flugvélinni Trump tísti tvisvar um Sadiq Khan, borgarstjóra London, rétt áður en forsetaflugvélin lenti á Bretlandi í morgun. Erlent 3.6.2019 08:59
Liverpool þriðja sigursælasta félagið í sögu Meistaradeildarinnar Aðeins tvö félög hafa unnið Meistaradeild Evrópu oftar en Liverpool. Fótbolti 2.6.2019 00:16
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. Fótbolti 31.5.2019 11:10
Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna Meðlimirnir voru handteknir vegna gruns um vopna- eða fíkniefnalagabrot. Erlent 1.6.2019 16:07
Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands. Innlent 29.5.2019 02:01
Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. Enski boltinn 28.5.2019 14:03
Frændi eiganda City við það að kaupa Newcastle Eigandi Newcastle er í viðræðum við auðjöfur úr Sameinuðu arabísku furstadæmunum um kaup á félaginu. Enski boltinn 27.5.2019 21:35
Vilja lögsækja 1.130 loftslagsaðgerðasinna Lögreglan í Lundúnum hefur lýst því yfir að alla þá 1.100 einstaklingar sem handteknir voru í loftslagsmótmælunum "Extinction Rebellion“ eigi að lögsækja. Erlent 25.5.2019 16:59
Farage ataður mjólkurhristingi í Newcastle Mjólkurhristingsárásir á frambjóðendur yst á hægri jaðrinum í Evrópuþingskosningum á Bretlandi undanfarið. Erlent 20.5.2019 14:54
Kompany á förum frá Manchester City Fyrirliði Manchester City lék sinn síðasta leik fyrir félagið gegn Watford í bikarúrslitunum í gær. Enski boltinn 19.5.2019 09:40
Everton borgaði laun starfsfólks Bolton Everton sýnir Bolton Wanderers samhug og stuðning í verki. Enski boltinn 18.5.2019 14:01
Fann foreldra sína 33 árum eftir að hafa verið skilinn eftir á flugstöð Lífsýnarannsókn hefur leitt í ljós að móðir hans er látin en faðir hans er enn á lífi. Erlent 13.5.2019 16:33
City Englandsmeistari annað árið í röð Manchester City vann á endanum öruggan sigur á Brighton og varði Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 10.5.2019 11:00
Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn, er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Lífið 12.5.2019 07:36
Bruninn í Grenfell-turni: 32 milljarðar til að bæta öryggi háhýsa Ríkisstjórn Bretlands hefur ákveðið að ráðstafa opinberu fé til að bæta öryggi í 170 háhýsum. Erlent 9.5.2019 08:43
Búið að gera ráð fyrir tveimur sigurskrúðgöngum í Liverpool Borgaryfirvöld í Liverpool eru búin að gera ráð fyrir skrúðgöngu ef titill dettur í hús. Enski boltinn 9.5.2019 07:51
Lík tveggja kvenna fundust í frysti Búið er að bera kennsl á tvær konur sem fundust í frysti í austurhluta Lundúna. Erlent 7.5.2019 20:09
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5.5.2019 09:13
Brexit-bræði bitnar á stóru flokkunum Íhaldsflokkurinn og Verkamannaflokkurinn tapa sætum í sveitarstjórnum en Frjálslyndir demókratar bæta við sig. Erlent 3.5.2019 07:32