
Fjarskipti

Vilja taka 5G-samsæriskenningar fastari tökum
Fimmtán aðildarríki Evrópusambandsins hvetja til þess að sambandið móti áætlun til þess að takast á við upplýsingafals um 5G-væðingu fjarskiptakerfa. Annars telja þau að efnahagsbata og þróun fjarskiptakerfi verði stefnt í voða.

Sýn og Nova máttu reka saman dreifikerfi
Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu.

Félag Björgólfs fær sjötíu milljarða fyrir sölu á Play
Fjárfestingafélagið Novator, sem er í eigu kaupsýslumannsins Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur samþykkt kauptilboð í pólska fjarskiptafyrirtækið Play.

Óvissustigi vegna netárásar aflýst
Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á netárás.

Netöryggissveitir í viðbragðsstöðu vegna alvarlegra hótana
Tölvuþrjótar hóta alvarlegum netárásum greiði fyrirtæki ekki lausnargjald. Þeir hóta því að árásirnar verði gerðar í dag.

Ljósleiðari Mílu í Siglufjarðarskarði í sundur
Ljósleiðari Mílu sem staðsettur er í Siglufjarðarskarði slitnaði í sundur um klukkan 14:15 í dag og er viðgerðateymi á leið á vettvang.

Lýsa yfir óvissustigi eftir fágaða netárás á íslenskt fyrirtæki
CERT-IS netöryggisveitin hefur lýst yfir óvissustigi fjarskiptageirans vegna yfirstandandi Rdos netárása á íslensk fyrirtæki. Þetta er í fyrsta sinn sem lýst er yfir slíku óvissustigi hér á landi.

5G byltingin að hefjast á Íslandi og mun breyta miklu
Vodafone og Nova munu standa saman að uppsetningu 5G loftneta um allt land þannig að þessi nýja tækni nýtist öllum landsmönnum.

5G í loftið hjá Vodafone
Vodafone hóf í dag uppbyggingu á 5G-kerfi á Íslandi en fyrsti sendir fyrirtækisins er staðsettur við höfuðstöðvar þess á Suðurlandsbraut.

Forstjóri Huawei segir 5G ekki opna leið til njósna
Forstjóri Huawei á Norðurlöndum segir engar bakdyr í 5G búnaði fyrirtækisins sem kínversk stjónvöld geti notað til að njósna um stjórnvöld annarra landa.

Ekkert bendir til þess að búnaður Huawei sé óöruggur
Íslensk fjarskiptafyrirtæki vinna að uppbyggingu fimmtu kynslóðar fjarskiptanetsins og tvö þeirra styðjast við búnað frá Huawei.

Kæru geislahræddra vegna 5G-væðingar vísað frá
Úrskurðarnefnd fjarskiptamála vísaði frá kæru félags og einstaklinga sem óttast heilsuáhrif rafbylgna á úthlutun fjarskiptatíðna fyrir 5G-senda. Kærendurnir voru ekki taldir hafa lögvarinna hagsmuna að gæta í málinu.

Kínverjar segja Bandaríkjamenn koma sínu fram með hótunum við önnur ríki
Forseti Bandaríkjanna segir að ríki sem noti fjarskiptakerfi kínverska fyrirtækisins Huawei geti ekki átt viðskipti við Bandaríkin. Kínverjar segja Bandaríkjamenn koma sínu fram með hótunum við önnur ríki.

Síminn dæmdur til að greiða sekt fyrir ítrekað brot á fjölmiðlalögum
Kröfum Símans hf. á hendur Póst- og fjarskiptastofnun, Gagnaveitu Reykjavíkur, Sýn og Mílu var hafnað af Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudaginn.

Átta missa vinnuna hjá Símanum
Átta starfsmönnum hugbúnaðarþróunardeildar Símans var sagt upp störfum nú fyrir helgi og deildin lögð niður.

Ekki verið sýnt fram á skaðsemi 5G á heilsuna
Ekki hefur verið sýnt fram á að 5G hafi skaðleg áhrif á heilsuna svo lengi sem styrkur rafsegultíðninnar er undir viðmiðunarmörkum sem gilda segir Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavarna ríkisins.

Vilja stöðva 5G-væðingu landsins
Hópur Íslendinga hefur kært fyrirhugaða uppbyggingu 5G-kerfis hér á landi.

Ráðast í átak gegn örbylgjuloftnetum
Póst- og fjarskiptastofnun hyggst í sumar í samstarfi við fjarskiptafélögin ráðast í átak til að vinna bug á ítrekuðum truflunum sem hafa orðið á farsímasambandi á höfuðborgarsvæðinu og víðar.

Bjóða enska boltann á þúsund krónur í kjölfar úrskurðar Samkeppniseftirlitsins
Vodafone hefur brugðist við úrskurði Samkeppniseftirlitsins, þar sem Síminn var sektaður um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrði í sáttum við eftirlitið, með því að bjóða viðskiptavinum sínum upp á Enska boltann á 1000 krónur á mánuði út yfirstandandi keppnistímabil.

Samkeppniseftirlitið sektar Símann um 500 milljónir vegna enska boltans
Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að sekta Símann um 500 milljónir króna fyrir brot gegn skilyrðum í sáttum sem fyrirtækið hefur gert við eftirlitið á undanförnum árum.

Hver vill alræðisvald?
Fjarskiptakerfi og rafkerfi eru undirstaða hinar margumtöluðu fjórðu iðnbyltingar. Það þarf því að huga vel að því hvernig uppbygging þeirra kerfa er háttað til framtíðar.

Ljósleiðarar hvergi betur nýttir í Evrópu
65,9% íslenskra heimila nýta sér ljósleiðara, er hlutfallið það hæsta í Evrópu

Áhyggjur af öryggi forritsins Zoom
Vinsældir bandarísku myndsímtalsþjónustunnar Zoom hafa aukist allverulega frá því kórónuveirufaraldurinn hófst. Miklar áhyggjur eru þó af öryggi forritsins.

Skemmdarverk áfram unnin vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19
Skemmdarvargar sem aðhyllast undarlegar og innihaldslausar samsæriskenningar um 5G samskiptatækni hafa kveikt í eða reynt að kveikja í tugum símamastra í Evrópu á undanförnum vikum.

Þorvarður ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice
Þorvarður Sveinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Farice. Hann tekur við starfinu af Ómari Benediktssyni sem tók við starfinu árinu 2012.

Var bent á COVID-19 svikasíður á íslenskum netþjónum
Póst- og fjarskiptastofnun hefur fengið ábendingar erlendis frá um svikasíður sem tengjast COVID- 19 sem settar hafa verið upp á íslenskum netþjónum.

Kveikja í símamöstrum vegna samsæriskenninga um 5G og Covid-19
Íkveikjurnar eru til komnar vegna samsæriskenningar um að 5G samskiptakerfið valdi meðal annars Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur.

Netnotkun Íslendinga í samkomubanni jafnast á við jólin
Netnotkun Íslendinga hefur aukist nokkuð undanfarna daga og vikur með tilliti til samkomubanns og félagslegar einangrunar Íslendinga sem vinna nú margir hverjir heima hjá sér.

Herða takmörk um geislun frá snjallsímum fyrir 5G-væðingu
Alþjóðlegt staðlaráð leggur til stífar reglur um geislun frá snjallsímum en telur engin vísindaleg gögn benda til þess að farsímanet hafi skaðleg áhrif á heilsu fólks.

Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða
Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember.