Bandaríski fótboltinn Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 16.7.2023 09:42 Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. Fótbolti 15.7.2023 18:38 Enginn þekkti Messi í búðinni Argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi þekkir fátt annað en að vera umkringdur af aðdáendum um leið og hann stígur út fyrir dyr. Fótbolti 14.7.2023 14:01 Messi lentur í Miami Lionel Messi er loksins kominn til Bandaríkjanna en það eru margar vikur síðan fréttist af því að hann væri að semja við bandaríska félagið Inter Miami. Fótbolti 12.7.2023 13:01 Þorleifur í sviðsljósinu þegar Houston stal stigi Þorleifur Úlfarsson lagði upp jöfnunarmark Houston Dynamo gegn Sporting Kansas City í MLS-deildinni í nótt. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.7.2023 11:16 Beckham vill fá Hazard Þrátt fyrir að hafa fengið Lionel Messi og Sergio Busquets til Inter Miami er David Beckham, eigandi félagsins, ekki saddur og vill fá fleiri stórstjörnur. Fótbolti 6.7.2023 08:31 Sjáðu Dag opna markareikninginn í MLS Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 5.7.2023 08:30 Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Fótbolti 4.7.2023 11:01 Eyddi þremur árum í að fá Messi til Inter Miami Eigandi Inter Miami hefur sagt frá því hvernig hann fór af því að fá argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi til að semja bið bandaríska félagið. Fótbolti 4.7.2023 07:30 Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Fótbolti 29.6.2023 11:00 Messi fær argentínskan þjálfara sem hann þekkir vel Það lítur út fyrir að Lionel Messi sé að fá nánast allt sem hann vill hjá bandaríska félaginu Inter Miami. Fótbolti 29.6.2023 09:31 Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Fótbolti 28.6.2023 16:45 Viðræður Gylfa og DC United haldi áfram en ekkert tilboð liggi fyrir Viðræður Gylfa Þórs Sigurðssonar og bandaríska MLS-liðsins DC United munu halda áfram næstu daga, en Gylfi hefur þó ekki fengið neitt samningstilboð frá félaginu. Fótbolti 28.6.2023 14:29 Gylfi gæti orðið liðsfélagi Guðlaugs Victors | Liðið lætur rannsaka bakgrunn Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn undanfarnar vikur og mánuði. Nú fullyrða einhverjir að Gylfi sé í viðræðum við DC United í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 26.6.2023 15:01 Svava áfram út í kuldanum í New York Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir var ónotaður varamaður í fimmta leiknum í röð þegar Gotham FC vann 2-1 sigur á Chicago Red Stars í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt. Fótbolti 26.6.2023 07:31 Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30 Busquets til liðs við Messi og félaga á Miami Miðjumaðurinn Sergio Busquets og Lionel Messi verða liðsfélagar á ný hjá Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.6.2023 09:00 Endaði á spítala eftir að vera bitinn af könguló Markvörðurinn Nick Marsman, samherji Lionel Messi hjá Inter Miami, þurfti að eyða þremur dögum á spítala eftir að vera bitinn af könguló í því sem átti að vera afslöppuð ferð í dýragarðinn. Fótbolti 22.6.2023 08:30 Þorleifur kom inn af bekknum og skoraði tvö Þorleifur Úlfarsson skoraði tvö mörk fyrir Houston Dynamo er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn San Jose Eartquakes í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 22.6.2023 07:30 Átti hina fullkomnu spyrnu í hálfleik Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Fótbolti 19.6.2023 20:01 Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.6.2023 16:00 Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01 Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. Fótbolti 13.6.2023 18:54 Messi í Miami mun bylta MLS-deildinni þökk sé Apple og Adidas Lionel Messi hefur ákveðið að hans næsta skref á knattspyrnuferlinum verði tekið í Miami í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn hefur samið við Inter Miami og stefnir á að gera slökustu sóknarlínu MLS-deildarinnar samkeppnishæfa. Ljóst er að koma hans í deildina mun auka áhuga á henni til muna. Fótbolti 11.6.2023 07:57 Inter Miami reynir einnig fá Di María og Busquets Inter Miami ætlar sér greinilega stóra hluti í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu á komandi mánuðum. Lionel Messi er á leið til félagsins og nú berast fréttir af því að liðið ætli sér einnig að klófesta þá Ángel Di María og Sergio Busquets. Fótbolti 8.6.2023 15:31 Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. Fótbolti 7.6.2023 20:27 Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. Fótbolti 7.6.2023 14:00 Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00 Beckham rak gamla liðsfélagann Phil Neville hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Inter Miami eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Liðið hefur tapað tíu af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 1.6.2023 23:02 Phil Neville tók kast á blaðamannafundi: „Sýndu smá helvítis virðingu“ Phil Neville, þjálfari Inter Miami, var illa fyrir kallaður á blaðamannafundi eftir 3-1 tap liðsins fyrir Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.5.2023 11:01 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 14 ›
Gengur hvorki né rekur hjá Messi og félögum Inter Miami situr sem fastast á botni MLS deildarinnar í Bandaríkjunum, en liðið tapaði nokkuð örugglega fyrir Saint Louis City á útivelli í nótt, 3-0. Lionel Messi á enn eftir að leika sinn fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 16.7.2023 09:42
Messi kynntur til leiks hjá Inter Miami Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, er opinberlega genginn til liðs við Inter Miami. Fótbolti 15.7.2023 18:38
Enginn þekkti Messi í búðinni Argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi þekkir fátt annað en að vera umkringdur af aðdáendum um leið og hann stígur út fyrir dyr. Fótbolti 14.7.2023 14:01
Messi lentur í Miami Lionel Messi er loksins kominn til Bandaríkjanna en það eru margar vikur síðan fréttist af því að hann væri að semja við bandaríska félagið Inter Miami. Fótbolti 12.7.2023 13:01
Þorleifur í sviðsljósinu þegar Houston stal stigi Þorleifur Úlfarsson lagði upp jöfnunarmark Houston Dynamo gegn Sporting Kansas City í MLS-deildinni í nótt. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 9.7.2023 11:16
Beckham vill fá Hazard Þrátt fyrir að hafa fengið Lionel Messi og Sergio Busquets til Inter Miami er David Beckham, eigandi félagsins, ekki saddur og vill fá fleiri stórstjörnur. Fótbolti 6.7.2023 08:31
Sjáðu Dag opna markareikninginn í MLS Dagur Dan Þórhallsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 5.7.2023 08:30
Fjórir tvíburar í besta fótboltalandsliði heims Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er ríkjandi heimsmeistari og efst á heimslista FIFA þegar liðið mætir á heimsmeistaramótið í Ástralíu og Nýja Sjálandi sem hefst seinna í þessum mánuði. Fótbolti 4.7.2023 11:01
Eyddi þremur árum í að fá Messi til Inter Miami Eigandi Inter Miami hefur sagt frá því hvernig hann fór af því að fá argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi til að semja bið bandaríska félagið. Fótbolti 4.7.2023 07:30
Bandarísku fótboltastelpurnar fá verðlaun fyrir jafnréttisbaráttu sína Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta er að hefja titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í næsta mánuði en það hefur mikið breyst síðan þær unnu heimsmeistaratitilinn sumarið 2019. Fótbolti 29.6.2023 11:00
Messi fær argentínskan þjálfara sem hann þekkir vel Það lítur út fyrir að Lionel Messi sé að fá nánast allt sem hann vill hjá bandaríska félaginu Inter Miami. Fótbolti 29.6.2023 09:31
Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Fótbolti 28.6.2023 16:45
Viðræður Gylfa og DC United haldi áfram en ekkert tilboð liggi fyrir Viðræður Gylfa Þórs Sigurðssonar og bandaríska MLS-liðsins DC United munu halda áfram næstu daga, en Gylfi hefur þó ekki fengið neitt samningstilboð frá félaginu. Fótbolti 28.6.2023 14:29
Gylfi gæti orðið liðsfélagi Guðlaugs Victors | Liðið lætur rannsaka bakgrunn Gylfa Mikið hefur verið rætt og ritað um mögulega endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn undanfarnar vikur og mánuði. Nú fullyrða einhverjir að Gylfi sé í viðræðum við DC United í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 26.6.2023 15:01
Svava áfram út í kuldanum í New York Íslenska landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir var ónotaður varamaður í fimmta leiknum í röð þegar Gotham FC vann 2-1 sigur á Chicago Red Stars í bandarísku atvinnumannadeildinni í nótt. Fótbolti 26.6.2023 07:31
Segja að Gylfi Þór íhugi að spila í Bandaríkjunum eða Katar Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson virðist ekki hættur að spila þrátt fyrir að hafa ekki spilað fótbolta síðan í maí 2021. Hann virðist stefna á að spila í Katar eða í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 25.6.2023 12:30
Busquets til liðs við Messi og félaga á Miami Miðjumaðurinn Sergio Busquets og Lionel Messi verða liðsfélagar á ný hjá Inter Miami í MLS-deildinni í fótbolta. Fótbolti 24.6.2023 09:00
Endaði á spítala eftir að vera bitinn af könguló Markvörðurinn Nick Marsman, samherji Lionel Messi hjá Inter Miami, þurfti að eyða þremur dögum á spítala eftir að vera bitinn af könguló í því sem átti að vera afslöppuð ferð í dýragarðinn. Fótbolti 22.6.2023 08:30
Þorleifur kom inn af bekknum og skoraði tvö Þorleifur Úlfarsson skoraði tvö mörk fyrir Houston Dynamo er liðið vann öruggan 4-1 sigur gegn San Jose Eartquakes í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 22.6.2023 07:30
Átti hina fullkomnu spyrnu í hálfleik Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í hálfleik á leik San José Earthquakes og Portland Timbers í MLS-deildinni í knattspyrnu. Leikurinn sjálfur endaði með markalausu jafntefli en atvikið sem um er ræðir fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Fótbolti 19.6.2023 20:01
Vieira vill stýra Bandaríkjunum á HM á heimavelli Patrick Vieira hefur áhuga á að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 15.6.2023 16:00
Félagaskiptagluggi Englands opnaður: Stór nöfn gætu verið á faraldsfæti Félagaskiptagluggi ensku úrvalsdeilda karla og kvenna í knattspyrnu hefur verið opnaður og má búast við flugeldum. Fjöldi stórra nafna mun skipta um lið í sumar fyrir upphæðir með svo mörgum núllum að við almúginn skiljum þær varla. Í tilefni þess tók Sky Sports saman hvaða 50 leikmenn er vert að fylgjast sérstaklega með í sumar. Fótbolti 14.6.2023 12:01
Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. Fótbolti 13.6.2023 18:54
Messi í Miami mun bylta MLS-deildinni þökk sé Apple og Adidas Lionel Messi hefur ákveðið að hans næsta skref á knattspyrnuferlinum verði tekið í Miami í Bandaríkjunum. Heimsmeistarinn hefur samið við Inter Miami og stefnir á að gera slökustu sóknarlínu MLS-deildarinnar samkeppnishæfa. Ljóst er að koma hans í deildina mun auka áhuga á henni til muna. Fótbolti 11.6.2023 07:57
Inter Miami reynir einnig fá Di María og Busquets Inter Miami ætlar sér greinilega stóra hluti í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu á komandi mánuðum. Lionel Messi er á leið til félagsins og nú berast fréttir af því að liðið ætli sér einnig að klófesta þá Ángel Di María og Sergio Busquets. Fótbolti 8.6.2023 15:31
Messi staðfestir skiptin til Inter Miami Lionel Messi hefur nú staðfest að hann sé orðinn leikmaður Inter Miami. Bandaríska liðið hefur sömuleiðis staðfest komu Messi á Twitter. Fótbolti 7.6.2023 20:27
Messi valdi Miami Argentínski snillingurinn Lionel Messi mun ganga í raðir bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. Fótbolti 7.6.2023 14:00
Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00
Beckham rak gamla liðsfélagann Phil Neville hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Inter Miami eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Liðið hefur tapað tíu af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 1.6.2023 23:02
Phil Neville tók kast á blaðamannafundi: „Sýndu smá helvítis virðingu“ Phil Neville, þjálfari Inter Miami, var illa fyrir kallaður á blaðamannafundi eftir 3-1 tap liðsins fyrir Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.5.2023 11:01