Úr stálinu í Sheffield í sólina í Los Angeles Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 23:30 Skiptir rigningunni í Englandi út fyrir sólskin í Los Angeles. George Wood/Getty Images Goðsögnin Billy Sharp hefur ákveðið að kalla þetta gott á Englandi eftir hrikalega farsælan feril og færa sig um set. Hann yfirgaf Sheffield United í sumar og hefur nú samið við LA Galaxy í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins. Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira
Hinn 37 ára Sharp þekkir eflaust hvert mannsbarn sem hefur horft á enska boltann undanfarin ár. Frægastur er hann fyrir veru sína í Stálborginni Sheffield en hann hefur einnig spilað fyrir Rushden & Diamonds, Scunthorpe United, Doncaster Rovers, Leeds United, Southampton, Reading og Nottingham Forest. Sharp er markahæsti leikmaður í sögu ensku B-deildarinnar með 130 mörk í 399 leikjum. Alls hefur hann skorað 266 mörk og gefið 75 stoðsendingar í 691 leik á ferlinum. LA Galaxy have confirmed the signing of former Sheffield United forward Billy Sharp on a free transfer.More from @tombogert & @kateburlaga https://t.co/mstoxBxifD— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 15, 2023 Hann og hans stóra markanef færa sig nú til Bandaríkjanna þar sem hann mun stefna á að hjálpa LA Galaxy í baráttunni sem framundan er er en liðið hefur aðeins skorað 25 mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Samningur Sharp í borg englanna gildir út núverandi tímabil með möguleika á árs framlengingu. Framherjinn hefur aldrei spilað utan Englands en fetar nú í fótspor David Beckham, Robbie Keane, Ashley Cole og Steven Gerrard sem fóru allir og spiluðu með Galaxy undir lok ferilsins.
Fótbolti Enski boltinn Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Gagnrýnir stjórn eigin félags Arsenal gæti sótt manninn sem hætti fljótt hjá Man. Utd „Var svo hræddur um hvað yrði um hann“ Bowen fagnaði sigurmarkinu með treyju Michail Antonio Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Sjá meira