Íslendingar erlendis Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22 Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50 Fluttu til Tene, fengu yfir sig sandstorm og kórónaveiru og eru nú á leiðinni heim „Þetta er búið að vera mjög ljúft og gott hérna,“ segir Árni Már Valmundarson, fyrrverandi útvarpsmaður á FM957, sem flutti alla fjölskylduna til Los Cristianos á Tenerife um áramót. Lífið 19.3.2020 10:32 Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01 Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar , var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Innlent 18.3.2020 20:38 Íbúar á Ítalíu lýsa ástandinu sem skelfilegu: Fjöldajarðarfarir og hinstu skilaboð gegnum snjalltæki Ítölsk kona segir að vinir sínir sem starfa á spítölum hafi þurft að taka upp hinstu skilaboð frá deyjandi fólki í einangrun til ættingja sem var bannað að koma vegna Covid-19 sjúkdómsins. Íslensk kona búsett í Bergamo segir lækna hafa þurft að velja hverjir fái að lifa. Innlent 18.3.2020 18:30 Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. Innlent 18.3.2020 01:05 Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00 Íslendingur í Lúxemborg: „Það er búið að loka öllu nema landamærunum“ Íslendingar í Stokkhólmi og Lúxemborg segja götur tómar og víða búið að loka. Hins vegar er mismunandi hvernig þjóðirnar hafa brugðist við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 17.3.2020 20:00 Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:31 Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20 Gunnar fylgdist með allri fjölskyldunni smitast smám saman „Við fengum skilaboð í síðustu viku um að það yrðu allir sendir heim úr öðrum bekk úr skólanum hjá syni mínum. Við reiknuðum bara með að það væru allir í skólanum. Svo fáum við skilaboð daginn eftir um að það hafi verið starfsmaður í skólanum sem hafði bein samskipti við son okkar sem hafði greinst með Covid-19.“ Lífið 17.3.2020 10:39 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. Innlent 17.3.2020 00:31 Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08 Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49 Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. Innlent 16.3.2020 12:17 Telur galið að Heimsferðir vilji fljúga með sig á hááhættusvæði Jónína Símonardóttir segir farþega í spennitreyju, þeir verði að ákveða sjálfir hvort þeir fari eða ekki. Innlent 16.3.2020 11:08 Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Innlent 15.3.2020 21:16 Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. Innlent 15.3.2020 18:43 Flauta barþjóns sögð ástæða mikillar útbreiðslu veirunnar í Ischgl Flauta sem gekk manna í millum á vinsælum apres ski bar í austurríska skíðabænum Ischgl er sögð skýra mikinn fjölda kórónuveirusmita sem rakin eru til bæjarins. Erlent 15.3.2020 19:41 Gengur ágætlega að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins Um 5.400 Íslendingar sem eru á skrá hjá borgaraþjónustunni eru staddir erlendis. Innlent 15.3.2020 18:54 Leið eins og það væri stríðsástand og flúði til Íslands Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, leist ekki á blikuna þegar útlit var fyrir að hún yrði föst í Póllandi. Innlent 14.3.2020 22:48 Segir erfitt að koma sér yfir landamæri Póllands Pólsk stjórnvöld hafa stoppað flug til og frá landinu og almenningssamgöngur í borgum og bæjum eru að leggjast af að mestu leyti. Landamærum Póllands verður lokað á morgun Innlent 14.3.2020 18:19 Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51 Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 14.3.2020 16:23 Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. Innlent 14.3.2020 13:19 Lærir leiklist í gegnum fjarskiptabúnað vegna veirunnar Melkorka Davíðsdóttir Pitt stundar leiklistarnám í New York en vegna kórónuveirunnar mun hún næstu vikurnar, og jafnvel út önnina, stunda námið í gegnum fjarskiptabúnað á Íslandi. Innlent 12.3.2020 15:56 Sprittið búið og skólanum lokað í tvær vikur vegna veirunnar Íslenskur háskólanemi í San Fransisco í Kaliforníu býr sig nú undir tvær „skrýtnar“ vikur eftir að hefðbundnu skólahaldi var aflýst vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 23:18 Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 9.3.2020 14:20 Fjórir Íslendingar í sóttkví í Víetnam Fjórir Íslendingar eru nú í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 9.3.2020 10:28 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 69 ›
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Innlent 20.3.2020 07:22
Svíar búa sig undir að það taki tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir Ellefu hafa látist í Svíþjóð af völdum COVID-19 og nærri fimmtán hundruð greinst með kórónuveiruna. Forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Stokkhólmi, þar sem fjöldi Íslendinga starfar, segir fólk vera búa sig undir það andlega að það muni taka tíma fyrir faraldurinn að ganga yfir. Innlent 19.3.2020 19:50
Fluttu til Tene, fengu yfir sig sandstorm og kórónaveiru og eru nú á leiðinni heim „Þetta er búið að vera mjög ljúft og gott hérna,“ segir Árni Már Valmundarson, fyrrverandi útvarpsmaður á FM957, sem flutti alla fjölskylduna til Los Cristianos á Tenerife um áramót. Lífið 19.3.2020 10:32
Sagði frá því þegar hann sem íslenskur landsliðsmaður flæktist í mútumál í Belgíu Lárus Guðmundsson kom við sögu í einu þekktasta mútumáli í evrópska fótboltanum á níunda áratugnum en var sýknaður. Fótbolti 18.3.2020 22:01
Íslendingum vísað burt á flugvellinum í Færeyjum Fjórum Íslendingum, sem hugðust heimsækja Færeyjar , var vísað burt á flugvellinum í Vogum og meinað að koma inn í landið, í samræmi við hertar reglur Færeyinga vegna kórónufaraldursins. Innlent 18.3.2020 20:38
Íbúar á Ítalíu lýsa ástandinu sem skelfilegu: Fjöldajarðarfarir og hinstu skilaboð gegnum snjalltæki Ítölsk kona segir að vinir sínir sem starfa á spítölum hafi þurft að taka upp hinstu skilaboð frá deyjandi fólki í einangrun til ættingja sem var bannað að koma vegna Covid-19 sjúkdómsins. Íslensk kona búsett í Bergamo segir lækna hafa þurft að velja hverjir fái að lifa. Innlent 18.3.2020 18:30
Íslensk kona í Bergamo grátbiður Íslendinga að taka veiruna alvarlega Rut Valgarðsdóttir, líffræðingur sem búsett er í borginni Bergamo í Lombardy héraði á Norður-Ítalíu, biðlar til Íslendinga að taka kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum alvarlega. Innlent 18.3.2020 01:05
Alfreð í sóttkví | Liðsfélagar Ýmis og Alexanders smitaðir Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í handbolta í síðasta mánuði. Hann er nú kominn í sóttkví líkt og leikmenn liðsins eftir að einn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. Handbolti 17.3.2020 23:00
Íslendingur í Lúxemborg: „Það er búið að loka öllu nema landamærunum“ Íslendingar í Stokkhólmi og Lúxemborg segja götur tómar og víða búið að loka. Hins vegar er mismunandi hvernig þjóðirnar hafa brugðist við kórónuveirufaraldrinum. Innlent 17.3.2020 20:00
Sérstakt að leikurinn færi fram | Ánægð að hafa endað svona Þegar flest annað íþróttafólk í Evrópu var komið í ótímabundið hlé vegna kórónuveirufaraldursins varð Sara Rún Hinriksdóttir bikarmeistari í körfubolta í Bretlandi á sunnudaginn. Körfubolti 17.3.2020 19:31
Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem áttu bókað flug heim fyrir páska. Viðskipti innlent 17.3.2020 16:20
Gunnar fylgdist með allri fjölskyldunni smitast smám saman „Við fengum skilaboð í síðustu viku um að það yrðu allir sendir heim úr öðrum bekk úr skólanum hjá syni mínum. Við reiknuðum bara með að það væru allir í skólanum. Svo fáum við skilaboð daginn eftir um að það hafi verið starfsmaður í skólanum sem hafði bein samskipti við son okkar sem hafði greinst með Covid-19.“ Lífið 17.3.2020 10:39
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. Innlent 17.3.2020 00:31
Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi Innlent 16.3.2020 17:08
Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. Innlent 16.3.2020 13:49
Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. Innlent 16.3.2020 12:17
Telur galið að Heimsferðir vilji fljúga með sig á hááhættusvæði Jónína Símonardóttir segir farþega í spennitreyju, þeir verði að ákveða sjálfir hvort þeir fari eða ekki. Innlent 16.3.2020 11:08
Fullbókað í aukaflug Icelandair frá Alicante Flugfélagið hóf sölu á miðum fyrr í dag og voru miðarnir fljótir að seljast upp. Innlent 15.3.2020 21:16
Útgöngubann tekur gildi á Spáni í fyrramálið Icelandair íhugar nú að setja á neyðarflug frá Alicante til Íslands annað kvöld. Innlent 15.3.2020 18:43
Flauta barþjóns sögð ástæða mikillar útbreiðslu veirunnar í Ischgl Flauta sem gekk manna í millum á vinsælum apres ski bar í austurríska skíðabænum Ischgl er sögð skýra mikinn fjölda kórónuveirusmita sem rakin eru til bæjarins. Erlent 15.3.2020 19:41
Gengur ágætlega að koma Íslendingum sem staddir eru erlendis til landsins Um 5.400 Íslendingar sem eru á skrá hjá borgaraþjónustunni eru staddir erlendis. Innlent 15.3.2020 18:54
Leið eins og það væri stríðsástand og flúði til Íslands Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, leist ekki á blikuna þegar útlit var fyrir að hún yrði föst í Póllandi. Innlent 14.3.2020 22:48
Segir erfitt að koma sér yfir landamæri Póllands Pólsk stjórnvöld hafa stoppað flug til og frá landinu og almenningssamgöngur í borgum og bæjum eru að leggjast af að mestu leyti. Landamærum Póllands verður lokað á morgun Innlent 14.3.2020 18:19
Ráðleggja Íslendingum í Póllandi að aka til Þýskalands Utanríkisráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu til þeirra Íslendinga sem eru í Póllandi og vilja komast frá landinu. Fréttir 14.3.2020 16:51
Snorri var heima í 42 daga á meðan það versta stóð yfir Snorri Sigurðsson, framkvæmdastjóri hjá Arla Foods í Kína, segir Kínverja hafa lært vel af reynslunni sem þeir hafa öðlast undanfarnar vikur í baráttu sinni við kórónuveirufaraldurinn sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Innlent 14.3.2020 16:23
Unnið að því að fá Íslendinga í sóttkví í Víetnam heim Fjórir Íslendingar eru enn í sóttkví í Víetnam. Utanríkisráðuneytið vinnur í því að koma þeim fyrr heim úr sóttkvínni reynist þeir ekki smitaðir. Innlent 14.3.2020 13:19
Lærir leiklist í gegnum fjarskiptabúnað vegna veirunnar Melkorka Davíðsdóttir Pitt stundar leiklistarnám í New York en vegna kórónuveirunnar mun hún næstu vikurnar, og jafnvel út önnina, stunda námið í gegnum fjarskiptabúnað á Íslandi. Innlent 12.3.2020 15:56
Sprittið búið og skólanum lokað í tvær vikur vegna veirunnar Íslenskur háskólanemi í San Fransisco í Kaliforníu býr sig nú undir tvær „skrýtnar“ vikur eftir að hefðbundnu skólahaldi var aflýst vegna kórónuveirunnar. Innlent 10.3.2020 23:18
Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 9.3.2020 14:20
Fjórir Íslendingar í sóttkví í Víetnam Fjórir Íslendingar eru nú í sóttkví í Víetnam vegna kórónuveirunnar, samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Innlent 9.3.2020 10:28