Íslendingar erlendis Ekkert búið að ákveða um ráðstafanir vegna Tenerife Landlæknisembættið fylgist vel með stöðu mála á Tenerife, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli á Costa Adeje-ströndinni. Innlent 25.2.2020 10:23 Íslendingar forðist handabönd og kossaflens vegna kórónuveirunnar Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson í samtali við Vísi að loknum stöðufundi almannavarna með sóttvarnalækni vegna frétta sem berast Tenerife. Innlent 25.2.2020 10:14 Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Innlent 25.2.2020 08:35 „Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24.2.2020 09:30 Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24 Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. Innlent 23.2.2020 16:50 Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13 Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. Innlent 22.2.2020 11:01 Vissi að hann myndi hata ákvörðunina það sem eftir væri Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri sem stýrði togaranum Heinaste í eigu Samherja í Namibíu, segist hafa neyðst til þess að játa sök í dómsmáli gegn honum í landinu. Að öðrum kosti hefði málið dregist í marga mánuði. Innlent 21.2.2020 13:35 Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum. Lífið 20.2.2020 09:15 Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14 Íslenskir þingmenn hentu í víkingaklapp á Nýja-Sjálandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. varaforseti Alþingis, Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar og Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður forsetaskrifstofu buðu upp á víkingaklapp að hætti stuðningsmanna knattspyrnulandsliða Íslands í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja-Sjálands. Innlent 19.2.2020 15:52 Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28 Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið. Menning 18.2.2020 15:16 Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. Erlent 18.2.2020 10:34 „Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““ Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum. Körfubolti 17.2.2020 16:41 Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40 Fastur á sex stjörnu lúxusskemmtiferðaskipi vegna veirunnar Magnús Gylfason þjálfari með meiru flæktist milli hafna í Asíu og fékk ekki að fara í land. Innlent 14.2.2020 13:44 Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. Innlent 13.2.2020 15:25 Vilja ræða við mann sem talið er að hafi upplýsingar um Jón Þröst Einkaspæjarinn Liam Brady, sem fenginn var til þess fyrir nokkrum mánuðum að leita Jóns Þrastar Jónssonar, vonast til að geta talað við mann sem talið er að kunni að geta veitt mikilvægar umlýsingar um hvarf Jóns. Innlent 13.2.2020 06:46 Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21 Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36 Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. Fótbolti 11.2.2020 09:25 Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10.2.2020 03:43 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9.2.2020 15:03 Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9.2.2020 22:59 Ár frá hvarfi Jóns í Dublin Í færslu á Facebook segir að dagurinn sé erfiður fyrir alla fjölskyldu hans og vini. Fyrir alla sem þekktu hann. Þau eru þó ekki hætt að leita svara varðandi hvað varð um Jón. Innlent 9.2.2020 19:05 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9.2.2020 15:15 Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. Fótbolti 7.2.2020 14:41 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 69 ›
Ekkert búið að ákveða um ráðstafanir vegna Tenerife Landlæknisembættið fylgist vel með stöðu mála á Tenerife, þar sem sjö Íslendingar eru í sóttkví á hóteli á Costa Adeje-ströndinni. Innlent 25.2.2020 10:23
Íslendingar forðist handabönd og kossaflens vegna kórónuveirunnar Þetta segir Rögnvaldur Ólafsson í samtali við Vísi að loknum stöðufundi almannavarna með sóttvarnalækni vegna frétta sem berast Tenerife. Innlent 25.2.2020 10:14
Sjö Íslendingar í sóttkví á Tenerife Sjö Íslendingar eru í sóttkví á H10 Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife, samkvæmt upplýsingum frá Þráni Vigfússyni, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Vita. Innlent 25.2.2020 08:35
„Er alltaf vondi kallinn“ Leikarinn Darri Ingólfsson hefur farið í yfir tvö hundruð áheyrnarprufur, fengið hlutverk í Castle, Rizzoli and Isle, NCIS, Stalker og Dexter en draumurinn er að landa hlutverki í kvikmynd. Hræðslan er hins vegar að enda í sápuóperu. Lífið 24.2.2020 09:30
Hefur ekki farið út úr húsi í þrjá daga vegna Covid-19 veirunnar Íslendingur sem búsettur er í Mílanó segir íbúa á Ítalíu afar hrædda vegna Covid-19 veirunnar. Ítölsk stjórnvöld hafa gripið til neyðaraðgerða til að bregðast við mestu útbreiðslu Covid-19 veirunnar í Evrópu til þessa, 152 smit hafa verið staðfest á Ítalíu en þriðja dauðsfallið var staðfest þar í landi í dag. Erlent 23.2.2020 18:24
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. Innlent 23.2.2020 16:50
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23.2.2020 12:13
Íslenska fjölskyldan komin í sóttkví eftir heimferð frá Wuhan Íslensk fjölskylda sem hefur dvalið í Wuhan í Kína nú komin heim til Íslands. Fólkið hefur gengist undir læknisskoðun og heldur sig heima í samræmi við tilmæli sóttvarnarlæknis. Innlent 22.2.2020 11:01
Vissi að hann myndi hata ákvörðunina það sem eftir væri Arngrímur Brynjólfsson, skipstjóri sem stýrði togaranum Heinaste í eigu Samherja í Namibíu, segist hafa neyðst til þess að játa sök í dómsmáli gegn honum í landinu. Að öðrum kosti hefði málið dregist í marga mánuði. Innlent 21.2.2020 13:35
Heiðrún hefur komið sér vel fyrir í fjögurra hæða húsi í London Í Clapham-hverfinu í London býr söngkonan Heiðrún Anna Björnsdóttir sem tók þátt í Söngvakeppninni á síðasta ári með laginu Helgi. Hún býr í 300 fermetra húsi ásamt skoskum eiginmanni og þremur börnum. Lífið 20.2.2020 09:15
Íslendingar sem starfa erlendis gætu brátt tekið lán í íslenskum krónum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á lánum sem tengjast erlendum gjaldmiðlum. Viðskipti innlent 20.2.2020 10:14
Íslenskir þingmenn hentu í víkingaklapp á Nýja-Sjálandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Helgi Hrafn Gunnarsson, 6. varaforseti Alþingis, Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar og Jörundur Kristjánsson, forstöðumaður forsetaskrifstofu buðu upp á víkingaklapp að hætti stuðningsmanna knattspyrnulandsliða Íslands í opinberri heimsókn forseta Alþingis til Nýja-Sjálands. Innlent 19.2.2020 15:52
Íslenska „körfuboltafjölskyldan“ í Bandaríkjunum Þeir Jón Axel Guðmundsson, Hákon Hjálmarsson og Þórir Þorbjarnarson spila á hæsta stigi háskólaboltans í Bandaríkjunum. Þeir segjast vera eins og lítil fjölskylda í skemmtilegu viðtali við AP fréttaveituna. Körfubolti 18.2.2020 13:28
Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið. Menning 18.2.2020 15:16
Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. Erlent 18.2.2020 10:34
„Nú fékk maður loksins að syngja með „We Are the Champions““ Martin Hermannsson varð þýskur bikarmeistari með Alba Berlin á sunnudaginn. Hann var stigahæstur í liði Alba Berlin í bikarúrslitaleiknum. Körfubolti 17.2.2020 16:41
Íslenskur áhrifavaldur í öðru sæti í Ungfrú Þýskalandi Hin 22 ára Lara Rúnarsson var í öðru sæti í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Þýskaland sem fram fór á laugardag. Lífið 17.2.2020 14:40
Fastur á sex stjörnu lúxusskemmtiferðaskipi vegna veirunnar Magnús Gylfason þjálfari með meiru flæktist milli hafna í Asíu og fékk ekki að fara í land. Innlent 14.2.2020 13:44
Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn. Innlent 13.2.2020 15:25
Vilja ræða við mann sem talið er að hafi upplýsingar um Jón Þröst Einkaspæjarinn Liam Brady, sem fenginn var til þess fyrir nokkrum mánuðum að leita Jóns Þrastar Jónssonar, vonast til að geta talað við mann sem talið er að kunni að geta veitt mikilvægar umlýsingar um hvarf Jóns. Innlent 13.2.2020 06:46
Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“ Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda. Innlent 12.2.2020 18:21
Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið. Innlent 12.2.2020 15:36
Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. Fótbolti 11.2.2020 09:25
Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10.2.2020 03:43
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9.2.2020 15:03
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9.2.2020 22:59
Ár frá hvarfi Jóns í Dublin Í færslu á Facebook segir að dagurinn sé erfiður fyrir alla fjölskyldu hans og vini. Fyrir alla sem þekktu hann. Þau eru þó ekki hætt að leita svara varðandi hvað varð um Jón. Innlent 9.2.2020 19:05
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9.2.2020 15:15
Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. Fótbolti 7.2.2020 14:41