
HM 2021 í handbolta

Grænhöfðaeyjar draga sig úr leik á HM
Lið Grænhöfðaeyja hefur dregið sig úr keppni á HM í handbolta karla í Egyptalandi vegna hópsmita í herbúðum þess.

Svensson biðst afsökunar á ummælum sínum um Aron: Misskilningur
Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út tilkynningu á miðlum sínum vegna fréttar sænska blaðsins Aftonbladet sem Vísir sagði frá í morgun.

Patrekur skaut Marokkómenn í kaf
Ísland mætir Marokkó í síðasta leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Hvaða möguleikar eru í stöðunni hjá Íslandi á HM?
Eftir fimmtán marka sigurinn gegn Alsír á laugardag eiga Íslendingar góða möguleika á að taka með sér tvö stig í milliriðilinn á HM í handbolta í Egyptalandi.

Tomas Svensson segir að læknir íslenska liðsins hafi ekki fengið að skoða Aron
Aron Pálmarsson er ekki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi en aðstoðarmaður Guðmundur Guðmundssonar setur spurningarmerki við meiðsli landsliðsfyrirliðans í viðtali við sænskan blaðamann.

Danir halda áfram að kvarta yfir aðstæðunum í Egyptalandi
Danska landsliðið í handbolta hefur ekki farið í felur með það að þeir eru allt annað en sáttir við þær aðstæður sem liðið býr við á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi þar sem mismargir fara eftir sóttvarnarreglum.

Ungverjar skoruðu 44 mörk, Spánn marði Pólland og auðvelt hjá heimsmeisturunum
Heimsmeistarar Dana eru komnir áfram í milliriðla eftir að þeir unnu tuttugu marka sigur á Kongó, 39-19, á HM í Egyptalandi.

Naumt tap Halldórs gegn Argentínu og ótrúlegt jafntefli í B-riðlinum
Króatía vann öruggan sigur á Angóla í C-riðlinum á HM í Egyptalandi, 28-20, en Króatar eru þar með komnir í milliriðil. Þeir eru með þrjú stig en Angóla án stiga.

Janus Daði á heimleið vegna meiðsla
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handbolta mun ekki leika meira á HM í Egyptalandi vegna meiðslna á öxl.

Naumt tap hjá Degi eftir háspennuleik
Eftir flott jafntefli gegn Króatíu í fyrstu umferðinni í riðlakeppninni á HM í Egyptalandi, töpuðu lærisveinar Dags Sigurðssonar í Japan gegn Katar í dag, 31-29.

Besti maður Króata farinn heim af HM
Luka Cindric mun ekki taka frekari þátt á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana.

Grænhöfðaeyjar þurfa að gefa leikinn gegn Þjóðverjum
Þýskaland verður dæmdur 10-0 sigur á Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta í dag þar sem þeir síðarnefndu ná ekki í lið.

Einkunnir strákanna okkar á móti Alsír: Gísli og Bjarki bestir af mörgum góðum
Það voru margir að spila vel í íslenska landsliðinu í stórsigri á Alsírbúum og tveir leikmenn fengu fullt hús í einkunnagjöf okkar.

Umfjöllun: Alsír - Ísland 24-39 | Fimmtán marka stórsigur á Alsíringum
Ísland vann stórsigur á Alsír, 24-39, í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands á HM og kærkominn eftir tapið fyrir Portúgal, 25-23, á fimmtudaginn.

Bjarki Már: Menn spiluðu með minni þyngsli á öxlunum
„Þetta var mikilvægt fyrir okkur, að stimpla okkur inn í mótið og fá tvö stig. Ég er ánægður með hvernig við mættum til leiks. Það er mjög gaman þegar þetta gengur svona vel,“ sagði Bjarki Már Elísson við Vísi eftir sigurinn stóra á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld.

Topparnir í tölfræðinni á móti Alsír: Nær fullkominn fyrri hálfleikur í stórsigri
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fimmtán marka stórsigur á Alsír, 39-24, í öðrum leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Svona lítur tölfræðin út.

Gísli Þorgeir: Þetta var ógeðslega gaman
Hljóðið var gott í Gísla Þorgeiri Kristjánssyni eftir stórsigurinn á Alsír, 24-39, á HM í Egyptalandi í kvöld.

„Stórkostlega útfært og ekki einfalt, ef menn halda það“
„Þetta var frábærlega leikinn leikur hjá okkur, bæði varnarlega og sóknarlega,“ sagði Guðmundur Guðmundsson eftir risasigurinn á Alsír á HM í handbolta í kvöld.

Fátt skemmtilegra en að spila fyrir landsliðið
Björgvin Páll Gústavsson kom inn í mark Íslands og átti fínan leik er Ísland gjörsigraði Alsír á HM í handbolta, lokatölur 39-23. Björgvin Páll varði sextán skot og gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt mark.

Norðmenn og Svíar með örugga sigra
Nágrannaþjóðir okkar Íslendinga áttu ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld.

Twitter: Bjarki Már stal senunni gegn Alsír
Fyrsti sigur Íslands á HM í handbolta kom í kvöld er liðið lagði Alsír örugglega. Íslenska liðið var tólf mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 22-10. Fór það svo að Ísland vann leikinn með fimmtán marka mun, lokatölur 39-24 Íslandi í vil.

Auðvelt hjá Portúgal gegn Marokkó - Heimamenn með fullt hús stiga
Fjórum leikjum er nýlokið á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi þessa dagana.

Björgvin og Magnús Óli inn í hópinn gegn Alsír
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur tilkynnt sextán manna hópinn sem mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld.

Tveir í viðbót smitaðir hjá Grænhöfðaeyjum og leikurinn gegn Alfreð í hættu
Það er ólíklegt að leikur Grænhöfðaeyja og Þýskalands fari fram á morgun á HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi eftir að tveir leikmenn í viðbót í herbúðum Grænhöfðaeyja greindust smitaðir í dag.

„Stundum er maður kýldur í síðuna tuttugu metrum frá boltanum“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður og nú spekingur Seinni bylgjunnar, segir að leikmenn Alsír taki upp á alls kyns brögðum til þess að koma hinu liðinu úr jafnvægi. Ísland mætir Alsír í dag á HM í Egyptalandi.

Sluppu síðast með skrekkinn gegn Alsír eftir martraðarbyrjun
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Alsír í öðrum leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Þetta er svona næstum því skylduverkefni
Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða.

Danir unnu Barein örugglega
Síðustu þremur leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið. Danir unnu stórsigur á Barein, Ungverjaland lagði Grænhöfðaeyjar örugglega og Pólland vann Túnis.

Dagur náði jafntefli, Spánn bjargaði stigi undir lokin og Þýskaland skoraði 43 mörk
Nokkur ótrúleg úrslit áttu sér stað á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Japan – undir stjórn Dags Sigurðssonar – gerði jafntefli við Króatíu, Brasilía vann Spán og Þýskaland vann stórsigur á Úrúgvæ.

„Ég get alveg séð það fyrir mér að eitthvert lið fari heim af HM“
Heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi var til umræðu í hlaðvarpsþættinum Sportið í dag á Vísi. Kórónuveirusmit hafa sett sinn svip á mótið síðustu daga.