

Úrvalslið XY mætti Fylki í loka leik Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Þrátt fyrir að hafa verið á heimavelli áttu liðsmenn XY erfitt uppdráttar.
Fjórtánda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Þrusu leikir eru á dagskránni í kvöld. Toppliðin Hafið og Dusty munu mætast í millileik kvöldsins. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.
Úrvalsliðið GOAT tók á móti stórveldi Fylkis í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Var GOAT á heimavelli og buðu þeir heim í Nuke.
Bryndís Arna Níelsdóttir hefur hrifið sérfræðinga Pepsi Max marka kvenna með frammistöðu sinni í sumar.
5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.
Breiðablik vann frábæran 4-1 sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld. Bæði lið í harðri baráttu um Evrópusæti en Blikar sýndu úr hverju þeir eru gerðir í kvöld.
Berglind Rós Ágústsdóttir, fyrirliði og óvæntur markaskorari Fylkis í dag, var ekkert alltof sátt með stigið sem liðið náði í gegn Stjörnunni í dag. Hún tekur þó stiginu og fagnar að fyrsta – og líklega eina – mark sumarsins sé komið.
Liðin í 4. og 5. sæti í Pepsi Max deild kvenna gerðu 1-1 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag.
Ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, í garð Fylkismannsins Ólafs Inga Skúlasonar hefur verið vísað til aga- og úrskurðanefndar KSÍ.
Úrvalsliðin Fylkir og Þór mættust í Vodafonedeildinni fyrr í kvöld. Liðin tókust á í kortinu Nuke sem var heimavallar val Fylkis. Var þetta önnur viðureign liðanna og hnífjafn leikur.
Tíunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.
Fylkismenn ætla ekki að kæra ummæli Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, eftir leik liðanna á sunnudaginn til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ.
Fylkir missir fjóra leikmenn í bann en KR þrjá. Þessi lið áttust við í miklum hasarleik á Meistaravöllum á sunnudaginn.
Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi.
Úrvalsdeildarlið Hafsins átti stórleik þegar þeir tóku á móti Fylki í kortinu Overpass. Var þetta fyrsti leikurinn í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO.
Níunda umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Fylgstu með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi.
Davíð Þór Viðarsson segist skilja Ólaf Inga Skúlason að hafa ýkt snertinguna frá Beiti Ólafssyni í leik KR og Fylkis á sunnudaginn.
Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv
Ólafur Ingi Skúlason segir ummæli Rúnars Kristinssonar í sinn garð eftir leik KR og Fylkis honum til skammar.
Fylkir vann í gær sinn fyrsta sigur í Frostaskjólinu síðan 2009 og sinn fyrsta sigur á KR síðan 2012.
„Þegar lið vinna á þennan hátt þá er það bara svindl og svínarí,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um lokin á leiknum við Fylki í gær. Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason rýndu í það sem þar gerðist í Pepsi Max tilþrifunum.
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin.
Framganga Ólafs Inga Skúlasonar var helsti umræðupunkturinn eftir dramatískan sigur Fylkis á KR í Pepsi-Max deild karla í fótbolta í dag.
Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð.
Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag.
Valur sýndi mikla yfirburði á Wurth vellinum á móti Fylki í dag. Valur komst yfir snemma leiks og þá héldu þeim engin bönd og endaði leikurinn með 7-0 sigri Vals.
Valur lék sér að Fylkiskonum í Árbænum í kvöld og vann 0-7 sigur.
Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika.
Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld.
Stórveldin Fylkir og KR mættust í hörkuspennandi viðureign í 8.umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir byrjaði leikinn vel á heimavelli í kortinu Train. En í seinni hálfleik fór mulningsvélin í gang.