HK

Fréttamynd

Svona átti leikurinn að fara í febrúar

Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Val­geir leikur með HK í sumar

HK hefur heldur betur fengið öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Valgeir Valgeirsson, besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, mun leika með uppeldisfélagi sínu í sumar. HK greindi frá þessu í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tillögu HK vísað frá

Olís deild kvenna í handbolta helst óbreytt á næstu leiktíð en þetta var staðfest á ársþingi HSÍ í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Stopparinn í Kórnum

Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz.

Handbolti
Fréttamynd

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Dramatískt jafn­tefli í Kórnum

HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna.

Handbolti
Fréttamynd

HK keyrði yfir FH í síðari hálf­leik

Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik keyrði HK yfir FH er liðin mættust í fjórðu umferð Olís deildar kvenna í dag. FH skoraði sex mörk í síðari hálfleik og lokatölur 33-21.

Handbolti