Þróttur Reykjavík

Þróttur heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna
Lið Þróttar Reykjavíkur verður skipað allavega þremur bandarískum leikmönnum er Pepsi Max deild kvenna fer af stað en félagið tilkynnti í dag að miðjumaðurinn Shea Moyer myndi leika með liðinu í sumar.

Valur niðurlægði Grindavík, Blikar skoruðu fimm og Stjarnan vann tíu Skagamenn
Breiðablik og Valur unnu stórsigra á B-deildarliðunum Þrótti og Grindavík er liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Stjarnan vann svo 2-0 sigur á ÍA.

Þróttur rýmir fyrir þjóðarleikvangi en fær stórt fótboltasvæði og íþróttahús
Knattspyrnufélagið Þróttur og Reykjavíkurborg hafa komist að samkomulagi um það hvernig uppbyggingu aðstöðu fyrir félagið í Laugardal verður háttað. Þróttarar fá samkvæmt því meðal annars tvo nýja gervigrasvelli og nýtt íþróttahús en gefa eftir svæði sem hugmyndir hafa verið uppi um að nýta fyrir þjóðarhöll- og leikvang.

Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR
Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni.

Þróttur fær góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum
Þróttur R. hefur tryggt sér góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum en félagið hefur samið við miðjumanninn Katie Cousins og framherjann Shaelan Murison.

Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk
Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur.

Sonur Heiðars Helgusonar eftirsóttur en sagður á leið í FH
Oliver Heiðarsson, fyrrum leikmaður Þróttar, er að ganga í raðir FH í Pepsi Max deild karla. Vefmiðillinn 433.is greinir frá þessu.

KSÍ styrkir félögin í landinu um 70 milljónir: ÍBV og Þróttur R. fá mest samanlagt
Knattspyrnusamband Íslands gaf það út í dag að sambandið myndi styrkja aðildarfélög landsins um 70 milljónir króna. Var þetta samþykkt á stjórnarfundi KSÍ þann 10. desember síðastliðinn.

Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta.

Guðlaugur tekur við Þrótti
Þróttur hefur falið Guðlaugi Baldurssyni það verkefni að rífa liðið upp úr ládeyðu síðustu ára.

Valur sækir leikmann í Laugardalinn
Valur hefur skrifað undir samning við vinstri fótar leikmanninn Mary Alice Vignola.

„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“
Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu.

Hafa engar áhyggjur af Þrótti
Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna eru hrifnir af liði Þróttar og segja að það leiki áfram í efstu deild á næsta tímabili.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur 5-0 KR | Þróttur slátraði KR í Laugardalnum
Þróttur rústaði KR 5-0 í Pepsi Max deild kvenna.

Nik Chamberlain: Við vorum búin að leikgreina veikleika þeirra í vikunni
Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, var mjög sáttur með 5-0 sigur liðs síns á KR í dag.

Hrósuðu tvítugum fyrirliða Þróttar í hástert
Sérfræðingar Pepsi Max marka kvenna hrifust af frammistöðu Þróttar á Selfossi. Fyrirliði Þróttara, Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fékk sérstaklega mikið hrós.

Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli
Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla.

Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát
Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík.

Þróttarar léku sér að Selfyssingum
Selfosskonur steinlágu fyrir nýliðum Þróttar á Selfossi í Pepsi-Max deild kvenna í dag.

Vandræði Eyjamanna halda áfram og Keflavík skellti Þrótt
Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í dag. Vandræði ÍBV að vinna fótboltaleiki heldur áfram og Keflavík skellti Þrótt.

Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði
Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld.

Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum
Sjö mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Valur sigraði Stjörnuna og nýliðarnir, Þróttur og FH, gerðu jafntefli.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum
Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.

Jafnt í fallbaráttuslag á Grenivík
Magnamenn fengu Þrótt Reykjavík í heimsókn í algjörum botnbaráttuslag í Lengjudeildinni í fótbolta á Grenivík í dag.

Þróttarar í fallsæti en Þór/KA rétt fyrir ofan strik
Fallbaráttan í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta er hnífjöfn. Eftir 1-1 jafntefli Þróttar R. og Þórs/KA eru bæði lið í bullandi fallhættu.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-4 | Nýliðarnir áttu aldrei möguleika
Breiðablik vann nýliða Þróttar Reykjavíkur örugglega í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld, lokatölur 4-0 Blikum í vil.

Þróttur upp úr fallsæti á kostnað Leiknis F.
Tveimur leikjum af þeim fjórum sem fara fram í Lengjudeild karla í dag er nú lokið. Þróttur Reykjavík vann Vestra 2-1 og komst þar með upp fyrir Leikni Fáskrúðsfjörð sem tapaði 3-1 gegn Aftureldingu.

Sjáðu þegar Þróttarar skoruðu sekúndu of seint að mati dómarans
Mark sem Þróttur Reykjavík skoraði gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjudeildinni stóð ekki þar sem að flautað hafði verið til hálfleiks sekúndubrotum áður en boltinn fór yfir línuna.

Nik Chamberlain: Við eigum bestu stuðningsmennina í þessari deild
Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar var mjög ánægður eftir sigur hjá sínum stelpum á Fylki á Eimskipsvellinum í Laugardalnum í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-1 | Öflugur sigur nýliðanna
Þróttur gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki í dag eftir að hafa lent undir í leiknum.