Þróttur Reykjavík

Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti
ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Breiðablik 2-3 | Dramatískur endurkomusigur Blika
Þróttur R. tók á móti Breiðablik í Laugardalnum í kvöld. Dramatíkin var í hávegum höfð, svo ekki sé meira sagt. Lokatölur 3-2 Blikum í vil, en gestirnir skoruðu seinustu tvö mörkin á lokamínútunum.

Dramatískur sigur Eyjamanna
Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni.

Öll þrjú vítin varin í Eyjum: „Sérstakt“ að sú markahæsta fari ekki aftur á punktinn
Öll þrjú vítin í leik ÍBV og Þróttar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta á þriðjudag voru varin. Íris Dögg Gunnarsdóttir varði tvö víti í marki Þróttar og tryggði liðinu sínu 2-1 útisigur.

Sjáðu mörkin á Hlíðarenda og í Eyjum ásamt vítunum sem Íris Dögg varði
Þrír leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna. Einn leikurinn endaði markalaus en í hinum var nóg um að vera.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 1-2 | Þrjú víti forgörðum en Þróttur í 4. sætið
Þrjú víti fóru forgörðum í Eyjum er Þróttur skaust í fjórða sætið með 2-1 sigri á ÍBV.

Nik Chamberlain: Í heildina vorum við betra liðið og áttum skilið að vinna
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var sáttur með frammistöðuna hjá sínum stelpum eftir 2-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.

Stórsigur Þróttar á Selfossi
Þróttur er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir frábæran 4-1 sigur á Selfossi í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Fylkir 2-4 | Fylkir endaði sigurgöngu Þróttar í markaleik
Fylkir vann sinn annan sigur í röð þegar þær mættu Þrótti á Eimskipsvellinum í sex marka leik.Leikurinn endaði með 2-4 sigri og voru Fylkiskonur með mikla yfirburði frá upphafi til enda sem skilaði sér í fjórum mörkum.

Fram rúllaði yfir Þrótt
Fram valtaði yfir nágranna sína í Þrótti Reykjavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 5-1.

Endurkomusigur Þróttar á Akureyri
Þróttur bar sigurorð af Þór/KA í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta á Akureyri í dag.

Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi
Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins.

Þróttur R. í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir öruggan sigur
Þróttur R. er fyrsta liðið til að komast í átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir öruggan 6-1 útisigur gegn sameinuðu liði Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir. Shaelan Grace Murison Brown skoraði þrennu fyrir gestina.

Þróttur skoraði fimm í Garðabænum annað árið í röð
Þróttur vann sinn fyrsta leik í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið sigraði Stjörnuna, 1-5, í Garðabænum í gær. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn.

Þróttur skoraði fimm mörk í Garðabæ
Þróttur gerði sér lítið fyrir og gekk frá Stjörnunni, 5-1, er liðin mættust í 5. umferð Pepsi Max deildar kvenna.

Selfosskonur unnu markaleik, drama í blálokin í Boganum og Valskonur gerðu það sem Blikunum tókst ekki
Selfoss er áfram með fullt hús á toppi Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta eftir að þær sluppu með öll stigin úr Laugardalnum eftir sjö marka leik.

Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3 - 4| Selfoss með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum
Selfoss er enn með fullt hús stiga eftir markasúpu í Laugardalnum. Þær komust tvisvar tveimur mörkum yfir og góðar upphafs mínútur í seinni hálfleiks urðu til þess að þær unnu leikinn að lokum 3 - 4. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Dómararnir hafa verið hræðilegir undanfarnar vikur
Þróttur tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í kvöld þegar þær mættu toppliði Selfoss. Leikurinn endaði 3-4 fyrir gestunum og var Nik Anthony Chamberlain þjálfari Þróttar svekktur með niðurstöðuna.

Enn eitt jafntefli Þróttar í Keflavík
Keflavík og Þróttur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í Pepsi Max deild kvenna í Keflavík nú rétt í þessu. Var þetta þriðja jafntefli Þróttar í jafn mörgum leikjum í sumar.

Vestri sótti endurkomusigur gegn Þrótti R.
Þróttur Reykjavík tók á móti Vestra í annari umferð Lengjudeildar karla í dag. Vestri voru marki undir þegar fjórar mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en unnu á einhvern ótrúlegan hátt 3-1 sigur.

Sjáðu draumahálfleik Eyjakvenna sem endaði á eldrauðu spjaldi
Breiðablik og Valur töpuðu ekki mörgum stigum í fyrra sumar en í gær tókst hvorugu liðinu að landa þremur stigum þar fóru Íslandsmeistararnir stigalausar upp á land. Gaupi fór yfir þessi óvæntu úrslit í annarri umferð sumarsins.

Leik lokið: Þróttur - Valur 0-0 | Markalaust í Laugardalnum
Íslandsmeistarakandítatar Vals gerðu markalaust jafntefli við Þrótt í 2. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld.

Fram gerði út um leikinn í upphafi og Fjölnir kom til baka í Laugardalnum
Lengjudeild karla í knattspyrnu fór af stað í kvöld. Fram vann Víking Ólafsvík 4-2 í Safamýri og Fjölnir lagði Þrótt Reykjavík 3-1 í Laugardalnum.

Umfjöllun: Tindastóll - Þróttur 1-1 | Úrvalsdeildarævintýrið hófst á grátlegu jafntefli
Tindastóll og Þróttur Reykjavík skildu jöfn, 1-1, í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Tindastóll komst grátlega nálægt sigri í sínum fyrsta leik í efstu deild en aukaspyrnumark í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Þrótt.

Vestri í meiri vandræðum með KFR en Víkingur Ó. með Þrótt Reykjavík
Tveimur leikjum er nú lokið í 64-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Vestri marði 4. deildarlið KFR á meðan Víkingur Ólafsvík gerði góða ferð í Laugardalinn.

Spá um 7. og 8. sæti í Pepsi Max kvenna: Mikið um nýja útlendinga í báðum liðum
ÍBV og Þróttur verða að passa sig í sumar en munu halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust samkvæmt spánni okkar. Bæði lið gætu þó komist ofar í töflunni verða þau heppin með marga af sínum nýju erlendu leikmönnum.

Fótboltastrákurinn fyrst í sóttkví „en svo fór boltinn að rúlla“
„Þetta lítur bara alls ekki vel út. Engum blöðum er um það að fletta.“ Þetta segir Eyrún Helga Aradóttir, þriggja barna móðir í Laugarneshverfi, en hún er í þeirri stöðu að börnin hennar þrjú eru ýmist í sóttkví eða úrvinnslusóttkví vegna hópsýkingarinnar í Laugarnesskóla.

Kári fór í markið í vítaspyrnukeppni og Stjarnan hafði betur gegn FH
Þrír leikir fóru fram í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld en leikið var í Víkinni, í Laugardalnum og í Garðabæ.

Stórkostleg saga um augnablikið þegar Eyfi hætti í handbolta
Í kvöld verður sérstakur skemmtiþáttur á vegum Þróttara í boði á myndlyklum Vodafone. Þátturinn ber nafnið Hjartað í Reykjavík og verður í kvöld kl. 20:00.

Víkingur áfram í 8-liða úrslit, Leiknir vann Þrótt í markasúpu og Fram gerði jafntefli við Kórdrengi
Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Víkingur tryggði sér toppsætið í sínum riðli með 5-0 sigri á Þór Akureyri. Leiknir Reykjavík vann 5-2 sigur á Þrótt Reykjavík, þá gerðu Fram og Kórdrengir 1-1 jafntefli.