Þór Þorlákshöfn Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 95-93 | Grindvíkingar slökktu í sigurvonum Þórsara Grindavík virtist með unninn leik í höndunum þegar fjórði leikhluti hófst gegn Þór Þorlákshöfn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar eru hins vegar ólseigir og spiluðu hreint út sagt frábærlega í 4. leikhluta. Það dugði hins vegar ekki og Grindavík vann á endanum tveggja stiga sigur. Körfubolti 30.12.2022 17:30 „Guð minn almáttugur, hvað er ég búinn að gera?“ Fyrri þáttur heimildaþáttaraðarinnar Hamingjan er hér var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í þáttunum er farið yfir sögu Þórs frá Þorlákshöfn. Síðari þátturinn er á nýársdag. Körfubolti 26.12.2022 10:00 „Þá fann maður að það eru allir að fylgjast með körfuboltanum hér“ Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta vorið 2021 en það var þó ekki í fyrsta sinn sem félagið komst alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.12.2022 09:00 Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00 „Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. Körfubolti 20.12.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 128-104 | Þórsarar spyrntu sér frá botninum Þór Þ. vann öruggan 24 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 128-104. Með sigrinum lyftu Þórsarar sér upp af botni deildarinnar. Körfubolti 15.12.2022 19:31 „Fórum bara að skora og stoppa og það er það sem þetta snýst allt um“ Styrmir Snær Þrastarson skilaði 26 stigum og níu fráköstum er Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan leik á tímabilinu og lyfti sér þar með upp úr botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta. Leikmaðurinn segir að nú þurfi liðið að byggja ofan á þennan leik og fara að tengja saman sigra. Körfubolti 15.12.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 88-86 | Stólarnir héldu út gegn botnliðinu Tindastóll vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-86. Körfubolti 8.12.2022 18:30 Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30 Lárus: Í fjórða leikhluta var þetta orðið eins og skotæfing hjá Njarðvík Þór frá Þorlákshöfn fékk þungan skell á heimavelli í kvöld í Subway-deild karla, en Njarðvíkingar settu 119 stig á þá í kvöld, niðurstaðan 31 stigs tap. Lárus Jónsson þjálfari Þórs sagði að slakur varnarleikur í upphafi leiks og andleysi hans manna þegar á móti blés hafi fellt þá rækilega beint á andlitið í kvöld. Körfubolti 1.12.2022 21:36 Umfjöllun og viðtal: Þór Þ. - Njarðvík 88-119 | Njarðvíkingar settu upp skotsýningu og kafsigldu Þórsara Njarðvíkingar sóttu botnlið Þórsara heim í Þorlákshöfn í kvöld. Fyrir leikinn voru heimamenn aðeins með einn sigur í sarpnum, en þeir unnu nágranna Njarðvíkinga í Keflavík í þar síðustu umferð. Það er hæpið að tala um einhverja skyldusigra í þessari jöfnu Subway-deild, en fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með sigri gestanna. Körfubolti 1.12.2022 18:31 Umfjöllun: ÍR - Þór Þ. 79-73 | Dísætur og dýrmætur sigur ÍR Tvö neðstu lið Subway-deildar karla, ÍR og Þór Þ., áttust við í mikilvægum fallslag í Skógarselinu. ÍR-ingar höfðu betur, 79-73, eftir spennuleik og skildu Þórsara eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2022 18:31 „Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Körfubolti 24.11.2022 16:00 Vinnie sló stoðsendingametið sem var sett á síðustu öld Vincent „Vinnie“ Malik Shahid setti nýtt stoðsendingamet í úrvalsdeild karla í körfubolta í gær þegar hann leiddi Þórsara til fyrsta sigur síns á tímabilinu. Körfubolti 22.11.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 116-102 | Fyrsti sigur Þórsara á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið tók á móti Keflvíkingum í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 116-102, í leik þar rúmlega 30 stiga sveifla í síðari hálfleik réði úrslitum. Körfubolti 21.11.2022 19:30 „Við getum brotnað niður eða eflst við þetta“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, gat andað léttar eftir að liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Keflvíkingum í kvöld, 116-102. Emil dró vagninn er Þórsarar snéru leiknum sér í hag og segir það vera eins og þungu fargi sé af sér létt eftir að liðinu tókst loksins að landa sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Körfubolti 21.11.2022 22:31 Pabbi fékk nóg og hótaði Brynjari: „Stelpan er grátandi hérna út af þér“ Æstur faðir leikmanns truflaði leik í 1. deild kvenna í körfubolta í Þorlákshöfn á dögunum þegar hann hafði fengið sig fullsaddan af samskiptum þjálfara í garð dóttur sinnar. Körfubolti 16.11.2022 08:01 Giskaði á rétt svar og kom liðinu áfram í undanúrslitin Í spurningaþættinum Kviss á laugardagskvöldið á Stöð 2 mættust Leiknir og Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum. Lífið 14.11.2022 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 105-97 | Fjórði sigur meistaranna í röð Valur vann sinn fjórða leik í röð í Subway deildinni. Valur sýndi mikla yfirburði snemma í leiknum og Þór Þorlákshöfn náði sér ekki á strik fyrr en í fjórða leikhluta sem var of seint. Valur vann á endanum átta stiga sigur 105-97. Körfubolti 3.11.2022 18:31 „Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. Sport 3.11.2022 21:34 Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. Körfubolti 30.10.2022 23:31 Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. Körfubolti 30.10.2022 12:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. Körfubolti 28.10.2022 17:30 Þórsarar sækja Bandaríkjamann til Þorlákshafnar Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Vinnie Shahid um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 25.10.2022 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-91 | Fyrsti sigur Hattar í Subway deildinni Höttur fór til Þorlákshafnar og vann Þór Þorlákshöfn 89-91. Leikurinn var afar spennandi á síðustu mínútunum en Höttur var í bílstjórasætinu og náði að halda þetta út sem skilaði sigri. Þetta var annar sigur Hattar á Þór Þorlákshöfn í röð þar sem liðin mættust í bikarnum síðustu helgi. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.10.2022 17:30 „Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. Körfubolti 19.10.2022 09:00 Finnst skrýtið að hann komi heim á þessum tímapunkti Þórsarar bættu óvænt við sig íslenskum landsliðsmanni eftir að tímabilið í Subway deildinni í körfubolta var byrjað því Styrmir Snær Þrastarson var mættur í Þórsbúninginn á föstudagskvöldið. Körfubolti 17.10.2022 14:01 „Eins og 1-0 sigur í fótbolta“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var kátur eftir sigur nýliðanna á Þór Þ. í kvöld, 90-84. Honum fannst sínir menn verða full ragir í seinni hálfleik eftir frábæran sóknarleik í þeim fyrri. Körfubolti 14.10.2022 23:09 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 19:31 Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 20:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 13 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 95-93 | Grindvíkingar slökktu í sigurvonum Þórsara Grindavík virtist með unninn leik í höndunum þegar fjórði leikhluti hófst gegn Þór Þorlákshöfn í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Þórsarar eru hins vegar ólseigir og spiluðu hreint út sagt frábærlega í 4. leikhluta. Það dugði hins vegar ekki og Grindavík vann á endanum tveggja stiga sigur. Körfubolti 30.12.2022 17:30
„Guð minn almáttugur, hvað er ég búinn að gera?“ Fyrri þáttur heimildaþáttaraðarinnar Hamingjan er hér var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í þáttunum er farið yfir sögu Þórs frá Þorlákshöfn. Síðari þátturinn er á nýársdag. Körfubolti 26.12.2022 10:00
„Þá fann maður að það eru allir að fylgjast með körfuboltanum hér“ Þórsarar úr Þorlákshöfn unnu sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta vorið 2021 en það var þó ekki í fyrsta sinn sem félagið komst alla leið í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 25.12.2022 09:00
Sjáðu stiklu úr Hamingjan er hér Hamingjan er hér eru nýir heimildaþættir frá Stöð 2 Sport um sögu körfuboltaliðs Þórs Þorlákshafnar. Körfubolti 22.12.2022 15:00
„Fyrsta skipti í sögu Körfuboltakvölds sem þetta er svona“ Að venju voru „Tilþrif umferðarinnar“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Alls voru tíu tilþrif valin og þau má sjá hér að neðan. Sami leikmaður átti bestu og næstbestu tilþrifin að þessu sinni. Körfubolti 20.12.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 128-104 | Þórsarar spyrntu sér frá botninum Þór Þ. vann öruggan 24 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 128-104. Með sigrinum lyftu Þórsarar sér upp af botni deildarinnar. Körfubolti 15.12.2022 19:31
„Fórum bara að skora og stoppa og það er það sem þetta snýst allt um“ Styrmir Snær Þrastarson skilaði 26 stigum og níu fráköstum er Þór frá Þorlákshöfn vann sinn annan leik á tímabilinu og lyfti sér þar með upp úr botnsæti Subway-deildar karla í körfubolta. Leikmaðurinn segir að nú þurfi liðið að byggja ofan á þennan leik og fara að tengja saman sigra. Körfubolti 15.12.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 88-86 | Stólarnir héldu út gegn botnliðinu Tindastóll vann nauman tveggja stiga sigur er liðið tók á móti botnliði Þórs frá Þorlákshöfn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 88-86. Körfubolti 8.12.2022 18:30
Slæm staða KR og Þórs: Fjórtán síðustu lið hafa fallið eftir svona slaka byrjun KR og Þór Þorlákshöfn hafa unnið alla Íslandsmeistaratitla frá árinu 2014 nema einn. Nú sitja þau hins vegar hlið við hlið í fallsæti og saga liða í þeirra stöðu er ekki falleg. Körfubolti 8.12.2022 12:30
Lárus: Í fjórða leikhluta var þetta orðið eins og skotæfing hjá Njarðvík Þór frá Þorlákshöfn fékk þungan skell á heimavelli í kvöld í Subway-deild karla, en Njarðvíkingar settu 119 stig á þá í kvöld, niðurstaðan 31 stigs tap. Lárus Jónsson þjálfari Þórs sagði að slakur varnarleikur í upphafi leiks og andleysi hans manna þegar á móti blés hafi fellt þá rækilega beint á andlitið í kvöld. Körfubolti 1.12.2022 21:36
Umfjöllun og viðtal: Þór Þ. - Njarðvík 88-119 | Njarðvíkingar settu upp skotsýningu og kafsigldu Þórsara Njarðvíkingar sóttu botnlið Þórsara heim í Þorlákshöfn í kvöld. Fyrir leikinn voru heimamenn aðeins með einn sigur í sarpnum, en þeir unnu nágranna Njarðvíkinga í Keflavík í þar síðustu umferð. Það er hæpið að tala um einhverja skyldusigra í þessari jöfnu Subway-deild, en fyrirfram reiknuðu sennilega flestir með sigri gestanna. Körfubolti 1.12.2022 18:31
Umfjöllun: ÍR - Þór Þ. 79-73 | Dísætur og dýrmætur sigur ÍR Tvö neðstu lið Subway-deildar karla, ÍR og Þór Þ., áttust við í mikilvægum fallslag í Skógarselinu. ÍR-ingar höfðu betur, 79-73, eftir spennuleik og skildu Þórsara eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2022 18:31
„Hann er náttúrulega bara Herra Þorlákshöfn“ Emil Karel Einarsson átti frábæran leik með Þór þegar liðið vann loksins leik í Subway deildinni en sigurinn kom á móti einu af efstu liðum deildarinnar og eftir að Þórsliðið hafði lent í miklu mótlæti. Körfubolti 24.11.2022 16:00
Vinnie sló stoðsendingametið sem var sett á síðustu öld Vincent „Vinnie“ Malik Shahid setti nýtt stoðsendingamet í úrvalsdeild karla í körfubolta í gær þegar hann leiddi Þórsara til fyrsta sigur síns á tímabilinu. Körfubolti 22.11.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 116-102 | Fyrsti sigur Þórsara á tímabilinu Þór Þorlákshöfn vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið tók á móti Keflvíkingum í Subway-deild karla í kvöld. Lokatölur 116-102, í leik þar rúmlega 30 stiga sveifla í síðari hálfleik réði úrslitum. Körfubolti 21.11.2022 19:30
„Við getum brotnað niður eða eflst við þetta“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, gat andað léttar eftir að liðið vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Keflvíkingum í kvöld, 116-102. Emil dró vagninn er Þórsarar snéru leiknum sér í hag og segir það vera eins og þungu fargi sé af sér létt eftir að liðinu tókst loksins að landa sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Körfubolti 21.11.2022 22:31
Pabbi fékk nóg og hótaði Brynjari: „Stelpan er grátandi hérna út af þér“ Æstur faðir leikmanns truflaði leik í 1. deild kvenna í körfubolta í Þorlákshöfn á dögunum þegar hann hafði fengið sig fullsaddan af samskiptum þjálfara í garð dóttur sinnar. Körfubolti 16.11.2022 08:01
Giskaði á rétt svar og kom liðinu áfram í undanúrslitin Í spurningaþættinum Kviss á laugardagskvöldið á Stöð 2 mættust Leiknir og Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum. Lífið 14.11.2022 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór Þ. 105-97 | Fjórði sigur meistaranna í röð Valur vann sinn fjórða leik í röð í Subway deildinni. Valur sýndi mikla yfirburði snemma í leiknum og Þór Þorlákshöfn náði sér ekki á strik fyrr en í fjórða leikhluta sem var of seint. Valur vann á endanum átta stiga sigur 105-97. Körfubolti 3.11.2022 18:31
„Frammistaða sem gerir þjálfara gráhærða“ Valur vann átta stiga sigur á Þór Þorlákshöfn 105-97. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn en hefði viljað sjá betri varnarleik. Sport 3.11.2022 21:34
Körfuboltakvöld: Tilþrif umferðarinnar átti Styrmir Snær í tapi Þórs Þ. gegn KR Styrmir Snær Þrastarson getur huggað sig við það að hafa átt bestu tilþrif síðustu umferðar í Subway deild karla í körfubolta þó svo að lið hans, Þór Þorlákshöfn, hafi tapað fyrir KR. Körfubolti 30.10.2022 23:31
Sex tapaðir boltar á 15 sekúndum: „Þess vegna eru þessi lið neðst“ Leikur Þórs Þorlákshafnar og KR var til umræðu í seinasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem meðal annars var sýnt frá því þegar liðin töpuðu boltanum sex sinnum á aðeins 15 sekúndna kafla í þriðja leikhluta. Körfubolti 30.10.2022 12:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór - KR 118-121 | KR-ingar komnir á blað eftir sigur í framlengingu KR vann sinn fyrsta leik í Subway deildinni í kvöld gegn Þór Þorlákshöfn 118-121. Eftir að hafa verið að elta allan leikinn náðu heimamenn að kreista út framlengingu en KR gerði betur í framlengingunni og vann þriggja stiga sigur 118-121. Körfubolti 28.10.2022 17:30
Þórsarar sækja Bandaríkjamann til Þorlákshafnar Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Vinnie Shahid um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 25.10.2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Höttur 89-91 | Fyrsti sigur Hattar í Subway deildinni Höttur fór til Þorlákshafnar og vann Þór Þorlákshöfn 89-91. Leikurinn var afar spennandi á síðustu mínútunum en Höttur var í bílstjórasætinu og náði að halda þetta út sem skilaði sigri. Þetta var annar sigur Hattar á Þór Þorlákshöfn í röð þar sem liðin mættust í bikarnum síðustu helgi. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.10.2022 17:30
„Lífið er mikilvægara en körfubolti“ Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim. Körfubolti 19.10.2022 09:00
Finnst skrýtið að hann komi heim á þessum tímapunkti Þórsarar bættu óvænt við sig íslenskum landsliðsmanni eftir að tímabilið í Subway deildinni í körfubolta var byrjað því Styrmir Snær Þrastarson var mættur í Þórsbúninginn á föstudagskvöldið. Körfubolti 17.10.2022 14:01
„Eins og 1-0 sigur í fótbolta“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var kátur eftir sigur nýliðanna á Þór Þ. í kvöld, 90-84. Honum fannst sínir menn verða full ragir í seinni hálfleik eftir frábæran sóknarleik í þeim fyrri. Körfubolti 14.10.2022 23:09
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 90-84 | Annar sigur nýliðanna Nýliðar Hauka unnu sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum þegar þeir lögðu Þór Þ. að velli, 90-84, í Ólafssal í Subway-deild karla í kvöld. Þórsarar hafa aftur á móti tapað báðum leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 14.10.2022 19:31
Styrmir Snær mættur aftur í uppeldisfélagið Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Þór Þorlákshöfn. Var hann á skýrslu þegar liðið tapaði fyrir Haukum í Ólafssal í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.10.2022 20:00