Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Elvar ró­legur í tapi í Tyrk­landi

Gríska körfuboltaliðið Maroussi, sem Elvar Már Friðriksson leikur með, tapaði fyrir Tofas Bursa frá Tyrklandi, 96-83, í fyrsta leik sínum í K-riðli á öðru stigi Evrópubikarsins í körfubolta í kvöld.

Körfubolti
Fréttamynd

Maté hættir með Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

„Við viljum að þetta verði ævin­týri“

Endurkoma Borce Ilievski til ÍR fékk heldur betur draumabyrjun í kvöld þegar nýliðarnir lögðu Íslandsmeistara Vals í dramatískum leik 84-83. Borce sagði sjálfur að þetta yrði ævintýri og það verður að segjast eins og er að það var ævintýrabragur yfir þessum fyrsta leik.

Körfubolti