Spænski körfuboltinn Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00 Meistararnir keppa um Ofurbikarinn við risana frá Barcelona og Real Madrid Spænski körfuboltinn er kominn í íslenskt sjónvarp í fyrsta sinn og fyrstu beinu útsendingarnar verða um helgina þegar fer fram Ofurbikarinn á Spáni. Körfubolti 11.9.2020 15:30 Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00 Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30 Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39 Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00 Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. Körfubolti 10.7.2020 12:00 « ‹ 7 8 9 10 ›
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deild og Seinni bylgjan, golf, spænskur körfubolti og fótbolti Það verður handbolti, fótbolti, körfubolti og golf í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Stórleikur er á dagskrá í Olís-deild karla í handbolta. Sport 12.9.2020 06:00
Meistararnir keppa um Ofurbikarinn við risana frá Barcelona og Real Madrid Spænski körfuboltinn er kominn í íslenskt sjónvarp í fyrsta sinn og fyrstu beinu útsendingarnar verða um helgina þegar fer fram Ofurbikarinn á Spáni. Körfubolti 11.9.2020 15:30
Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Körfubolti 6.9.2020 23:00
Martin og Haukur Helgi mætast strax í annarri umferð Þrír íslenskir landsliðsmenn í körfubolta verða í sviðsljósinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur og það verður Íslendingaslagur strax í annarri umferðinni. Körfubolti 2.9.2020 14:30
Martin, Haukur og Tryggvi í beinni á Stöð 2 Sport í allan vetur Stöð 2 Sport sýnir beint frá leikjum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 31.8.2020 11:39
Félagaskipti Martins ein af þeim tíu merkustu í sumar Vefsíðan EuroHoops telur félagaskipti Martins Hermannssonar til Valencia vera ein af tíu merkustu félagaskiptum sumarins í EuroLeague, sterkustu deild Evrópu. Körfubolti 13.7.2020 12:00
Var búinn að ákveða að fara til Fenerbache en Valencia varð fyrir valinu Martin Hermannsson er spenntur fyrir því að stýra Valencia næstu árin. Félagið stefnir á toppinn. Körfubolti 10.7.2020 12:00