Þýski boltinn Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00 Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00 Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30 Glódís framlengir við þýsku meistarana Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026. Fótbolti 20.9.2023 10:16 Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.9.2023 08:30 Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27 Sigurganga Leipzig heldur áfram | Dortmund snéri taflinu við Fimm leikir fóru fram á sama tíma í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. RB Leipzig vann öruggan 3-0 sigur gegn Augsburg á meðan Dortmund vann nauman 3-2 sigur gegn Freiburg. Fótbolti 16.9.2023 15:28 Ísak lagði upp tvö er Düsseldorf skaust á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta og þriðja mark Fortuna Düsseldorf er liðið vann sterkan 3-1 útisigur gegn Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.9.2023 12:58 Leverkusen á toppnum eftir að ná í stig gegn Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München gerðu 2-2 jafntefli við Bayer Leverkusen í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Gestirnir í Leverkusen jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 15.9.2023 20:40 Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25 Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36 Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30 Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Ekki kemur til greina að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, taki við þýska landsliðinu. Þetta segir umboðsmaður hans. Fótbolti 13.9.2023 13:30 Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01 Dortmund fylgist með framvindu mála hjá Sancho Þýska fótboltafélagið hefur það til skoðunar að endurheimta enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem er úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United þessa stundina. Fótbolti 10.9.2023 17:05 Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00 Bayern kom til baka gegn Gladbach Þýskalandsmeistarar Bayern München komu til baka og unnu nauman 2-1 sigur á Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.9.2023 19:00 Hólmbert og félagar á toppinn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag. Fótbolti 2.9.2023 14:29 Gravenberch orðinn leikmaður Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 1.9.2023 21:31 Dortmund kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn nýliðunum Borussia Dortmund þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti nýliðum Heideinheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Dortmund voru komnir með tveggja marka forystu snemma leiks. Fótbolti 1.9.2023 20:31 Ísak og félagar lyftu sér á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Karlsruher SC í dag. Fótbolti 1.9.2023 18:25 Þórir Jóhann lánaður til Þýskalands Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Lecce til Eintracht Braunschweig í þýsku B-deildinni. Fótbolti 31.8.2023 22:00 Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 31.8.2023 21:45 Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn. Fótbolti 31.8.2023 17:47 Sveinn Aron orðaður við lið í Þýskalandi Greint er frá því í þýska miðlinum Bild í dag að þýska B-deildar liðsins Hansa Rostock sé með augun á Sveini Aroni Guðjohnsen, framherja Elfsborg sem situr um þessar mundir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.8.2023 11:00 Liverpool blandar sér í baráttuna um Gravenberch Það styttist óðfluga í að félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu loki og því er hver að verða síðastur að sækja sér nýja leikmenn. Miðjumaðurinn Ryan Gravenberch, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München er eftirsóttur af tveimur liðum á Englandi. Enski boltinn 29.8.2023 14:30 United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 14:01 Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45 Elliði og Elvar markahæstir í sigurleikjum sinna liða Melsungen og Gummersbach unnu opnunarleiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og voru Íslendingarnir í liðunum atkvæðamiklir. Sport 27.8.2023 16:36 Cecilía missir af næstu landsleikjum Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 25.8.2023 17:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 119 ›
Fyrirliðinn Glódís Perla áberandi í München Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var á dögunum kynnt til leiks sem fyrirliði þýska stórveldisins Bayern München. Þá framlengdi hún samning sinn við félagið. Fótbolti 21.9.2023 14:00
Sveindís og Wolfsburg ætla að vinna Meistaradeildina að þessu sinni Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að Wolfsburg setji stefnuna á að vinna alla þá titla sem í boði eru á tímabilinu. Fótbolti 21.9.2023 10:00
Segir Tottenham geta keypt Kane til baka Daniel Levy eigandi Tottenham Hotspur segir að í samningi liðsins við Bayern Munchen vegna Harry Kane sé klásúla sem geri Lundúnaliðinu kleift að fá enska landsliðsmanninn aftur. Enski boltinn 20.9.2023 17:30
Glódís framlengir við þýsku meistarana Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins og Bayern München, hefur framlengt samningi sínum við þýska stórveldið til ársins 2026. Fótbolti 20.9.2023 10:16
Stýrði liðinu til síns fyrsta sigurs í efstu deild eftir 16 ár í starfi Frank Schmidt, þjálfari Heidenheim, varð í gær sá þjálfari sem hefur verið lengst í starfi í sögu þýska fótboltans, sama dag og félagið vann sinn fyrsta leik í sögunni í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 18.9.2023 08:30
Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Fótbolti 17.9.2023 16:27
Sigurganga Leipzig heldur áfram | Dortmund snéri taflinu við Fimm leikir fóru fram á sama tíma í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. RB Leipzig vann öruggan 3-0 sigur gegn Augsburg á meðan Dortmund vann nauman 3-2 sigur gegn Freiburg. Fótbolti 16.9.2023 15:28
Ísak lagði upp tvö er Düsseldorf skaust á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta og þriðja mark Fortuna Düsseldorf er liðið vann sterkan 3-1 útisigur gegn Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.9.2023 12:58
Leverkusen á toppnum eftir að ná í stig gegn Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München gerðu 2-2 jafntefli við Bayer Leverkusen í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Gestirnir í Leverkusen jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 15.9.2023 20:40
Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15.9.2023 18:25
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15.9.2023 12:36
Heldur vart vatni yfir Ísaki sem hefur komið inn af krafti í Þýskalandi Óhætt er að segja að íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dusseldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá félaginu. Daniel Thioune, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leikmann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæðastigi. Fótbolti 14.9.2023 14:30
Ekki möguleiki að Klopp taki við þýska landsliðinu Ekki kemur til greina að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, taki við þýska landsliðinu. Þetta segir umboðsmaður hans. Fótbolti 13.9.2023 13:30
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01
Dortmund fylgist með framvindu mála hjá Sancho Þýska fótboltafélagið hefur það til skoðunar að endurheimta enska landsliðsmanninn Jadon Sancho sem er úti í kuldanum hjá Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United þessa stundina. Fótbolti 10.9.2023 17:05
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00
Bayern kom til baka gegn Gladbach Þýskalandsmeistarar Bayern München komu til baka og unnu nauman 2-1 sigur á Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.9.2023 19:00
Hólmbert og félagar á toppinn Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Holstein Kiel lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 2-1 sigur gegn Paderborn í dag. Fótbolti 2.9.2023 14:29
Gravenberch orðinn leikmaður Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 1.9.2023 21:31
Dortmund kastaði frá sér tveggja marka forskoti gegn nýliðunum Borussia Dortmund þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið tók á móti nýliðum Heideinheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Dortmund voru komnir með tveggja marka forystu snemma leiks. Fótbolti 1.9.2023 20:31
Ísak og félagar lyftu sér á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf lyftu sér á topp þýsku B-deildarinnar er liðið vann öruggan 3-1 sigur gegn Karlsruher SC í dag. Fótbolti 1.9.2023 18:25
Þórir Jóhann lánaður til Þýskalands Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Lecce til Eintracht Braunschweig í þýsku B-deildinni. Fótbolti 31.8.2023 22:00
Gravenberch á leið til Liverpool fyrir rúman fimm og hálfan milljarð Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er á leið til enska úrvalalsdeildarliðsins Liverpool frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Hann kostar Liverpool 40 milljónir evra eða 5,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 31.8.2023 21:45
Gravenberch mætti ekki á æfingu og nálgast Liverpool Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch var ekki sjáanlegur á æfingu hjá Þýskalandsmeisturum Bayern München í morgun. Liverpool hefur verið á eftir Gravenberch undanfarna dag og leikmaðurinn er sagður vilja koma félagaskiptunum í gegn. Fótbolti 31.8.2023 17:47
Sveinn Aron orðaður við lið í Þýskalandi Greint er frá því í þýska miðlinum Bild í dag að þýska B-deildar liðsins Hansa Rostock sé með augun á Sveini Aroni Guðjohnsen, framherja Elfsborg sem situr um þessar mundir á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 31.8.2023 11:00
Liverpool blandar sér í baráttuna um Gravenberch Það styttist óðfluga í að félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu loki og því er hver að verða síðastur að sækja sér nýja leikmenn. Miðjumaðurinn Ryan Gravenberch, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München er eftirsóttur af tveimur liðum á Englandi. Enski boltinn 29.8.2023 14:30
United og Bayern gætu skipt á leikmönnum Manchester United og Bayern München gætu skipt á leikmönnum áður en félagaskiptaglugganum verður lokað um mánaðarmótin. Enski boltinn 28.8.2023 14:01
Tvö mörk frá Kane í sigri Bayern Harry Kane sýndi í dag af hverju Bayern borgaði fullt af peningum fyrir hann í sumar. Kane skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Bayern gegn Augsburg. Fótbolti 27.8.2023 17:45
Elliði og Elvar markahæstir í sigurleikjum sinna liða Melsungen og Gummersbach unnu opnunarleiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og voru Íslendingarnir í liðunum atkvæðamiklir. Sport 27.8.2023 16:36
Cecilía missir af næstu landsleikjum Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í fótbolta, verður frá keppni næstu mánuðina eftir að hafa meiðst illa á hné. Fótbolti 25.8.2023 17:01