
Öll þessi ár

Una Torfadóttir með sína útgáfu af Bubbalagi frá 1998
Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti.

Allt það besta úr þáttaröðinni Öll þessi ár
Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1998. Árið þar sem Keikó kom til landsins með eftirminnilegum hætti.

Flott flutti ódauðlega slagara með Sálinni og Ásgeiri Trausta
Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 2012.

Eyfi flutti Nínu með Hinsegin kórnum
Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 1991.

Katrín Jakobsdóttir sýndi töfrabragð
„Þetta töfrabragð er ekki ætlað fyrir áhorfendur fyrir bak við mann,“ segir Katrín Jakobsdóttir létt í bragði. Hún hefur mikinn áhuga á töfrabrögðum og framkvæmdi eitt slíkt fyrir þau Eddu Andrésdóttur og Pál Magnússon í nýjasta þættinum af Öll þessi ár sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.

Táraðist úr hlátri þegar hann lýsti hvernig Georg Bjarnfreðarson varð til
„Næturvaktin var svona verkefni sem ég kom mér í með Ragnari Bragasyni og ég hafði enga trú þessu og hugsaði bara, djöfull verður þetta drepleiðinlegt,“ segir Jón Gnarr í síðasta þætti af Öll þessi ár sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2.

Palli snöggreiddist þegar hann var sakaður um að hafa verið tjokkó
Fyrsti þátturinn af Öll þessi ár fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2.

Unnu síðast saman árið 2000
Öll þessi ár með Eddu Andrésardóttur og Páli Magnússyni er á leið í loftið á Stöð 2. Sindri Sindrason hitta þau í Perlunni í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að vita hvernig þætti sé um að ræða.

Edda og Palli rifja upp stærstu fréttamálin
Edda Andrésdóttir og Páll Magnússon stýra í nýjum þáttum á Stöð 2.