Félagsmál Kerfisbreyting í þágu barna Við Íslendingar höfum um of langt skeið þurft að horfast í augu við að börn og ungmenni sem þurfa aðstoð lenda á gráu svæði í kerfinu. Skoðun 23.9.2019 07:07 Segir félagslega blöndun hafa mistekist í 111 Notkun frístundakorts Reykjavíkurborgar til íþrótta- og tómstundanáms er langminnst í hverfi 111. Aðeins 66 prósent stúlkna og 69 prósent drengja nýta sér kortið í hverfinu en meðaltalið er um 82 prósent í öðrum hverfum borgarinnar. Innlent 21.9.2019 02:00 Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Þeir Daníel og Stefán fengu lykla að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir að flytja inn. Innlent 20.9.2019 23:33 Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Innlent 19.9.2019 14:17 Tæp 10% grunnskólabarna telja sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna Nær helmingur sjö þúsund grunnskólanema hér á landi telur sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna á síðasta ári samkvæmt nýrri rannsókn. Foreldrar eru hvattir til þess að fylgjast með netnotkun barna sinna og grípa inn í sé þörf á. Innlent 18.9.2019 18:24 Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40 Ætlar ekki að þræta við Ingu Sæland um hver sé mesti öryrkinn á Alþingi Hörð orðaskipti voru á milli Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingkonu Vinstri Grænna, og Ingu Sæland, formanns Flokks Fólksins á meðan að umræður um fjármálafrumvarpið stóðu yfir á Alþingi í dag. Steinunn kvaðst ósátt með málflutning Ingu varðandi meintan forgang Alþingismanna í heilbrigðiskerfinu og sagði Alþingismenn ekki vera í keppni um hver væri mesti öryrkinn. Innlent 12.9.2019 18:59 Blöskrar 45 prósenta hækkun hjá þeim sem minna mega sín á Seltjarnarnesi Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir ólíðandi vinnubrögð hjá Seltjarnarnesbæ að reyna að rétta af halla bæjarins með því að hækka íbúðaleigu þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 12.9.2019 16:38 Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54 Engin þörf á að vera besta útgáfan af sjálfum sér Það er vel hægt að verða betri manneskja en það er verið að ala á óhamingju með því að segja fólki að það geti verið besta útgáfan af sjálfu sér. Innlent 12.9.2019 07:41 Ætlar að láta drauminn um Disneyland rætast á þrítugsafmælinu Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald's. Innlent 11.9.2019 19:05 Unglingar bregðast öðruvísi við missi en fullorðnir gera Unglingar bregðast öðruvísi við missi en börn og fullorðnir samkvæmt nýrri rannsókn Heiðar Óskar Þorgeirsdóttur, sem stundar nú framhaldsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Innlent 11.9.2019 02:00 Íslendingar bláeygðir þegar kemur að vændi Sex nemar í Háskólanum í Reykjavík unnu verkefnið Vopn gegn vændi til að fræða starfsfólk gististaða um einkenni starfseminnar. Byggist á sænskri fyrirmynd. Að þeirra mati eru Íslendingar oft bláeygðir gagnvart vændi. Innlent 10.9.2019 02:01 Engin miskunn hjá Magnúsi Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins. Skoðun 9.9.2019 14:22 Vilja gera betur fyrir þá sem syrgja ástvini sína Á fimmtudag verður opnuð Sorgarmiðstöð sem styður við þá sem syrgja ástvini. Góð úrræði í sorg fækka geðheilbrigðisvandamálum og flýta endurhæfingu syrgjenda. Innlent 9.9.2019 02:00 Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05 Sextíu heimilislausir bíða úrræða Móðir manns sem lést í gistiskýlinu við Lindargötu í fyrra hefur efnt til samstöðufundar fyrir utan ráðhúsið í dag til að vekja athygli á stöðu heimilislausra. Stefnt er að því að ná saman þrjú hundruð manns, eða jafn stórum hóp og talinn er vera á götunni í dag. Formaður velferðarráðs borgarinnar segir ganga erfiðlega að finna lóðir fyrir smáhýsi en markmiðið sé að koma öllum í skjól fyrir veturinn. Innlent 3.9.2019 12:11 Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. Innlent 29.8.2019 14:46 Áfall Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að FEB hefur verið að byggja 68 íbúðir í tveimur blokkum við Árskóga 1-3. Þegar komið var að afhendingu íbúðanna um mánaðamótin júlí/ágúst, kom í ljós að tæplega 400 milljóna króna halli var á framkvæmdunum. Skoðun 29.8.2019 02:08 Lán Íbúðalánasjóðs í boði allsstaðar á landinu á köldu markaðssvæði Íbúðalánasjóði er nú heimilt að veita lán til byggingar á markaðssvæðum þar sem misvægi er í byggingarkostnaði og markaðsvirði. Innlent 26.8.2019 20:02 Að vera fyrri til Eitt af því sem ég hef upplifað undanfarin ár sem lögblindur einstaklingur er hve margir nota sjónskerðingu mína til þess eins að sleppa því að heilsa mér. Skoðun 23.8.2019 13:32 Ráðherra efnir loforð um að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur nú ákveðið að hrinda í framkvæmd tillögum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni. Þess er vænst að fyrstu tillögurnar, þar á meðal að breytingar á lögum og reglugerðum verði komnar til framkvæmda á haustdögum og lúta að því að Íbúðalánasjóði verði gert auðveldara að veita fjármögnun til uppbyggingar húsnæðis landsbyggðinni. Innlent 23.8.2019 12:40 Foreldrar fatlaðs drengs segja honum hafa verið vísað úr sérnámi FÁ Skólameistari FÁ segir í samtali við Vísi að engum nemanda hafi verið vísað úr skóla það sem af er skólaári. Innlent 22.8.2019 17:56 Hestafræðingur leiðir endurskoðun á fæðingarorlofi Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof. Innlent 22.8.2019 14:34 Árskógarmálið heldur áfram fyrir dómi á morgun Samningaviðræður Félags eldri borgara við annan kaupanda hafa ekki gengið eftir. Innsetningarmálið heldur því áfram og verður það þingfest á morgun. Lögmaður kaupandans efast um gildi kaupréttarákvæðis og segir félagið ekki í samningsstöðu. Innlent 22.8.2019 12:02 Halda máli sínu til streitu vegna „grófrar framkomu og mikillar hörku“ Félags eldri borgara Segja félagið skorta samningsvilja og fara fram með hótunum. Innlent 21.8.2019 18:32 Fallið frá öðru málinu á hendur FEB Félag eldri borgara hefur náð samkomulagi við annan af þeim tveimur einstaklingum sem höfðað hafa mál á hendur félaginu vegna íbúðanna í Árskógum. Innlent 21.8.2019 13:13 Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01 Kvenfélag Grímsneshrepps á ekki eignarhlut í Landsvirkjun Nú er komið í ljós að Kvenfélag Grímsneshrepps á ekki eignarhlut í Landsvirkjun eins og jafnvel var talið. Innlent 13.8.2019 15:01 Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. Innlent 14.8.2019 11:05 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 35 ›
Kerfisbreyting í þágu barna Við Íslendingar höfum um of langt skeið þurft að horfast í augu við að börn og ungmenni sem þurfa aðstoð lenda á gráu svæði í kerfinu. Skoðun 23.9.2019 07:07
Segir félagslega blöndun hafa mistekist í 111 Notkun frístundakorts Reykjavíkurborgar til íþrótta- og tómstundanáms er langminnst í hverfi 111. Aðeins 66 prósent stúlkna og 69 prósent drengja nýta sér kortið í hverfinu en meðaltalið er um 82 prósent í öðrum hverfum borgarinnar. Innlent 21.9.2019 02:00
Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Þeir Daníel og Stefán fengu lykla að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir að flytja inn. Innlent 20.9.2019 23:33
Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Innlent 19.9.2019 14:17
Tæp 10% grunnskólabarna telja sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna Nær helmingur sjö þúsund grunnskólanema hér á landi telur sig hafa orðið fyrir neteinelti innan veggja skólanna á síðasta ári samkvæmt nýrri rannsókn. Foreldrar eru hvattir til þess að fylgjast með netnotkun barna sinna og grípa inn í sé þörf á. Innlent 18.9.2019 18:24
Sér fram á að missa fimm daga gamalt barn sitt Ung kona sem eignaðist barn fyrir þremur dögum vonast til þess að barnavernd veiti henni tækifæri til þess halda barninu í sinni forsjá en henni hefur verið tilkynnt að það verði tekið frá henni eftir tvo daga. Konan sem glímir við fíknivanda féll á meðgöngu en með aðstoð komst hún á beinu brautina. Innlent 13.9.2019 17:40
Ætlar ekki að þræta við Ingu Sæland um hver sé mesti öryrkinn á Alþingi Hörð orðaskipti voru á milli Steinunnar Þóru Árnadóttur, þingkonu Vinstri Grænna, og Ingu Sæland, formanns Flokks Fólksins á meðan að umræður um fjármálafrumvarpið stóðu yfir á Alþingi í dag. Steinunn kvaðst ósátt með málflutning Ingu varðandi meintan forgang Alþingismanna í heilbrigðiskerfinu og sagði Alþingismenn ekki vera í keppni um hver væri mesti öryrkinn. Innlent 12.9.2019 18:59
Blöskrar 45 prósenta hækkun hjá þeim sem minna mega sín á Seltjarnarnesi Formaður Landsamtakanna Þroskahjálp segir ólíðandi vinnubrögð hjá Seltjarnarnesbæ að reyna að rétta af halla bæjarins með því að hækka íbúðaleigu þeirra sem standi höllum fæti í samfélaginu. Innlent 12.9.2019 16:38
Það virkar að vera almennileg manneskja Það er mikilvægt að þróa með sér tilfinningagreind, hæfni í samskiptum og þrautseigju til að verða betri einstaklingur og færari borgari í samfélagi framtíðarinnar. Innlent 12.9.2019 07:54
Engin þörf á að vera besta útgáfan af sjálfum sér Það er vel hægt að verða betri manneskja en það er verið að ala á óhamingju með því að segja fólki að það geti verið besta útgáfan af sjálfu sér. Innlent 12.9.2019 07:41
Ætlar að láta drauminn um Disneyland rætast á þrítugsafmælinu Ingimar Azzad Torossian hefur alla tíð elskað teiknimyndir, sérstaklega Mikka mús. Fyrir fjórum árum byrjaði hann að safna fyrir ferð í Disney land í Flórída með systur sinni. Í ár ætlar hann sér að láta drauminn rætast í tilefni þess að hann á þrítugsafmæli. Hann segist vera mjög spenntur fyrir garðinum sjálfum, Universal Studios og McDonald's. Innlent 11.9.2019 19:05
Unglingar bregðast öðruvísi við missi en fullorðnir gera Unglingar bregðast öðruvísi við missi en börn og fullorðnir samkvæmt nýrri rannsókn Heiðar Óskar Þorgeirsdóttur, sem stundar nú framhaldsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Innlent 11.9.2019 02:00
Íslendingar bláeygðir þegar kemur að vændi Sex nemar í Háskólanum í Reykjavík unnu verkefnið Vopn gegn vændi til að fræða starfsfólk gististaða um einkenni starfseminnar. Byggist á sænskri fyrirmynd. Að þeirra mati eru Íslendingar oft bláeygðir gagnvart vændi. Innlent 10.9.2019 02:01
Engin miskunn hjá Magnúsi Félagsbústaðir hafa nýlega gert þær breytingar að skuldir sem til verða hjá leigjendum eru sendar í innheimtu til þriðja aðila. Fram til þessa hafa leigjendur getað samið um greiðsludreifingu á skrifstofu félagsins. Nú hafa Félagsbústaðir fallið frá samkomulagi um greiðsludreifingu og greiðslufresti á skrifstofu félagsins. Skoðun 9.9.2019 14:22
Vilja gera betur fyrir þá sem syrgja ástvini sína Á fimmtudag verður opnuð Sorgarmiðstöð sem styður við þá sem syrgja ástvini. Góð úrræði í sorg fækka geðheilbrigðisvandamálum og flýta endurhæfingu syrgjenda. Innlent 9.9.2019 02:00
Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. Innlent 7.9.2019 02:05
Sextíu heimilislausir bíða úrræða Móðir manns sem lést í gistiskýlinu við Lindargötu í fyrra hefur efnt til samstöðufundar fyrir utan ráðhúsið í dag til að vekja athygli á stöðu heimilislausra. Stefnt er að því að ná saman þrjú hundruð manns, eða jafn stórum hóp og talinn er vera á götunni í dag. Formaður velferðarráðs borgarinnar segir ganga erfiðlega að finna lóðir fyrir smáhýsi en markmiðið sé að koma öllum í skjól fyrir veturinn. Innlent 3.9.2019 12:11
Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. Innlent 29.8.2019 14:46
Áfall Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að FEB hefur verið að byggja 68 íbúðir í tveimur blokkum við Árskóga 1-3. Þegar komið var að afhendingu íbúðanna um mánaðamótin júlí/ágúst, kom í ljós að tæplega 400 milljóna króna halli var á framkvæmdunum. Skoðun 29.8.2019 02:08
Lán Íbúðalánasjóðs í boði allsstaðar á landinu á köldu markaðssvæði Íbúðalánasjóði er nú heimilt að veita lán til byggingar á markaðssvæðum þar sem misvægi er í byggingarkostnaði og markaðsvirði. Innlent 26.8.2019 20:02
Að vera fyrri til Eitt af því sem ég hef upplifað undanfarin ár sem lögblindur einstaklingur er hve margir nota sjónskerðingu mína til þess eins að sleppa því að heilsa mér. Skoðun 23.8.2019 13:32
Ráðherra efnir loforð um að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur nú ákveðið að hrinda í framkvæmd tillögum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni. Þess er vænst að fyrstu tillögurnar, þar á meðal að breytingar á lögum og reglugerðum verði komnar til framkvæmda á haustdögum og lúta að því að Íbúðalánasjóði verði gert auðveldara að veita fjármögnun til uppbyggingar húsnæðis landsbyggðinni. Innlent 23.8.2019 12:40
Foreldrar fatlaðs drengs segja honum hafa verið vísað úr sérnámi FÁ Skólameistari FÁ segir í samtali við Vísi að engum nemanda hafi verið vísað úr skóla það sem af er skólaári. Innlent 22.8.2019 17:56
Hestafræðingur leiðir endurskoðun á fæðingarorlofi Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur skipað nefnd í tengslum við heildarendurskoðun laga um fæðingar- og foreldraorlof. Innlent 22.8.2019 14:34
Árskógarmálið heldur áfram fyrir dómi á morgun Samningaviðræður Félags eldri borgara við annan kaupanda hafa ekki gengið eftir. Innsetningarmálið heldur því áfram og verður það þingfest á morgun. Lögmaður kaupandans efast um gildi kaupréttarákvæðis og segir félagið ekki í samningsstöðu. Innlent 22.8.2019 12:02
Halda máli sínu til streitu vegna „grófrar framkomu og mikillar hörku“ Félags eldri borgara Segja félagið skorta samningsvilja og fara fram með hótunum. Innlent 21.8.2019 18:32
Fallið frá öðru málinu á hendur FEB Félag eldri borgara hefur náð samkomulagi við annan af þeim tveimur einstaklingum sem höfðað hafa mál á hendur félaginu vegna íbúðanna í Árskógum. Innlent 21.8.2019 13:13
Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni. Innlent 20.8.2019 02:01
Kvenfélag Grímsneshrepps á ekki eignarhlut í Landsvirkjun Nú er komið í ljós að Kvenfélag Grímsneshrepps á ekki eignarhlut í Landsvirkjun eins og jafnvel var talið. Innlent 13.8.2019 15:01
Segja farið með aldraða móður eins og gamla bíldruslu Systkinin Gunnlaugur Þór Guðmundsson og Ragnheiður K. Guðmundsdóttir tala um „þá afskrifuðu“ þegar þau velta fyrir sér hvernig farið sé með eldra fólkið á Íslandi. Innlent 14.8.2019 11:05