Brexit

Segir viðræðuslit varðandi Brexit vera möguleg
Yfirmaður samninga hjá Evrópusambandi segir að verið sé að undirbúa aðgerðir ef ske skyldi að viðræður við Breta myndu misheppnast.

Brexit: Bretland fær tvær vikur til að útskýra ákveðin lykilatriði
Evrópusambandið gefur yfirvöldum í Bretlandi tvær vikur til þess að útskýra ákveðin lykilatriði varðandi útgöngu landsins úr ESB eða að öðrum kosti slaka á kröfum sínum.

„Brexit er að verða að veruleika“
Stjórnvöld í Bretlandi hafa staðfest að nákvæm tímasetning Brexit muni verða fest í frumvarp til útgöngu Breta úr ESB.

Vilja koma Brexit viðræðum af stað aftur
Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, segir að viðræðurnar geti ekki haldið áfram fyrr en Bretar skýri stöðu sína.

May ætlar að auðvelda Evrópubúum að vera um kyrrt í Bretlandi
Borgarar ESB-ríkja eiga að geta sótt um dvalarleyfi í Bretlandi með auðveldum hætti eftir Brexit, að sögn breska forsætisráðherrans.

Þrýst á May að birta skjal um afturköllun á útgöngu
Undanfarna daga hefur verið þrýst á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að gera opinbert lagalegt minnisblað varðandi mögulega afturköllun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB).

May gæti látið Johnson taka poka sinn
Töluverð valdabarátta á sér stað innan breska Íhaldsflokksins þessa dagana sem gæti endað með breytingum í ríkisstjórn.

Brexit-viðræður ganga betur
Stór skref hafa verið tekin í viðræðum Bretlands og Evrópusambandið um útgöngu Breta úr ESB.

Brýnt að ná góðum tengslum við breska ráðamenn
Utanríkisráðherra hélt ávarp í gær við opnun breskrar hugveitu sem ber heitið Stofnun frjálsra viðskipta. Hann átti við það tækifæri tvíhliða fund með Liam Fox, sem er ráðherra yfir málum milliríkjaviðskipta í bresku ríkisstjórninni.

Ísland eins og skilnaðarbarn í Brexit deilunni
Guðlaugur Þór Þórðarson, starfandi utanríkisráðherra, segir einkar mikilvægt að Ísland haldi sambandi sínu við Breta á meðan ríkið ákveður hvernig milliríkjaviðskiptum verði hagað eftir að Bretar ganga úr Evrópusambandinu.

Utanríkisráðherra farinn á samkomu harðlínu Brexit-sinna
Breska utanríkisráðuneytið hýsir fögnuð vegna stofnunar nýrrar hugveitu sem boðar harða útgöngu Breta úr ESB í kvöld. Guðlaugur Þór Þórðarson er á meðal ræðumanna þar.

Munu ekki fyrirgefa andóf
David Davis, Brexitmálaráðherra Bretlands, sagði á þingfundi í gær að Bretar myndu ekki fyrirgefa Verkamannaflokknum ef stjórnarandstæðingar reyndu að tefja eða skemma fyrir afgreiðslu frumvarps sem á að nema lög Evrópusambandsins úr gildi og innleiða þau í bresk lög í staðinn.

May afþakkar að standa fyrir máli sínu í Evrópuþinginu
Evrópuþingmenn eru sagðir furða sig á að forsætisráðherra Bretlands vilji ekki skýra afstöðu sína til Brexit á sama tíma og hún reiðir sig á stuðning þeirra við samning um útgönguna úr Evrópusambandinu.

Bretar láti ekki kúga sig í Brexit-viðræðum
Ráðherra alþjóðaviðskipta í Bretlandi segir að viðræður um framtíðarskipulag samskipta Breta við ESB verði að hefjast sem fyrst.

Brexit-viðræður halda áfram í Brussel
Ráðherra Brexit-mála í Bretlandi segist vilja víkka samræðurnar og hefja viðræður um hvernig haga skuli milliríkjaviðskiptum milli aðila eftir útgöngu Breta.

Bresk stjórnvöld vilja halda Brexit gangandi og afhenda ný skjöl
Er þetta hluti af því að vilja halda viðræðunum gangandi en bresk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að vera fremur stefnulaus í nokkrum málum.

Fv. aðstoðarmaður Brexit-ráðherra: Brexit verður hörmung fyrir Bretland
Ímynd Íhaldsflokksins á Bretlandi hefur beðið svo mikla hnekki vegna Brexit að hann mun aldrei vinna sigur í kosningum aftur. Þetta er mat fyrrverandi starfsmannastjóra Brexit-ráðherra ríkisstjórnarinnar sem telur útgönguna úr Evrópusambandinu verða „hörmung“ fyrir Bretland,

Konan sem barðist gegn Brexit fær hótanir um sýruárásir
Ofsafullir stuðninigsmenn Brexit hafa hótað konu sem vann dómsmál sem þvingaði ríkisstjórnina til að leggja útgönguna fyrir þingið með sýruárásum. Hún óttast um öryggi sitt og útilokar ekki að flytja úr landi.

Áhyggjur af áhrifum Brexit
Seðlabankastjóri Bretlands, Mark Carney, varaði við því í gær að óvissa vegna væntanlegrar úrgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu væri nú þegar farin að hafa alvarleg áhrif á efnahag ríkisins. Lét Carney þau ummæli falla í kjölfar þess að seðlabankinn lækkaði hagvaxtarspár sínar.

Frjálsum ferðum ríkisborgara ESB-ríkja til Bretlands lýkur 2019
Talsmaður Theresu May segir að breska ríkisstjórnin hafi þegar lagt fram tillögu um hvernig ferðum ríkisborgara ESB-ríkja til Bretlands skuli háttað eftir útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Rekin úr Íhaldsflokknum fyrir rasísk ummæli
Notaði orðið "nigger" á fundi um Brexit.

Theresa May sér ekki eftir neinu
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, sagðist ekki sjá eftir því að hafa boðað til kosninga. Þetta segir hún þrátt fyrir að úrslit nýafstaðinna kosninga í Bretlandi leiddu í ljós minni stuðning við Íhaldsflokkinn. Þá sýna kannanir að 60% kjósenda séu neikvæðari í garð Theresu May eftir kosningarnar heldur en fyrir.

Umdeild saga Lýðræðislega sambandsflokksins
Lýðræðislegi sambandsflokkurinn styður minnihlutastjórn Íhaldsflokksins á Bretlandi. Norður-Írar fá milljarð punda fyrir stuðninginn. Saga flokksins og stefna er skrautleg og auðkennist af mikilli íhaldssemi.

Bretar bjóða Íslendingum sambærilegt Brexit-tilboð
Um réttindi borgara innan Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópska efnahagssvæðisins, EES, segir í grein 11 í tillögunum: „Við munum ræða svipaða tilhögun við Ísland, Liechtenstein, Noreg og Sviss á gagnkvæmum grundvelli.“

Ný ríkisstjórn ósanngjörn í garð Wales
Samkomulag Íhaldsflokksins á Bretlandi við hinn norðurírska Lýðræðislega sambandsflokk (DUP) um að styðja minnihlutastjórn fyrrnefnda flokksins er afar ósanngjarnt í garð annarra þjóða Bretlands.

Fríverslunarsamningur við ESB ekki sjálfgefinn
Brexitmálaráðherra segir líklegt, þó ekki öruggt, að fríverslunarsamningur náist við Evrópusambandið. Enginn samningur væri þó betri en samningur sem væri til þess gerður að refsa Bretum fyrir væntanlega útgöngu úr sambandinu.

Erkibiskupinn vill þverpólitískt samstarf í Brexit-málinu
Justin Welby, erkibiskup af Kantaraborg, kallar eftir þverpólitískri nefnd til að leiða þjóðina úr Evrópusambandinu. Hann vonast til þess að þverpólitískt samstarf muni "taka mesta eitrið úr umræðunni,“ segir erkibiskupinn í umfjöllun sinni um þær pólitísku skotgrafir sem hafa einkennt umræðuna um Brexit.

Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta
Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru.

Tilboði May um réttindi ESB borgara fálega tekið í Brussel
Forsætisráðherra Bretlands segir tilboð hennar um stöðu ríkisborgara ESB-ríkja í Bretlandi eftir Brexit vera sanngjarnt og tryggja réttindi íbúa.

May gerir ESB-ríkjum tilboð í innflytjendamálum
Ríkisborgarar innan Evrópusambandsins, sem hafa búið í Bretlandi í fimm ár eða lengur, gætu fengið jöfn réttindi á við breska ríkisborgara segir Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.