Tónlistargagnrýni

Dauðinn og stúlkan aldrei hressari
Mögnuð spilamennska, yndisleg tónlist.

Flóttinn mikli undan væmninni
Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega.

Falleg tónlist í hádeginu
Oftast ágætur flutningur á fallegri tónlist.

Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur
Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf.

Snilld aftur á bak eða áfram
Einleikurinn var framúrskarandi, hljómsveitin aldrei betri.

Frábær einleikari á upphafstónleikum Sinfóníunnar
Magnaður einleikur Pauls Lewis var kórónan á vel heppnuðum tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Í Mordor sem magnar skugga sveim
Stórkostlegir tónleikar með frábærri tónlist og glæsilegum flutningi.

Jóhann Sebastian Hersch, ha?
Frábær flutningur og tónlist, en bilun í hljóðkerfi varpaði skugga á.

Norðurljós í Norðurljósum
Lífleg tónlist og frábær hljóðfæraleikur; einkar skemmtilegir tónleikar.

Góð lög, verri flutningur
Góðar lagasmíðar, en einhæfar útsetningar og flatur söngur olli vonbrigðum á upphafstónleikum Djasshátíðar Reykjavíkur.

Enginn venjulegur söngur og hrífandi víóluleikur
Meistaralegur söngur og hrífandi víóluleikur, áhugavert verkefnaval.

Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni
Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir.

Klisjur sem virkuðu
Mínímalísk tónlist, væmin og klisjukennd en snyrtilega sett fram; flutningurinn var magnaður og útsetningarnar flottar.

Söngkonan geiflaði sig og gretti
Glæsilegir tónleikar með mögnuðum söng og flottri tónlist.

Langar raðir flytjenda og tónleikagesta
Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music voru líflegir og áheyrilegir.

Stundum heppin, stundum ekki
Verk með nokkrum útvörpum eftir John Cage og spuni Davíðs Þórs Jónssonar kom ágætlega út, en annað ekki.

Upphafin andakt, en líka spenna og fjör
Tvö píanó saman hljómuðu ekki sérlega skýrt, en flest annað var skemmtilegt og verk eftir Arvo Pärt voru guðdómleg.

Óvænt tilþrif, oftast spennandi
Þrátt fyrir slæma byrjun var þetta áhugaverð og metnaðarfull dagskrá.

Talnaspeki og táknfræði í h-moll messu Bachs
Flutningurinn á h-moll messu Bachs var hinn skemmtilegasti.

Aftur og aftur og enn á ný
Langdregnir tónleikar með afar misjafnri tónlist.

Ofurmenni í Hörpu
Stórfenglegir tónleikar Kammersveitar Vínar og Berlínar.

Kötturinn í sekknum
Líflegir tónleikar með spennandi nýrri tónlist.

Margræð og áhrifarík tónlist
Framúrskarandi verk eftir Hafliða Hallgrímsson var dulúðugt og himneskt.

Vildi annað en óperugaul
Fyndin sýning sem leið fyrir tæknilega vankanta.

Ólíkar myndir, allar flottar
Stórskemmtilegir tónleikar með vel samsettri dagskrá og glæstum hljóðfæraleik.

Greta Salóme fór á kostum
Sígaunadjass í Listasafninu var flottur.

Fjölbreyttar raddir saxófónsins
Tilkomumikill hljóðfæraleikur og efnisskráin var oft skemmtileg.

Sinfónían beint í æð
Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins.

Sumir elska hann, aðrir hata hann
Heildarhljómurinn hefði mátt vera fágaðri, en tónlistin var skemmtileg og fjölbreytt.

Tromma er tromma, og þó
Skemmtilegir tónleikar með fallegri tónlist sem var meistaralega flutt.