Tennis Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. Sport 22.2.2021 10:00 Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45 Serena brast í grát á blaðamannafundi eftir tap fyrir Osaka Serena Williams tapaði fyrir Naomi Osaka, 6-3 og 6-4, í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Ekkert verður því af því að Serena vinni sinn 24. titil á risamóti. Sport 18.2.2021 08:00 Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. Sport 16.2.2021 23:01 Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Sport 16.2.2021 20:30 Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2021 14:30 Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Sport 5.2.2021 12:01 Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Fótbolti 29.1.2021 10:30 Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Sport 8.1.2021 11:31 Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00 Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Sport 28.12.2020 18:01 Segir að aðrir tennisleikarar hafi gert grín að sér fyrir að ráða konu sem þjálfara Andy Murray segir að Amelie Mauresmo, sem þjálfaði hann á árunum 2014-16, hafi fengið harða og ósanngjarna gagnrýni bara vegna þess að hún er kona. Sport 24.11.2020 10:32 Nadal ekki enn tapað úrslitum á leir | Jafnar met Federer | Myndbönd Rafael Nadal jafnaði í dag met Roger Federer er hann vann sinn 20. risatitil í einliðaleik karla í tennis. Konungur leirsins lagði Novak Djokovic í úrslitum Opna franska meistaramótsins í dag. Sport 11.10.2020 16:30 Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10 Tveir bestu mætast í úrslitum | Myndband Novad Djokovic tryggði sér sigur í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í kvöld. Hann mætir Rafael Nadal í úrslitum. Þeir tróna á toppi heimslistans um þessar mundir. Sport 9.10.2020 22:31 Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Sport 9.10.2020 18:00 Novak Djokovic sló aftur í dómara: „Vandræðalegt“ Tenniskappinn Novak Djokovic þurfti enn á ný að biðjast afsökunar á því að slá boltanum í dómara. Sport 6.10.2020 07:30 Öskureið á blaðamannafundi eftir að mótherji hennar fór af velli í hjólastól Leikaraskapur í tennis. Það gekk á ýmsu þegar hin ítalska Sara Errani féll úr keppni á opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 1.10.2020 10:00 Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00 Kuldinn fer illa í Nadal Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Sport 26.9.2020 11:15 Fyrirsæta sakar Bandaríkjaforseta um kynferðisárás Fyrrverandi fyrirsæta sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hafa ráðist á hana kynferðislega á opna bandaríska tennismótinu fyrir tæpum aldarfjórðungi. Konan lýsir því að árásin hafi valdið henni ógleði og henni hafi fundist á sér brotið. Erlent 17.9.2020 11:22 Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. Sport 14.9.2020 20:31 Serena tapaði uppgjörinu hjá mömmunum og missti af úrslitaleiknum Victoria Azarenka og Naomi Osaka spila til úrslita í kvennaflokki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár en heimstúlkurnar töpuðu báðar í undanúrslitunum. Sport 11.9.2020 10:01 Mömmurnar í fararbroddi á Opna bandaríska risamótinu Serena Williams, Victoria Azarenka og Tsvetana Pironkov eiga allar annað sameiginlegt en að vera komnar alla leið í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu i tennis. Sport 9.9.2020 10:31 „Ég varaði hann við því að þetta myndi gerast“ Tenniskappinn Novak Djokovic er hógvær og viðkunnaleg stórstjórna eða þar til að hann stígur inn á tennisvöllinn. Þá breytist hann í stríðsmann sem kom honum einmitt í mikil vandræði á dögunum. Sport 8.9.2020 14:30 Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. Sport 6.9.2020 20:35 Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Oscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Sport 23.8.2020 12:26 Andy Murray leið vel í endurkomunni Bretinn Andy Murray vann Frances Tiafoe í þremur settum er hann snéri aftur í sínum fyrsta leik á ATP-mótaröðinni í tennis á þessu ári. Sport 23.8.2020 10:16 Tvær í algjörum sérflokki á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonurnar Forbes hefur tekið saman hvaða íþróttakonur voru með hæstu tekjurnar á síðasta ári og það er óhætt að segja að það borgi sig fyrir íþróttakonur að spila tennis. Sport 19.8.2020 10:30 Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 17.8.2020 17:31 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 36 ›
Djokovic vann átjánda titilinn kvalinn af meiðslum „Ég sætti mig bara við það að ég yrði að spila þrátt fyrir sársaukann,“ sagði Novak Djokovic. Serbinn viðurkenndi eftir átjánda risamótssigur sinn í tennis að hann hefði spilað meiddur í síðustu leikjunum á mótinu sem lauk í Ástralíu um helgina. Sport 22.2.2021 10:00
Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Sport 20.2.2021 10:45
Serena brast í grát á blaðamannafundi eftir tap fyrir Osaka Serena Williams tapaði fyrir Naomi Osaka, 6-3 og 6-4, í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Ekkert verður því af því að Serena vinni sinn 24. titil á risamóti. Sport 18.2.2021 08:00
Serena spennt fyrir viðureigninni gegn Osaka í undanúrslitum Segja má að drottningin og prinsessan mætist í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis á fimmtudag, þann 18. febrúar, þegar Serena Williams og hin 23 ára gamla Naomi Osaka mætast. Serena er mjög spennt fyrir einvíginu. Sport 16.2.2021 23:01
Meistarinn kominn í undanúrslit enn á ný Novak Djokovic er kominn í undanúrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. Djokovic á titil að verja en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin tvö ár og alls átta sinnum á ferlinum. Sport 16.2.2021 20:30
Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 5.2.2021 14:30
Serena Williams sýndi bikarherbergið sitt og kom sjálfri sér á óvart Serena Williams er sigursælasta tenniskona heims og hefur alls unnið 23 risatitla á ferlinum. Það er því kannski ekkert skrýtið að hún sé búin að missa töluna á öllum bikurunum sínum. Sport 5.2.2021 12:01
Ein besta tenniskona heims keypti sér fótboltafélag Naomi Osaka er nú einn orðin af eigendum af North Carolina Courage liðinu í bandaríska kvennafótboltanum. Fótbolti 29.1.2021 10:30
Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Sport 8.1.2021 11:31
Naomi Osaka og LeBron James valin íþróttafólk ársins hjá AP Fréttaveitan Associated Press, AP, valdi í dag tennisstjörnuna Naomi Osaka sem íþróttakonu ársins og körfuboltakappann LeBron James sem íþróttamann ársins. Eru verðlaunin veitt fyrir árangur innan sem utan vallar á árinu sem er að líða. Sport 28.12.2020 19:00
Federer missir af Opna ástralska í fyrsta sinn á ferlinum Hinn 39 ára gamli Roger Federer mun missa af Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem fram fer í febrúar vegna meiðsla. Er það í fyrsta sinn sem hann missir af mótinu á ferli sínum en hann hefur alls sex sinnum staðið uppi sem sigurvegari í Ástralíu. Sport 28.12.2020 18:01
Segir að aðrir tennisleikarar hafi gert grín að sér fyrir að ráða konu sem þjálfara Andy Murray segir að Amelie Mauresmo, sem þjálfaði hann á árunum 2014-16, hafi fengið harða og ósanngjarna gagnrýni bara vegna þess að hún er kona. Sport 24.11.2020 10:32
Nadal ekki enn tapað úrslitum á leir | Jafnar met Federer | Myndbönd Rafael Nadal jafnaði í dag met Roger Federer er hann vann sinn 20. risatitil í einliðaleik karla í tennis. Konungur leirsins lagði Novak Djokovic í úrslitum Opna franska meistaramótsins í dag. Sport 11.10.2020 16:30
Skráði sig í sögubækurnar með sigri á Opna franska | Myndband Hin pólska Iga Świątek skráði sig í sögubækurnar er hún varð fyrst allra Pólverja til að vinna risamót í tennis. Sport 10.10.2020 16:10
Tveir bestu mætast í úrslitum | Myndband Novad Djokovic tryggði sér sigur í undanúrslitum á Opna franska meistaramótinu í tennis í kvöld. Hann mætir Rafael Nadal í úrslitum. Þeir tróna á toppi heimslistans um þessar mundir. Sport 9.10.2020 22:31
Nadal í úrslit á Opna franska enn og aftur | Myndband Rafael Nadal er kominn í úrslit Opna franska meistaramótsins í tennis í 13. skipti á ferlinum. Hann lagði Diego Schwartzmann í undanúrslitum fyrr í dag. Sport 9.10.2020 18:00
Novak Djokovic sló aftur í dómara: „Vandræðalegt“ Tenniskappinn Novak Djokovic þurfti enn á ný að biðjast afsökunar á því að slá boltanum í dómara. Sport 6.10.2020 07:30
Öskureið á blaðamannafundi eftir að mótherji hennar fór af velli í hjólastól Leikaraskapur í tennis. Það gekk á ýmsu þegar hin ítalska Sara Errani féll úr keppni á opna franska meistaramótinu í tennis í gær. Sport 1.10.2020 10:00
Serena dregur sig úr keppni vegna meiðsla Tennisdrottningin Serena Williams hefur dregið sig úr keppni á Opna franska meistaramótinu í tennis. Sport 30.9.2020 23:00
Kuldinn fer illa í Nadal Tólffaldur meistari á Opna franska, Rafael Nadal, segir að mótið í ár gæti orðið það erfiðasta sem hann hefur tekið þátt í. Sport 26.9.2020 11:15
Fyrirsæta sakar Bandaríkjaforseta um kynferðisárás Fyrrverandi fyrirsæta sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hafa ráðist á hana kynferðislega á opna bandaríska tennismótinu fyrir tæpum aldarfjórðungi. Konan lýsir því að árásin hafi valdið henni ógleði og henni hafi fundist á sér brotið. Erlent 17.9.2020 11:22
Djokovic mun aldrei gleyma því sem gerðist í New York Novak Djokovic – besti tennisspilari í heimi – segir að hann verði að halda áfram og reyna að gleyma því sem gerðist á opna bandaríska meistaramótinu í tennis en það sé hægara sagt en gert. Sport 14.9.2020 20:31
Serena tapaði uppgjörinu hjá mömmunum og missti af úrslitaleiknum Victoria Azarenka og Naomi Osaka spila til úrslita í kvennaflokki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár en heimstúlkurnar töpuðu báðar í undanúrslitunum. Sport 11.9.2020 10:01
Mömmurnar í fararbroddi á Opna bandaríska risamótinu Serena Williams, Victoria Azarenka og Tsvetana Pironkov eiga allar annað sameiginlegt en að vera komnar alla leið í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu i tennis. Sport 9.9.2020 10:31
„Ég varaði hann við því að þetta myndi gerast“ Tenniskappinn Novak Djokovic er hógvær og viðkunnaleg stórstjórna eða þar til að hann stígur inn á tennisvöllinn. Þá breytist hann í stríðsmann sem kom honum einmitt í mikil vandræði á dögunum. Sport 8.9.2020 14:30
Djokovic dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu Novak Djokovic var í kvöld dæmdur úr leik á opna bandaríska meistaramótinu í tennis fyrir að skjóta bolta óvart í línudómara. Hann getur því ekki varið titil sinn. Atvikið má sjá í fréttinni. Sport 6.9.2020 20:35
Ótrúleg endurkoma Oscar Uscategui sem vann annað mót sumarsins Oscar Mauricio Uscategui hafði betur í öðru móti sumarsins á vegum Tennissambands Íslands og Alþjóða tennissambandsins. Mótið fór fram að nýju eftir tveggja vikna hlé vegna kórónufaraldurinn. Sport 23.8.2020 12:26
Andy Murray leið vel í endurkomunni Bretinn Andy Murray vann Frances Tiafoe í þremur settum er hann snéri aftur í sínum fyrsta leik á ATP-mótaröðinni í tennis á þessu ári. Sport 23.8.2020 10:16
Tvær í algjörum sérflokki á listanum yfir tekjuhæstu íþróttakonurnar Forbes hefur tekið saman hvaða íþróttakonur voru með hæstu tekjurnar á síðasta ári og það er óhætt að segja að það borgi sig fyrir íþróttakonur að spila tennis. Sport 19.8.2020 10:30
Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Sport 17.8.2020 17:31