Osaka vann sinn fjórða risatitil með öruggum sigri fyrir framan tæplega 7500 manns Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:45 Öruggur sigur Osaka í dag og fjórði risatitillinn í höfn. Quinn Rooney/Getty Images Hin 23 ára gamla Naomi Osaka vann í dag sinn fjórða risatitil á ferlinum er hún vann Jennifer Brady í úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. Er þetta í annað sinn sem hún vinnur Opna ástralska. Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum. Tennis Ástralía Japan Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Sjá meira
Osaka lagði grunninn að sigri á mótinu með því að leggja tennisdrottninguna sjálfa Serenu Williams í undanúrslitum. Sigur Osaka var einkar öruggur en hún vann fyrra sett dagsins 6-4 og það síðara 6-3. .When @naomiosaka became our 2021 Women's Singles champion #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/Id3ZZhaJHh— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 Osaka var auðmjúk er hún talaði við áhorfendur – já það voru áhorfendur leyfðir á úrslitaleiknum sjálfum – að leik loknum. Alls voru 7477 áhorfendur á leiknum. „Jennifer, ég vill óska þér til hamingju. Eftir að við mættumst á Opna bandaríska meistaramótinu sagði ég öllum að þú myndir ná langt og ég hafði rétt fyrir mér. Að sjá þig vaxa undanfarna mánuði hefur verið frábært. Ég veit að fjölskyldan þín er mjög stolt af þér og ég veit að við eigum eftir að mætast aftur.“ "I told everyone that you were going to be a problem and I was right."An Osaka-style compliment, no doubt @jennifurbrady95 @naomiosaka | #AO2021 | #AusOpen pic.twitter.com/UMnukGGMlD— #AusOpen (@AustralianOpen) February 20, 2021 „Ég vil svo þakka liðinu mínu, þessi er fyrir ykkur. Að lokum vil ég þakka ykkur, takk fyrir að koma og horfa. Að fá þessa orku skiptir miklu máli. Takk kærlega fyrir að opna hjörtu ykkar og bjóða okkur velkomin. Það eru forréttindi að fá að keppa um risatitil núna og ég vil þakka ykkur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Naomi Osaka, sigurvegari Opna ástralska meistaramótsins í tennis, að lokum.
Tennis Ástralía Japan Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Sport Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Fleiri fréttir Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Sautján ára hljóp tvö hundruð metrana á undir tuttugu sekúndum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik