Tennis

Tengdapabbi Murray hneig niður vegna slæms sushi
Nigel Sears, tennisþjálfari og tengdafaðir Andy Murray, segir að meira hafi verið gert úr veikindum sínum en þurfti.

Djokovic vann Opna ástralska í sjötta sinn | Jafnaði met Emerson
Serbneski tenniskappinn vann Andy Murray í úrslitaleiknum annað árið í röð en þetta er í sjötta sinn sem Djokovic vinnur Opna ástralska meistaramótið.

Djokovic valtaði yfir Federer
Besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, flaug inn í úrslitin á opna ástralska mótinu í morgun.

Einum sigri frá meti Steffi Graf
Besta tenniskona heims, Serena Williams, er komin í úrslit á opna ástralska mótinu.

Auðvelt hjá þeim bestu
Novak Djokovic, Roger Federer, Serena Williams og Maria Sharapova eru á góðri siglingu í Ástralíu.

Auðvelt hjá Serenu og Federer
Engin óvænt tíðindi á Opna ástralska meistaramótinu í nótt.

Nadal og Venus óvænt úr leik í Ástralíu
Rafael Nadal hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á stórmóti á ferlinum.

Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað
Novak Djokovic segir að þrátt fyrir að honum hafi verið mútað til að tapa viljandi sé spilling ekki algeng á stærstu tennismótunum.

Bolt betri en Messi
Spretthlauparinn Usain Bolt og tenniskonan Serena Williams voru kosin íþróttafólk ársins af Alþjóðasamtökum íþróttafréttamanna en valið var opinberað í gær.

Federer og Hingis spila saman á ÓL
Stærstu tennisstjörnur í sögu Sviss ætla að spila saman á Ólympíuleikunum í Ríó næsta sumar.

Vann yfirburðarsigur á pabba sínum
Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs tryggðu sér sigur á Stórmót TSÍ í dag en mótið fór fram í Kópavogi.

Andy Murray komst í hóp með McEnroe og Wilander
Andy Murray og félagar í breska tennislandsliðinu tryggðu sér sigur í Davis-bikarnum í gær og var þetta í fyrsta sinn í 79 ár sem Bretar fagna sigri í þessum eiginlega heimsmeistarakeppni landsliða í tennis.

Klippti hárið í miðjum leik
Andy Murray lét síðan lokk ekki slá sig út af laginu.

Tíundi titill Djokovic í ár
Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, er hreinlega óstöðvandi þessa dagana.

Elti uppi þjóf sem stal símanum hennar
Serena Williams brást við án þess að hugsa og elti uppi símaþjóf á veitingastað.

Komið og fáið Bolamynd með mér
Það eru engir stjörnustælar í Roger Federer og hann hugsar vel um aðdáendur sína.

Besta ár í sögu tennisíþróttarinnar?
Það hefur ekkert vantað upp á stór afrek í tennisheiminum síðustu árin en árið hjá Serbanum Novak Djokovic gæti verið það besta í sögu íþróttarinnar.

Djokovic óstöðvandi þessa dagana
Besti tenniskappi heims, Novak Djokovic, pakkaði Spánverjanum Rafael Nadal saman um helgina.

Djokovic vann þriðja risatitil ársins
Novak Djokovic, serbneski tenniskappinn, vann í nótt sinn þriðja risatitil á árinu þegar hann lagði Roger Federer í úrslitum Opna bandaríska meistaramótsins í tennis.

Ætlar að hætta eftir að hafa unnið Opna bandaríska
Ítalska tenniskonan, Flavia Pennetta, ætlar að leggja spaðan á hilluna en þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi stuttu eftir að hafa tryggt sér sinn fyrsta risatitil.

Serena komst í undanúrslit í nótt | Sló út systur sína
Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams komst í nótt áfram í undanúrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en hún sló út eldri systur sína, Venus Williams, í þremur settum.

Dróni brotlenti á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis
Lögreglan í New York staðfesti í dag að einstaklingur hefði verið handtekinn eftir að dróni brotlenti í stúku á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Enginn var staddur í stúkunni þegar atvikið átti sér stað.

Auðveld byrjun hjá Serenu á leið að alslemmunni
Vitalia Diatchenko gafst upp vegna meiðsla í öðru setti en hún átti aldrei mögulega í Williams.

Mesta eftirspurnin eftir miðum á úrslitaleik kvenna á Opna bandaríska
Meiri eftirspurn er eftir miðum á úrslitaleik kvenna en karla í fyrsta sinn í sögu Opna bandaríska meistaramótsins í tennis en Serena Williams gæti náð alslemmu takist henni að bera sigur úr býtum.

Loksins tókst Murray að hafa betur gegn Djokovic
Eftir að hafa tapað átta sinnum í röð fyrir Novak Djokovic tókst Andy Murray loksins að leggja Serbann að velli.

Sjáðu ótrúlegt lokastig Rafns
Rafn Kumar Bonifacius vann föður sinn Raj K. Bonifacius í undanúrslitum á Íslandsmótinu í tennis utanhúss í gær, en sigurstigið var frábært.

Rafn og Anna Soffía Íslandsmeistarar
Rafn Kumar Bnoifacius og Anna Soffía Grönhölm eru Íslandsmeistarar í tennis utanhúss eftir sigur í úrslitaviðureignum sínum í dag.

Maria Sharapova tekjuhæsta íþróttakona heimsins árið 2015
Rússneska tenniskonan er ein af sjö tennisleikmönnum sem eru á topp tíu listanum en Ronda Rousey er nýliðinn á listanum

Úti er ævintýri
Tennisparið Maria Sharapova og Grigor Dimitrov hafa slitið sambandi sínu.

Tennislandsliðið endaði í 11.-12. sæti
Tapaði gegn Liechtenstein í lokaleik sínum í Davis-bikarnum.