Fimleikar

Fréttamynd

Ásta og Lauf­ey valdar í úr­vals­lið EM

Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum setti punktinn yfir i-ið á frábæru Evrópumóti í dag þegar þær Ásta Kristinsdóttir og Laufey Ingadóttir voru valdar í úrvalslið mótsins.

Sport
Fréttamynd

Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“

Með því að hefja leika með ís­lenska kvenna­lands­liðinu í hóp­fim­leikum á Evrópu­mótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Péturs­dóttir, fyrir­liði liðsins setja móts­met. Hún er bjart­sýn á að Ís­land geti unnið til gull­verð­launa á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Nýtt fimleikahús óskast á Sel­fossi

Yfirþjálfari fimleikadeildarinnar á Selfossi skorar á bæjaryfirvöld í Árborg að byggja nýtt fimleikahús þar sem núverandi hús sé orðið allt of lítið og lélegt fyrir deildina. Níu stelpur úr fimleikunum er á leiðinni til Azerbaijan til að taka þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum.

Innlent
Fréttamynd

Teygjur Ólympíu­meistarans ekki fyrir við­kvæma

Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þar sem hún vann til fernra verðlauna. Liðleiki er lífsnauðsynlegur fimleikakonum og það þýðir líka krefjandi teygjuæfingar.

Sport
Fréttamynd

Biles lauk leik með silfri

Simone Biles lauk keppni á Ólympíuleikunum með því að vinna til silfurverðlauna á gólfi. Rebeca Andrade frá Brasilíu stóð uppi sem sigurvegari.

Sport
Fréttamynd

Biles komst ekki á pall

Simone Biles vann ekki til verðlauna í keppni á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í París í dag.

Sport