„Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. desember 2024 14:03 Thelma Aðalsteinsdóttir með ein af fjórum gullverðlaunum sem hún vann á Norður-Evrópumótinu í Írlandi. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin. Thelma var kjörin fimleikakona ársins hjá Fimleikasambandi Íslands á dögunum. Hún vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu, varð sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti þegar hún sópaði til sín þremur titlum á Íslandsmótinu, auk þess að verða bikarmeistari með félagi sínu Gerplu og Norðurlandameistari með íslenska landsliðinu. „Eftir hverju er farið, þegar afrek íþróttamanna eru metin?“ skrifar Sigmundur Steinarsson á Facebook síðu sinni. Hann býr yfir áratuga reynslu sem íþróttafréttamaður og hefur skrifað fjölda bóka um íþróttir. Sigmundur er einn reyndasti íþróttafréttamaður landsins eftir marga áratugi í starfi. Hann er höfundur 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu og fleiri bóka um íþróttir. vísir / ernir „Ég tel það „ótrúlegt afrek“ að hægt sé að gleyma bestu íþróttakonu/manni landsins undanfarin ár, þegar valinn er Íþróttamaður ársins 2024. Thelmu er sárt saknað á listanum yfir 10 bestu íþróttamenn Íslands. Fyrirgefðu Thelma!“ skrifaði hann einnig. Thelma var ekki í hópi þeirra sex kvenna sem tilnefndar voru sem Íþróttamaður ársins. Hún var ein af fimm sem var tilnefnd í fyrra en ekki núna. Meira má finna um tilnefningarnar hér fyrir neðan. Fimleikar Íþróttamaður ársins Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Thelma var kjörin fimleikakona ársins hjá Fimleikasambandi Íslands á dögunum. Hún vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu, varð sú fyrsta til að gera nýja æfingu á stórmóti þegar hún sópaði til sín þremur titlum á Íslandsmótinu, auk þess að verða bikarmeistari með félagi sínu Gerplu og Norðurlandameistari með íslenska landsliðinu. „Eftir hverju er farið, þegar afrek íþróttamanna eru metin?“ skrifar Sigmundur Steinarsson á Facebook síðu sinni. Hann býr yfir áratuga reynslu sem íþróttafréttamaður og hefur skrifað fjölda bóka um íþróttir. Sigmundur er einn reyndasti íþróttafréttamaður landsins eftir marga áratugi í starfi. Hann er höfundur 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu og fleiri bóka um íþróttir. vísir / ernir „Ég tel það „ótrúlegt afrek“ að hægt sé að gleyma bestu íþróttakonu/manni landsins undanfarin ár, þegar valinn er Íþróttamaður ársins 2024. Thelmu er sárt saknað á listanum yfir 10 bestu íþróttamenn Íslands. Fyrirgefðu Thelma!“ skrifaði hann einnig. Thelma var ekki í hópi þeirra sex kvenna sem tilnefndar voru sem Íþróttamaður ársins. Hún var ein af fimm sem var tilnefnd í fyrra en ekki núna. Meira má finna um tilnefningarnar hér fyrir neðan.
Fimleikar Íþróttamaður ársins Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 Sport Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Onana ekki með gegn Newcastle „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Dagskráin í dag: Masters, Besta, Bónus, Formúlan og NBA 360 VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik