

Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof.
Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News.
Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum.
Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt.
500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur.
Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag.
Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra.
Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó.
Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO.
Sextán ára stelpa frá London hafði í fórum sínum fjölda áróðursmyndbanda Íslamska ríkisins.
100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi.
Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi.
Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar.
Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi.
„Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller.
Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins.
Um sextíu kúrdískra Peshmerga-hermanna hafa fengið brunasár í öndunarvegi.
Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi.
Hluti hryðjuverkasamtakana í Egyptalandi birtu í dag myndir af líki Króata sem var í haldi þeirra.
Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi.
Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda.
Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi.
Sjálfsvígssprengjuárásin varð í mosku í borginni Abha.
Bandalagið gegn Íslamska ríkinu hefur varpað 17.000 sprengjum úr lofti.
Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum.
Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna.
Birgðastöðvar í eigu Kúrda og ISIS skotmörkin
Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK.
Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum.
Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð.