Snjóbrettaíþróttir

Tékknesk snjóbrettastjarna skrifar ótrúlega sögu á Vetrarólympíuleikunum
Hin tékkneska Ester Ledecká hefur skráð sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í PyeongChang þessa dagana.

Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi
Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið.

Sjáðu sturlaða lokaferð Rauða tómatsins sem tryggði honum þriðja Ólympíugullið
Shaun White sannaði að enginn er betri í hálfpípunni en hann.

Fylgjendur hennar meira en tífölduðust á nokkrum klukkutímum
Chloe Kim er ekki lengur bara efni í stórstjörnu því þessi sautján ára stelpa er þegar orðin ein af stærstu íþróttastjörnum heims eftir að hafa unnið Ólympíugullið í snjóbrettafimi í nótt.

Er þessi eitt mesta hörkutólið á ÓL í Pyeongchang?
Breska snjóbrettakonan Katie Ormerod ætlar ekki að láta neitt koma í veg fyrir að hún keppi á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang. Ekki einu sinni meiðsli.

Vilja að fólki sé hlýtt og líði vel með sig
Aðalheiður Birgisdóttir, aðalhönnuður hjá Cintamani, segir mikinn undirbúning að baki hverri einustu flík. Fötin eigi að vera flott, þægileg og hagnýt.

Draumurinn um Ólympíugull dó snögglega hjá 15 ára eistneskri stelpu
Það er alltaf leiðinlegt fyrir íþróttafólk að meiða sig en hvað þá þegar þú ert ein sú besta í heimi í þinni grein og aðeins nokkrir mánuðir í næstu Ólympíuleika.

Flýgur um brekkurnar á sérsmíðuðum dróna
Casey Neistat er nokkuð skemmtileg YouTube stjarna og tekur hann oft upp á því að gera allskonar vitleysu til framleiða eins vinsælt myndband og hann getur.

Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“
Von er á nýrri heimildarmynd um líf snjóbrettakappans Eika Helgasonar.

Allt í jólapakkann á debe.is
Burton er eitt þekktasta og vandaðasta vörumerki innan snjóbrettaheimsins, en á næsta ári eru fjörtíu ár frá því að fyrsta snjóbrettið leit dagsins ljós. Burton hefur allt frá upphafi verið leiðandi framleiðandi snjóbretta og búnaðar sem tengist þeim.

Snjóbrettamyndbönd á heimsmælikvarða keppa sín á milli
Iceland Winter Games fóru fram á Akureyri dagana 31. mars – 3. apríl og tókst virkilega vel til.

Risa snjóbrettasýning á Arnarhóli í kvöld: Flytja snjó úr fjöllunum
Í kvöld verður haldin risa snjóbretta viðburður á Arnarhóli og eru það Skíðasvæði Höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarstofa og Mintsnow sem standa fyrir viðburðinum.

Flytja snjó úr Bláfjöllum í bæinn fyrir brettaiðkun
Wiktoria Ginter skipuleggur brettahátíð fyrir alla fjölskylduna á Arnarhóli og fá áhugasamir að prófa bretti.

Glæsilegt myndband af tilþrifunum á AK Extreme
Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin AK Extreme fór fram á Akureyri um helgina.

Snjóbrettasnáði semur við alþjóðlegt fyrirtæki
Benedikt Friðbjörnsson, tíu ára, er mikill snjóbrettagarpur og skrifaði nýverið undir hálfatvinnumannssamning við íþróttavöruframleiðandann DC Shoes.

„Þetta er eins og að lenda á bleiku skýi“
Snjóbrettafólk og jaðarsportmenn geta glaðst því á leiðinni er púði sem gerir þeim kleift að þróa stökk án slysahættu.

Syndir norðursins
Strákarnir í Illa farnir eru mættir til Akureyrar en þeir taka Norðurlandið fyrir í næstu þáttum.

Safna fyrir brettamerki á netinu
Hönnuðirnir Hugo Poge og Hulda Karlotta Kristjánsdóttir hanna fyrir MYNKA.

Halldór skammaði Nike á Instagram
Nike dregur úr stuðningi við snjóbrettafólk.

Ótrúlegt stökk Halldórs á milli bygginga
Útsýni Halldórs Helgasonar úr GoPro-upptökuvél er hann stekkur á milli tveggja bygginga á Akureyri.

Bein útsending: AK Extreme 2014
Hápunktur AK Extreme hátíðarinnar fer fram í kvöld. Um er að ræða Big Jump keppni - sem verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Halldór og Eiríkur verða í beinni á Vísi á AK Extreme
Hápunktur snjóbretta- og tónlistarhátíðarinnar AK Extreme verður í beinni útsendingu á Vísi annað kvöld.

Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 5
Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm.

Yolo-stökk "iPods“ skákaði White
Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær

Svisslendingurinn IPod endaði sigurgöngu Shaun White
Svissneski Rússinn Iouri Podladtchikov er nýr Ólympíumeistari í hálfpípu á snjóbrettum karla eftir flotta frammistöðu í úrslitunum í kvöld.

Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband
Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi.

Halldór með hálskraga í stökkinu ótrúlega á Akureyri | Myndband
Snjóbrettakappinn Halldór Helgason sýndi mögnuð tilþrif á dögunum þegar hann stökk á milli húsa á Akureyri.

Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike
Eitt svakalegasta atriði myndarinnar er þegar Halldór tekur heljarstökk milli tveggja bygginga á Akureyri með stuðningskraga um hálsinn.

Halldór Helgason missti meðvitund
Snjóbrettakappinn Halldór Helgason var fluttur á sjúkrahús eftir slæmt fall við keppni á X-games leikunum í Aspen í Colorado-fylki í Bandaríkjunum í nótt.

Sigurinn ótrúlega góður árangur hjá Halldóri
Halldór Helgason, átján ára Akureyringur, slær í gegn á stærsta jaðaríþróttamóti heims.