Ferðaþjónusta Um fjórðungur vill ferðast til Íslands Næstum fjórðungur aðspurðra Bandaríkjamanna vilja ferðast til Íslands samkvæmt nýrri könnun. Viðskipti innlent 31.8.2017 06:47 Leitar að fallegasta tjaldstæði Íslands á jöklum, tindum og bökkum Galtarlón í Kverkfjöllum, Snæfellsjökull eða Herðubreið? Svo til alls staðar er hægt að henda upp tjaldi. Innlent 30.8.2017 12:17 Segja skemmtiferðaskip menga 200 sinnum meira en eðlilegt megi teljast Náttúruverndarsamtök Íslands hafa undanfarna daga mælt mengun frá skemmtiferðaskipum í Reykjavíkurhöfn. Innlent 30.8.2017 11:07 Bíll rann út í sjóðheitt lónið Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt. Innlent 29.8.2017 15:43 Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum. Innlent 28.8.2017 21:44 Ferðamenn tjalda bak við flugstöðina Dæmi eru um að erlendir ferðamenn tjaldi aftan við Keflavíkurflugstöðina við komu til landsins. Innlent 28.8.2017 21:45 Illa búinn göngumaður í sjálfheldu Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út nú rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns sem var í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 28.8.2017 13:31 Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. Innlent 28.8.2017 12:08 Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. Innlent 27.8.2017 19:35 Gullfalleg Herðubreið í nýju drónamyndbandi Tjölduðu ofan í gígnum. Innlent 27.8.2017 23:28 Kaupverð á Geysi liggi fyrir á næstu mánuðum Ekki liggur fyrir hve hátt verð ríkið kemur til með að greiða fyrir kaup á Geysi. Innlent 24.8.2017 22:42 Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Innlent 24.8.2017 06:12 Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. Innlent 23.8.2017 22:29 Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. Innlent 24.8.2017 00:20 Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Lífið 23.8.2017 11:29 Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Innlent 22.8.2017 18:08 Vill koma á fót Þjóðgarðastofnun Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun. Innlent 18.8.2017 13:37 Ferðamenn sníktu pítsuafganga á Laugaveginum: „Everything is so expensive here“ Vinkonur, sem áttu pítsurnar, tóku vel í bón unga ferðafólksins en ein þeirra segir sjálfsagt að sporna við matarsóun á þennan hátt. Innlent 18.8.2017 12:02 Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17 Veiðiþjófur gleymdi allri ensku þegar lögreglan mætti á svæðið Franskur ferðamaður var staðinn að verki við spúnaveiðar úr laxastiganum við Glanna í Norðurá í gærkvöldi. Innlent 15.8.2017 19:41 Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. Innlent 15.8.2017 17:26 „Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Lautarferð á þjóðveginum kom leiðsögumanni í opna skjöldu. Innlent 14.8.2017 13:24 Ferðamenn sátu sem límdir yfir dýrðinni í Arnarfirði Ferðamenn höfðu komu sér fyrir á útilegustólum til að njóta útsýnisins af Hálfdáni yfir þokuna á Arnarfirði. Innlent 14.8.2017 10:52 Áhyggjufullur, í losti og talaði enga ensku Hjólreiðakapparnir Friðjón Snorrason og Sveinn Breki Hróbjartsson komu frönskum ferðamanni til bjargar. Innlent 14.8.2017 00:22 Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ Innlent 13.8.2017 19:56 Innheimta á þjórfé í posum óheppileg nýlunda Mbl greindi frá þjórfjárgreiðslum á veitingastaðnum Bryggjunni brugghúsi í gær en þar hafa viðskiptavinir fengið meldingu í posa um hvort þeir vilji greiða þjórfé þegar borgað er með greiðslukorti. Þá stendur til að meldingin komi eingöngu upp fyrir erlenda ferðamenn. Neytendasamtökin og Samtök ferðaþjónustunnar segja þessa nýlundu geta verið óheppilega og haft mögulega mismunun í för með sér. Innlent 11.8.2017 15:28 Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. Innlent 11.8.2017 10:36 Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. Innlent 11.8.2017 06:29 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. Innlent 11.8.2017 03:04 Lítil rúta útaf veginum vestan Ingólfsfjalls Ökumaður fluttur á slysadeild en aðrir sluppu ómeiddir. Innlent 11.8.2017 01:19 « ‹ 124 125 126 127 128 129 130 131 132 … 165 ›
Um fjórðungur vill ferðast til Íslands Næstum fjórðungur aðspurðra Bandaríkjamanna vilja ferðast til Íslands samkvæmt nýrri könnun. Viðskipti innlent 31.8.2017 06:47
Leitar að fallegasta tjaldstæði Íslands á jöklum, tindum og bökkum Galtarlón í Kverkfjöllum, Snæfellsjökull eða Herðubreið? Svo til alls staðar er hægt að henda upp tjaldi. Innlent 30.8.2017 12:17
Segja skemmtiferðaskip menga 200 sinnum meira en eðlilegt megi teljast Náttúruverndarsamtök Íslands hafa undanfarna daga mælt mengun frá skemmtiferðaskipum í Reykjavíkurhöfn. Innlent 30.8.2017 11:07
Bíll rann út í sjóðheitt lónið Bílaleigubíll rann út í Bjarnarflag í Mývatnssveit fyrr í dag. Engan sakaði en svo virðist sem að bílstjórinn hafi gleymt að setja bílinn í "park“ þegar bílnum var lagt. Innlent 29.8.2017 15:43
Fræða ferðamenn um berrassaða Íslendinga Newman-fjölskyldan frá Philadelphiu í Bandaríkjunum heldur úti vefsíðu um fjölskylduferðir til Íslands. Sundvenjur Íslendinga eru gríðarlega vinsælar á vefnum, sérstaklega hvernig eigi að bera sig að. Ferðahandbók er í smíðum. Innlent 28.8.2017 21:44
Ferðamenn tjalda bak við flugstöðina Dæmi eru um að erlendir ferðamenn tjaldi aftan við Keflavíkurflugstöðina við komu til landsins. Innlent 28.8.2017 21:45
Illa búinn göngumaður í sjálfheldu Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út nú rétt fyrir hádegi vegna illa búins göngumanns sem var í sjálfheldu á Fimmvörðuhálsi. Innlent 28.8.2017 13:31
Vilja takmarka fjölda hótela í 101: „Ekkert sérstaklega gaman að fá nýja nágranna í hverri viku“ Íbúasamtök miðbæjar, Vesturbæjar og Hlíða, það er póstnúmera 101, 107 og 105, hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn fjölgun hótela í miðborg Reykjavíkur. Innlent 28.8.2017 12:08
Veitingar á Skálafelli og kláfur upp á topp Verkfræðistofan Mannvit fyrir hönd Þórdísar Jóhannesdóttur, eiganda jarðarinnar Stardals, skoðar nú möguleika á því að koma fyrir kláfi á Skálafelli og byggja veitingastað ofan á fjallinu. Innlent 27.8.2017 19:35
Kaupverð á Geysi liggi fyrir á næstu mánuðum Ekki liggur fyrir hve hátt verð ríkið kemur til með að greiða fyrir kaup á Geysi. Innlent 24.8.2017 22:42
Konurnar þrjár fundnar þökk sé GPS-hnitum Þær voru orðnar nokkuð kaldar en að öðru leiti heilar á húfi. Þær hresstust brátt við að fá heitt að drekka hjá björgunarmönnunum. Innlent 24.8.2017 06:12
Ferðaþjónusta við Mývatn í lausu lofti Starfsleyfi ferðaþjónustufyrirtækja við Mývatn verða afturkölluð verði úrbótaáætlun í fráveitumálum ekki fjármögnuð fyrir fimmtánda september. Innlent 23.8.2017 22:29
Leita að þremur konum nærri Landmannalaugum Um er að ræða spænskar ferðakonur sem urðu viðskila við ferðafélaga sína. Innlent 24.8.2017 00:20
Stærsta YouTube-stjarna heims á Íslandi: PewDiePie og kærastan kolféllu fyrir landinu Felix Kjellberg, sem er betur þekktur sem PewDiePie, er 27 ára gamall Svíi sem aflar sér tekjur á því að deila myndböndum á YouTube. Lífið 23.8.2017 11:29
Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Innlent 22.8.2017 18:08
Vill koma á fót Þjóðgarðastofnun Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í dag í ríkisstjórn áform um að koma á fót Þjóðgarðastofnun. Innlent 18.8.2017 13:37
Ferðamenn sníktu pítsuafganga á Laugaveginum: „Everything is so expensive here“ Vinkonur, sem áttu pítsurnar, tóku vel í bón unga ferðafólksins en ein þeirra segir sjálfsagt að sporna við matarsóun á þennan hátt. Innlent 18.8.2017 12:02
Rafbílarnir ein verstu kaup bílaleigunnar Í bílaflota Bílaleigu Akureyrar/Hölds eru 4.600 bílar. Þar af eru um 20 rafbílar. Forstjórinn segir kaupin á rafbílunum eina verstu fjárfestinguna sem ráðist hefur verið í. Viðskipti innlent 15.8.2017 22:17
Veiðiþjófur gleymdi allri ensku þegar lögreglan mætti á svæðið Franskur ferðamaður var staðinn að verki við spúnaveiðar úr laxastiganum við Glanna í Norðurá í gærkvöldi. Innlent 15.8.2017 19:41
Þetta eru þeir 75 áfangastaðir sem flogið verður til í haust Aldrei hefur verið jafn auðvelt að komast í haustferðir til útlanda. Innlent 15.8.2017 17:26
„Það er svo skrítið að finnast þetta bara krúttlegt“ Lautarferð á þjóðveginum kom leiðsögumanni í opna skjöldu. Innlent 14.8.2017 13:24
Ferðamenn sátu sem límdir yfir dýrðinni í Arnarfirði Ferðamenn höfðu komu sér fyrir á útilegustólum til að njóta útsýnisins af Hálfdáni yfir þokuna á Arnarfirði. Innlent 14.8.2017 10:52
Áhyggjufullur, í losti og talaði enga ensku Hjólreiðakapparnir Friðjón Snorrason og Sveinn Breki Hróbjartsson komu frönskum ferðamanni til bjargar. Innlent 14.8.2017 00:22
Mikill fjöldi ferðamanna leggur með fram veginum til að forðast gjaldskyld stæði við Seljalandsfoss Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að lögreglan hafi haft afskipti af bílum núna sem leggja þarna fyrir helgi og sé með þetta í skoðun. "Það er staðreynd að þarna eru ökutæki sem trufla og tefja umferð en ég veit ekki hvort ástæðan sé að menn tími ekki að borga eða að stæðin séu full. Ég þori ekki að fullyrða um það.“ Innlent 13.8.2017 19:56
Innheimta á þjórfé í posum óheppileg nýlunda Mbl greindi frá þjórfjárgreiðslum á veitingastaðnum Bryggjunni brugghúsi í gær en þar hafa viðskiptavinir fengið meldingu í posa um hvort þeir vilji greiða þjórfé þegar borgað er með greiðslukorti. Þá stendur til að meldingin komi eingöngu upp fyrir erlenda ferðamenn. Neytendasamtökin og Samtök ferðaþjónustunnar segja þessa nýlundu geta verið óheppilega og haft mögulega mismunun í för með sér. Innlent 11.8.2017 15:28
Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. Innlent 11.8.2017 10:36
Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. Innlent 11.8.2017 06:29
175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. Innlent 11.8.2017 03:04
Lítil rúta útaf veginum vestan Ingólfsfjalls Ökumaður fluttur á slysadeild en aðrir sluppu ómeiddir. Innlent 11.8.2017 01:19