Ferðaþjónusta

Hefja gjaldtöku við Hraunfossa
Frá og með morgundeginum verður rukkað á bílastæðið við Hraunfossa í Hvítársíðu. Markmiðið með gjaldtökunni er að bæta aðstöðu við fossana.

Mikil vonbrigði að ferðamálaráðherra vilji ekki löggilda starfsheiti leiðsögumanna
Formaður félags leiðsögumanna segir svar ferðamálaráðherra um löggildingu starfsheitisins leiðsögumaður vera mótsagnakennt.

Bandarískur ferðamaður agndofa yfir íslenskum pylsum
Viðskiptaritið Business Insider segir að bestu pylsur heims séu að finna í pylsuvagninum Bæjarins Beztu hér á landi.

Steypa sér niður Goðafoss á kajökum: „Nepalar eru bestu ræðarar sem þú finnur“
Hópar ræðara stunda það að steypa sér niður Goðafoss á kajökum, sér og öðrum til skemmtunar en fossinn er um 9 til 17 metra hár.

Leiðsögumaður segir bílaumferð á grasflötum við Skógafoss vandamál
„Það virðist vera sem bílaumferð og sérstaklega umferð húsbíla hafi orðið útundan í skipulagningunni,“ segir Stefán Þór Þorgeirsson leiðsögumaður um ástandið á grasflötinni við Skógafoss.

Ísland rándýrt en samt miklu betra en Færeyjar
Hollendingur á forláta rúgbrauði ber Íslandi og eyjaskeggjum vel söguna þrátt fyrir hátt verðlag, furðulegt veður og ljósmyndara á hverju strái.

Hindra ekki fólk í að hægja sér
Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum.

Hátíð um allt land um helgina
Humarhátíð, tónlistarhátíðir, fjölskylduhátíðir og við vitum ekki hvað og hvað.

Hlegið að klaufskum kajakræðurum í Eyjafirði
Myndband af fjórum ferðamönnum á kajak hér á landi hefur vakið mikla athygli síðasta sólahring.

Hópbifreiðabannið í miðborginni: Gagnrýnisraddirnar vilja flestar ganga enn lengra
Bannið tekur gildi 15. júlí. Þá tekur við reynslutímabil en bannið verður endurskoðað innan tveggja ára.

Skógafoss í hættu vegna ágangs ferðamanna
Skógafoss á Suðurlandi er nú kominn á rauðan lista Umhverfisstofnunar yfir svæði sem eru í hættu vegna mikil ágangs ferðamanna.

Segist ekki selja rúnstykki á 1.190 krónur heldur vel úti látna samloku
Dögg Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri kaffihússins Gamla bauks á Húsavík, segir ekki rétt að þar sé selt rúnstykki með skinku og osti á tæpar 1.200 krónur.

Ísgöngin í Langjökli metin á milljarð króna
Félagið sem býður upp á ferðir í ísgöngin í Langjökli er metið á rúman milljarð króna í bókum framtakssjóðsins ITF. Virði félagsins var fært upp um 150 prósent í fyrra.

Segjast finna fyrir því að hægist á komum ferðamanna
Þegar evran fór í 120 krónur fóru ferðamenn að halda veskinu þéttar að sér og afbóka ferðir til Íslands. Forstöðumaður Ferðamálastofu segir að svo virðist sem sársaukamörkin hafi legið við 120 króna markið. Krónan sé að koma

Brúðkaupsljósmyndarar komnir í hár saman vegna Hjörleifshöfða
Einn eftirlætisstaður erlendra brúðhjóna til að láta mynda sig hér á landi er hellir við Hjörleifshöfða. Nú er hann kominn í leigu hjá amerískum ljósmyndara sem vill ekki leyfa íslenskum brúðkaupsljósmyndurum að taka myndir þar.

Fjaðrárgljúfur enn til sölu: Fasteignasali segir marga hafa sýnt jörðinni áhuga
Jörðin Heiði í Skaftárhreppi á Suðurlandi var sett á sölu í desember 2016. Hluti eignarinnar er Fjaðrárgljúfur sem er ein mesta náttúruperla landsins.

Rútur á vegum erlendra fyrirtækja koma flestar vel út úr eftirliti
Oddur tekur fram að hann hafi enga samantekt hvort að munur sé á aksturs- og hvíldartíma á milli fyrirtækjanna.

Hægt að gista fyrir 2.745 krónur í bílskotti í Grafarvogi
Á bókunarsíðunni AirBnb býðst ferðamönnum að bóka gistingu í bílskotti í Grafarvogi fyrir 21 pund nóttina eða sem samsvarar 2.745 krónum á gengi dagsins.

Hestaskoðun ferðamanna veldur slysahættu á þjóðveginum
Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að þetta sé vissulega hættulegt og valdi slysahættu.

Launakrafa upp á tvær milljónir á íslensk sjálfboðaliðasamtök
Doktorsnemi frá Portúgal leitaði til lögreglu vegna starfa sinna fyrir íslensk sjálfboðaliðasamtök og greindi frá vinnuálagi og ótryggum aðstæðum. Stéttarfélagið Efling gerir tveggja milljóna króna launakröfu á samtökin.

Ferðamönnum fækkar mikið á Vestfjörðum
Þrír hótelstjórar á Vestfjörðum eru uggandi yfir stöðunni og segja að gestir séu allt að 30 prósentum færri en í fyrra. Skandinavíubúar eru horfnir og ferðamenn kaupa sér ekki lengur mat á veitingastöðum og í sjoppum.

Ferðamaður frá Íslandi gripinn með uppstoppaðan lunda í Bandaríkjunum
Tollayfirvöld á Baltimore-flugvelli gerðu uppstoppaðan lunda upptækan sem ferðamaður sem kom frá Íslandi flutti með sér. Bannað er að flytja inn farfugla til Bandaríkjanna.

Koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á 15 stöðum
Vegagerðin vinnur að því að koma fyrir salernum fyrir ferðamenn á fimmtán stöðum á landinu. Stjórnstöð ferðamála telur það forgangsmál að bæta aðgengi að salernum á landsbyggðinni.

Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi.

Ísfirskir krakkar selja ferðamönnum lambaknús
Fjórir ísfirskir krakkar, sem nýkomnir eru í sumarfrí, hófu í dag að bjóða ferðamönnum að „hitta lömb og faðma þau“ fyrir 100 íslenskar krónur – eða 1 Bandaríkjadal. Móðir tveggja barnanna segir þau hafa hugsað sér gott til glóðarinnar þegar þau sáu skemmtiferðaskip, fullt af ferðamönnum, sigla í höfn á Ísafirði í morgun.

Þekkt hótelkeðja í gamla sjónvarpshúsið
Samningaviðræður standa yfir á milli Reita og alþjóðlegrar hótelkeðju. Ritað verður undir samninga síðar í sumar ef allar forsendur ganga eftir. Herbergjafjöldi verður um 120 til 160 auk verslunar- og þjónusturýma á jarðhæð.

Kona slasaðist við Seljavallalaug
Ung kona hafði runnið í fjallshlíð og slasað sig á fæti allnokkuð frá veginum.

Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli
"Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd.

Drengurinn sem slasaðist við Seljalandsfoss var gangandi utan merktra göngustíga
Drengurinn sem slasaðist á fimmtudaginn, þegar hann fell 15 metra við Seljalandsfoss, var gangandi utan merktra göngustíga þegar slysið átti sér stað. Drengurinn, að nafni William Sadr, er á fimmtánda aldursári og er hér á landi að ferðast ásamt foreldrum sínum sem koma frá Bandaríkjunum. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi í samtali við Vísi.

Þurfa ekki samþykki allra til að leigja út íbúðir
Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins.